Vísir - 10.07.1911, Page 1

Vísir - 10.07.1911, Page 1
90 9 YISIR Mánud. 1Q. júlí 1911. Tjald ' nijög vandað og sterkt er til sölu. Það er 5 al. á hverja hlið. Er reist á bletii Sigurjóns Sigurðs- sonar snikkara og má skoða það þar. Nánari upplýsingar á afgr. Vísis. SKYR OQ RJÓMI fæst á hverjum degi á Uppsölum. Ur bænum. Bókmentafjelagsfundur var haldinn í gærkveldi. Skýrði forseti Dr. B. M. Ólsen frá hagfjelagsins og framkvæmd- um og verður bókaútgáfan í ár með langmesta móti. Giskað á að bókhlöðuverð þess er hver maður fær verði um 22 kr. Fje- lagsmönnum fjölgar nú óðum og eru nú orðnir á 10. hundraðið. Frumvarp til lagabreytinga frá laganefnd Hafnardeildar og breyt- ingartillögurþar við frá laganefnd Reykjavíkurdeildar láu frammi og var frumvarpið samþykt með breytingartillögum með 93 atkv. gegn tveim að viðhöfðu nafna- kalli. Sumir voru óánægðir með að aðalfundur hefði svo lítið vald sem gert er ráð fyrir í frumvarp- inu en af því að Flafnardeildar- menn máttu ekki annað heyra en svo væri, þá var þetta samþykt. Þá voru kosnir embættismenn og voru allir endurkosnir. Nýir fjelagsmenn voru teknir inn. Þingmannaefni fyrir höfuö- staðinn eru væntanlegir þeir Hall- dór yfirdómari Daníelsson og Guð- mundur magister Finnbogason, eru þá orðnir 6 úr að velja. (Samkeppn- in lifi!) Mælt er að heimastjórnar- menn vilji komast að samningum við bannandstæðinga um H. D. og .sleppa öðru þingmannsefni sínu. Guðm. mag. Finnbogason hyggur að verja doktorsritgerð sína um eftirhermur nú bráðlega við Hafnarháskóla. Kemur væntanlega heim doktóraður í sumar. Pjetur Jónsson söngmaður er nú nýlega kominn til Hafnar úr Vesturheimsför sinni en kemur hing- að snöggva ferð með Sterling á laugardaginn. Fjelag til verndunar eignar- rjettinum mun vera nýstofnað hjer eða aðeins ó'tofnað. Ekki hefur frjettst nánar af því, enda mun það vera fullkomið leynifjelag, en senni- lega tekur það til starfa er daginn tekur verulega að stytta og fingurna að lengja. 2 ný blöð eru nú í aðsigi. Áttu að byrja 17. f. m., en hafa tafist. Annað verður stjórnmála- blað en hitt ræðir verklegar fram- kvæmdir. Eldri blöð eru vön að amast við er ný eru stofnuð, en Vísir vill óska þessum — sem þeim eldri — góðra þrifa. Riddari af Dannebrog er orð inn Michael L. Lund, lyfsali. Raddir almcnnings. Til Borgarness. Jeg sá þess getið í Vísi í vetur að Faxaflóabáturinn Ingólfur væri ekki sem vinsælastur því að ólag væri á ferðum hans. Það er leitt að þetta skuli ekki vera að ástæðu- lausu. Jeg brá mjer upp í Borg- arnes nýlega og get því af eigin reynslu borið útgerðinni vitnisburð. Pósturinn var kominn á bryggj- una, einsog til stóð, á mínútunni kl. 8 um morguninn. Þá var bátur að ^xí úUöxi&um. Verkfall sjómanna stendur nú yfir víða um Norðurálfuna. Byrjaði um miðjan fyrri mánuð, en er nú orðið svo víðtækt, að til vandræða horfir með vöru- flutninga. ......i-......==^s= fara út í lngólf. Afgreiðslan hefur að því er sjeð verður, að eins einn bát til flutninga því að pósturinn beið á bryggjunni í 20 mínútur, en 20 mínutum ofseint komum við í Borgarfjörðinn til þess að kom- ast inn, og urðum síðan að bíða fullar fjórar stundir eftir flóði. Þetta er alveg óhafandi fyrirkomu- lag, enda var óánægja mikil meðal farþega, þótt veður væri gott og þeim liði ekki beinlínis illa. Skip- verjar kendu póstinum um, og ijetu þess óspart getið, við þá sem kvört- uðu. Því var þó mótmælt og voru leidd mörg vitni að því, að ekki hefði staðið á póstinum. Þegar Borgarnesi var loks náð, varð lengi að bíða báts úr landi, sem nokkuð tæki. Hjer á þarf bót að ráða. Ferðamaður. Samtal. Motto: »Það skeði í fyrra það skeði í ár, það skeður og líklega að ári.« Sveitamaður kemur inn í forstofu póstliússins í Reykjavík kl. 210 síð- degis, ællar að ganga inn, en hurð- in er lokuð, og snýr hann sjer þá að bæjarmanni, sem er að taka brjef úr pósthólfi sínu. Sm.: »Hvernig stendur á þessu, er nú stjórnin búin að loka póst- húsinu, eins og hún lokaði bankan- um hjer um árið?« Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25blöðinfrá25.júní. kosta: Á skrifst .50a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. áliorninuáHotel Island 1-3 og 5-7. Óslcað aö fá augl. semtímaiilegast.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.