Vísir - 02.07.1911, Blaðsíða 1
87
Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud.
þrjðjud., miövd., fimtud. og föstud.
25 blöðinfrá25. jiíní. kosta: Á skrifst.50a.
Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a.
6
Afgr. á horninu á Hotel Island 1-3 og5-7.
Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
Sunnud. 2. jUll 1911.
Þingmaríumessa.
Sól í hádegisstað kl. 1232'.
Háflóð kl. 9,43' árd. og kl. 10,8' síðd.
Háfjara kl. 3,55' síðd.
Veðráiia í dag.
bn !6 rt M rt
o > ¦s s
Æs o E '< C lO
_1 > >
Reykjavik 760,2 + 9,0 N 1 Heiðsk.
Isafjörður 762,1 -|- 4,5 4- 3,1 0 Ljettsk.
Blönduós 761,3 N- 2 Skýað
Akureyri 760,9 -f- 4.9iNNA 4 Hálfsk.
Grímsst. 725.5 +- 0,o! N 1 Skýað
Seyðisfj. ?58,Ö •+: 5,6 NA 6 Hríð
Þórshöfn 753,8 + 8,6 NNV 4 Skýað
Skýnngar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þannig:
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go.'a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
Úr bænum.
Söngskemturjin í FJárubúð.
Fröken Lilen Schultz söng í Báru-
búð í gærkveldi, svo sem til stóð.
Þar voru sæti öll skipuð og
nokkrir stóðn.
Söngurinn var hinn prýðilegasti
og varð gerður mikiil rómur að.
Frökenin varð stundum að syngja
upp aftur svo að klappinu linnti.
Þrjú íslensk lög söng hún með
íslenskum texta og bar svo vel
fram að ekki var hægt að heyra að
útlendingur væri.
Lögfræðispróf við Hafnarhá-
skóla tók Sigurður Lýðsson 13. þ.
m. og hlaut 1. einlcun.
Heimspekispróf tóku nýlega við
Hafnarháskóla Brynjólfur Árnason
og Ólafur Jónsson, báöir með 1.
einkun.
Læknispróf tólc Guðmundur
Thoroddsen við Hafnarháskóla 29.
f. m. með 1. einkun.
Læknispróf fók 29. f. m. við
Læknaskólann Pjetur Thoroddsen
með II. betri einkunn.
Með Ceres komu auk þeirra
sem áður eru nefndir Sigurður
Hjörleifsson ritstjóri með frú, fer
hann nú að virma í peningamála-
nefndinni, Iögfræðingarnir Oddur
Hermannsson og Sigurður Sigurðs-
son, Ólafur Johnsen yfirlcennari,
ýmsir stúdentar o. fl. Ceres fór
aftur í nótt (12'/2) til útlanda.
Stjörnumerki vantaði við einn
stúdentinn í síðasta blaði. það var
Vilhelni Jakobsson. Hann var utanskóla
var haldinn í gær.
JónsSigurðssonarnefndin(meiri
hluti hennar) spurðist fyrir um
hvort myndin mætti standa á Lækj-
artorgi. Bpearstjórnin svaraði þessu
ekki en sendi nefndinni í þess stað
álit sitt um staðinn.
Næturvörður var kosinn. Vísir
hefur ekki frjett hver hann er, en
þess var getið að annar maður
varð fyrir valinu en bæarfógeti benti
á og er ráðstöfun sú undarleg þar
sem næturvörðurinn er honnm und-
irgefinn.
Slátrunarleyfi fjelckSiggeirkaup-
maður Torfason og var ekki leitað
álits heilbrigðisnefndar um það mál,
þó bæarreglugerðin geri ráð fyrir
því.
Lárus H. Bjarnason gerði
nokkrar fyrirspurnir tll borgarstjóra
og var út af einni þeirra samþykt
sú ályktun frá Halldóri Jónssyni að
hann (L. H. B.) hefði engin fund-
arspjöll "gert á síðasta bæarstjörnar-
fundi aftur var feld ályktun frá
sama um að víta borgarstjóra fyrir
að hafa sagt manni utan bæarstjórn-
ar frá hvað fram fór á síðasta bæ-
arsíj Jrnarfundi.
^xí tttl'óndum.
Floíí Bandaríkjaherskipa
kom í vor til Norðurevrópu. Fyrst
til Þýskalands, þá til Danmerkur og
er nú sem stendur í Svíþjóð.
Yfirforingi þessa flota heitir Bad-
gers og er stundum nokkuð utan við
sig — það kemur sjer víst betur
að hann er ekki í hernaði hjer. —
í Kaupmannahöfn hafði hann boð
mikið úti á skipi sínu og bað menn
þar að drekka minni þýska hersins.
Nýlega komu til hans í Stokk-
hólmi tveir verkræðingar ug báðu
um leyfi að fá að skoða skipið
Hann gaf þeim nafnspjald sitt með
árituðu leyfi fyrir 2 danska verk-
fræðinga að sjá skipið.
Menn telja því að hann sje nú
búinn að átta sig á því að hann
sje kominn til Danmerkur!
^skotna fugla
svo sem
Hrafna Sjósvölur Teistur,
Vali Skrofur Toppskarfa
Hvítmáfa Álkur Himbrima
Flórgoða og Hringvíur
kaupir
EINAR GUNNARSSON,
Pósthússtræti 14 A.