Vísir - 11.07.1911, Side 1

Vísir - 11.07.1911, Side 1
VISIR Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., núðvd., fimtud. og föstud. 25 hlöðin frá25. júní. kosta: Á skrifst. 50a. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. á horninu á Hotel Island 1-3 og5-7. Oskað að fá augl. semtímanlegast. Þriðjud. 11. júlí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,33‘. Háflóð kl. 5,14‘ árd. og kl. 5,34‘síðd. Háfjara kl. 11,26“ árd. og kl. 11,46“ síðd. Afmæli. Þorleifur Þorleifsson, ljósmyndari. Póstar á morgun: Póstvagn til Þingvalla. Varanger til Breiðafjarðar. Ingólfur frá Borgarnesi. Frjettir á öftustu síðu. Iðnsýningin. Frh. ------ Þegar komið er út úr suðurálm- unni niðri, eru þrír vegir fyrir. Ann- aðhvort að fara um framhliðina niðri, eða framhliðina uppi eða suðurálmu uppi. Líklega er rjettast að velja síðast talda veginn. Eftir suðurálm- unni uppi er gangur austur. í þeim gangi hanga uppi landkort herfor- ingjaráðsins danska. Þau heyra Iík- lega ekki til sýningunni en er vert að skoða þau samt. Það eru 59 blöð flest 40+44 cm. að stærð og ná yfir alt suðurland frá Hornafirði og vestur úr og norður í Leirár og Melasveit. (Mælikvarðinn víðast 1: 50000). BIO PROGRAM 8. -15. júlí 1911 Það sem vakið hefur mesta I aðsókn að kvikmyndaleikhús- | unum erlendis er nú sýnt hjer. | Úr skúmaskotum Kaupmannahafnar á næturþeli eða — í klóm mannaveiðara. tmmmwamwmm ■■■uibíb Stærsta mynd sem nokkru I sinni hefur verið tilbúin. End- | ist jafnlengi og vanaleg sýning. j ■ ■ilHBi BmHIBll Nútímamynd.2 þættir.36f1okkar. Samið og sýnt eins og gengur og gerist af hinum alþekta danska leikara Carl Alstrup, sem í dular- klæðum hefur kynt sér nætur- lífið í Kaupmannahöfn. Leikið af alþektum leikurum þar. | Myndin hefir verið sýnd 3 | j vikur kvöld eftir kvöld í Cir- j ■ kus í Khöfn, er rúmar 2600 ■ I manns og troðfult á hverju ! j kvöldi. Aðsóknin þó enn jóá J I meiri í Carla-leikhúsinu í I Stokkhólmi. BHiHHi ■■iBiBil Þessa risavöxnu mynd ættu allir að sjá. Komið þvf í tima. Les- ið götuuppsláttinn og hina ná- kvæinu sýningaskrá. Fyrir austurenda gangsins er stór salur og er þar fiskiveiðasýning. Ekki er hún fjölskrúðug ogfáir hafa til hennar lagt. Als eru þar um 50 sýnisgripir. Ágúst Flygenring á hjer nokknð af veiðarfærum og er þar með síldarnet. Sje það net íslensk handavinna, þá er það vel gert. Hjer er sýndur saltfiskur ýms, sundmagi, gota og margskonar lýsi. Eiga það J. P. Thorsteinssen, Th. Thorsteinssen, Duus, Flygenring ofl. Þessi sýnishorn virðast verasjerlega vönduð. Þá er þarna einn æðar- dúnspoki frá J. P. Thorsteinssen. Dúnnin er mjög vel verkaður, þó ekki eins seigur og hann getur ver- ið. Ekki má gleyma að líta upp í loftið áður farið er hjeðan. Þar er sýnishorn af botnvörpn með hler- um og öðrum útbúnaði, spent út eins og hún liggur í sjónum þegar veitt er. Næsta herbergið er fáskrúðugt. Þar virðist ekki búið að standsetja. Karl Ólafsson Ijósmyndari á hjer allmargar myndir vel gerðar og Pjet- ur Brynjólfsson hirðljósmyndari eina stækkaða mynd af W. Fiske sjerlega góða. Annars eru hjer málverk á gólfinu og snýr bakhliðin út. í hvorugu þessara síðast töldu her- AFGREI ÐSLA % KLÆÐAVERKSMIÐJUNNAR IÐUNN verður, frá 15. júlí og framvegis, opin frá kl. 7 f. m. til kl. 6 e. m. dag hvern, .nema laugardaga, þá opin frá kl. 7 f. m. til kl. 5 e. m. Reykjavík 11. júlí 1911. pr. pr. h|f KLÆÐAVERKSMIÐJAN IÐUNN Snorri Jóhannsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.