Vísir - 07.07.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1911, Blaðsíða 4
32 V í S I R augunum. Vesalings Tchoun-Hyang kendi í brjósti um hana og fór að hugga hann því hún sá að það var örðugt fyrir hann að hafa hana á brott með sjer. »Gráttu ekki, ef þú verður að yfirgefa mig þá bíð jeg þín þang- að til þúgeturkomið aðsækja mig.« Frh. Ghr. Junchers Klædefabrik Randers. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill have noget ud af sin Uld eller gamle uldne strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion dertilsen- des gratis. Sameignar Kaupfélags Reykjavíkur h|f á Hverfisgötu 12 ásamt skrifstofu, tveimur geymsluherbergjum og kjallara fæst leigð nú þegar með góðum kjörum. Lysthafendur snúi sjer til málafærslumanns Sveins Björnssonar eða G. Gíslason & Hay. Tjald nijög vandað og sterkt er til sölu. Pað er 5 al. á hverja hlið. Er reist á bletii Sigurjóns Sigurðs- sonar snikkara og má skoða það þar.- Nánari upplýsingar á afgr. Vísis. < 3 A U R A (0 DC > með lituðum landslags- c < myndum og fögrum konumyndum áafgr.Vísis 30 n 3 A U R A > TAPAÐ-FUNDIÐ Svipuhólkar tveir, gyltir, tapast á götum bærins. Skilist á Vísis gegn fundarlaunum. Utgetanai: EINAR GUNNARSSON cand. phil. PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS. Sláturfjelag Suðurlands. Eullupylsur 0,40 au. pd i söiubúð fjelagsins í Hafnarstræti. Stærst úrval af BRJEFFSPJÖLDUM ER Á AFGREIÐSLU VÍSIS. Þar fást Ijósmyndabjrefspjöld Magnúsar Ólafssonar og hreyfimyndabrjefspjöidin fögru, listaverk Einars Jónssonar og íslenskar landslagsmyudir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.