Vísir - 12.07.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 12.07.1911, Blaðsíða 1
92 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., rniðvd., fitniud. og föstud. 25 blöðin frá 25. júní. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landóO au. — Einst.blöð 3 a. Afgr. á horninu á Hotel Island 1-3 og 5-7. Óskað að fá augl. semtínianlegast. Miðvikud. 12. Júlí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,33‘. Háfióð kl. 5,45‘ árd. og ki. 6,14‘síðd. Háfjara kl. 12,ó‘ síðd. Afrnæli. Frú Guðrún Árnason. Póstar á rrtorgun: Flóra norðan um land frá Noregi. Þingvallavagn kemur. Veðráíta í dag. Loftvog £ '< Vindhraði Veðurlag Reykjavík 767,5 4-11,0 SA 6 Alsk. Isafjörður 763,9 -t-15,6 sv 4 Skýað Blöndtiós 765,2 4-17,1 s 1 Skýað Akureyri 765,9 -f21,0 SSA 5 Móða Grímsst. 734.0 -+-18,5 S 2 Skýað Seyðisfj. 767,7 -1-22,0 VNV 2 Alsk. Þórshöfn 774,1 + 16,8 0 Ljettsk. Skýringar: * N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnán, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = Iogn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. íþróttamótið við Þjórs- árbrú. Það var haldið sunnudaginn var eins og til stóð en veður var hið versta, steypiregn mestan hluta dags og stormur. Af íþróttum varð ekki nema 100 stikna hiaupið og glím- i ur. Áður mótið byrjaði hjelt sjera Ólafur Magnússon í Arnarbæli guð- þjónustu. Að henni lokinni setti formaður hátíðarnefndarinnar Guðlögur Þórð- arson frá Króktúni hátíðina. Þá var íþróttavöllursunnleudinga vígð- ur og lijelt víxluræðu Björgvin sýslu- maður Vigfússon. Nú var 100 stikna hlaupið þreytt og varð fremstur Guðm. Ásmundsson trá Apavatni (Á) þá Ágúst Eyólfsson frá Hvammi (R.) og KetiII Gíslason frá Reykja- koti (Á.) og hlutu þeir verðlaun (1. 2. og 3.) Þrír aðrir tóku og þátt í hlaupinu. Nú hjelt Guðm. Björnsson land- læknir ræðu fyrir rninni íslands en Sigurður Vigfússon frá Brúnum for- stöðunefndarmaður talaði fyrir minni hjeraðanna. Kl. 8 voru glímur í Konungs- skálanum og kepptu 7. Glímt var um silfurskjöld þann, er Haraldur Einarsson hlaut í fyrra og fylgir honum nafnbótin »GIímukonungur suðurlanrsundirlendis. Hann hlaut nú Bjarni Bjarnason frá Auðsholti. Dansað var um kveldið. -— Um 900 manns sóttu mótið. Aðgangur kostaði 30 og 25 aura. J Ur bænum. Skemtiferðaskipið kom loks í morgun, tafðist 1 dag vegna þoku. Ferðafólkið kom í land laust fyrir 9. Vegna Þjóðverjanna verður sam- söngur í Bárubúð kl. 4 og veðreið- ar á Melunum kl. Glímur úti á skipi kl. 9. — Það fer aftur í nótt. Gefin saman: Guðm. læknir Þorsteinsson og ym. Margrjet Krist- ín Lárusdóttir af Seyðisfirði, 3. þ. m. — Þau fóru með Austra daginn eftir. Magnús Knútur Sigurðsson bóndi frá Seljalandi og ym. Sigrún ísleif Þorsteinsdóttir, 4. Árni Eyólfsson Byron trollara- skipstjóri og yrn. Ingibjörg Pálína Stefánsdóttir. (Pálssonar skipstjóra), 7. Eyólfur Björnsson kaupm. í Kefla- vík og ym. Guðríður Einarsdóttir s. st, 8. Dánir: Ekkjan Þuríður Eyólfs- dóttir frá Garðhúsum (Rvk.) 82 ára. f 5. Halldór Jónsson, tómthúsmaður Spítalastíg 4. f 4. Jörðuð í gær, ekkja Þóra Krist- jánsdóttir Hverfisg. 4. Húnvarekki tengdamóðir Garðars kaupm. Gísla- sonar svo sem stóð í Vísi, heldur er kona G. uppeldisdóttir hennar. BH lltl lili pig AFGREIÐSLA jg h|f klæðaverksmiðjunnar iðunn gij verður, frá 15. júlí og framvegis, opin frá kl. 7 f. m. til kl. 6 e. m. dag 1111 ii hvern, nema laugardaga, þá opin frá kl. 7 f. m. til kl. 5 e. m. . llllljll wm Reykjavík 11. júlí 1911. Hli pr. pr. h|f KLÆÐAVERKSMIÐJAN IÐUNN pl ii ÍÍÍÍBÍ Snorri Jóhannsson. li

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.