Vísir - 14.07.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 14.07.1911, Blaðsíða 1
Kemurvenjulegaút kl. 1 í árdegis sunnud. þrjöjud., niiðvd., fimtud. og föstud. Fösíud. 14. júlí 1911. Sól í hádegisstað kl. 1234‘. Háflóð kl. 7,9‘ árd. og kl. 7,27‘síðd. Háfjara kl. 1,21* síðd. Afmæli. Dr. B. M. Ólsen, háskólarektor. Póstar á morgun: Sterling kemur frá útlöndum. Vestri fer í strandferð. Þingvallavagn fer. Veðrátta í dag. Loftvog r Vindhraði Veðurlag Reykjavík 773,2 4- 9,8 N 1 Alsk. Isafjörðtir 772,3 T 9'7 V 2 Skýað Blönduós 773,3 -4- 9,5 S 1 Alsk. Akureyri 771,6 T >L5 NNA 1 1 jettsk. Grímsst. 737.5 -t- 7,0 N 2 Alsk. Seyðisfj. 771,4 -1- 9,9 V 3 Alsk. Þórshöfn 768,1 + 11,8 0 Skýað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða yestan. V i n d h æ ð er talin í stigum þannig : 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. LUNDI er seldur í dag og næsíu daga í TÚNGÖTU 6: reittur á ó aura stk. óreittur á 10 aura stk. 25 blöðin frá25. júní.kosta: Á skrifst .50a. Send út um landöO au.— Einst.blöð 3 a. íslands Falk hefur um tíma verið að mælingMm á ísafjarðar- djúpi. 1. þ. m. kom hann til Ak- ureyrar og lá þar nokkra daga. Fóru yfirmenn flestir austur í Þing- eyarsýsiu, þar af nokkrir til stanga- veiða austur að Laxá. Undirmenn fóru í Vaglaskóg. Dr. Leó Montagny hefur sýnt þessa dagana töfrabrögð sín á Ak- ureyri. Byrjaði þar fimtudaginn var. Pingmannaefni þessi hefur frjettst um. Á fsafirði Magnús Torfason sýslu- maður og Ólafur Davíðsson, versl- unarstjóri. / Strandasýslu Ari Jónsson og Guðjón Guðlögsson. / Norðurþingeyarsýslu Benedikt Sveinsson og Steingrímur Jónsson, sýslumaður. / Mýrasýslu sjera Magnús Andrjes- son og sjera Gísli Einarsson. 2 herbergi með eldhúsi óskast í Vesturbænuni. Afgr. vísar á. Kosningar til Alþingis eiga að fara frarn 28. okfóbtr. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og 5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Sjómannaverkfallinu mikla, sem var á Bretlandi og víðar og staðið hafði nær mánaðartíma ljetti á miðvikudaginn var, sama daginn og Lögrjetta flutti fregnir af því. Ur bænum. Ríki (ekki Ríkið) heitir annað nýa blaðið, sem hleypt er nú af stokkunum. Það hefur göngu sfna næsta föstudag. Ritstjóri er Sigurður Lýðsson en Sjálfstæðisskrifstofan útgefandi. Það er á stærð við blaðið Reykjavík og kemur út ýmist einu sinni eða tvisvar í viku. Þjóðhátíð Frakka er í dag (til minningar um byrjun stjórnar- byltingarinnar 1789). Nokkur frakknesk skip liggja á höfninni og eru þau flöggum prýdd. Finnar tveir komu með Flóru og dvelja hjer um stund. At- vinna þeirra er að brýna bitjárn og eru þeir umkringdir á götunni af hóp manna. Allir þurfa nú að láta brýna hnífa sína. Lögin frá s ðasta Alþingi hlutu konungsstaðfestingu á þriðju- daginn var. ■ 'ir':,n KMtííítíMl K-yxx Kyx-y, l ^ niS AFGREIÐSLA h|f klæðaverksmiðjunnar iðunn verður, frá 15. júlí og framvegis, opin frá kl. 7 f. m. til kl. 6 e. m. dag hvern, nema laugardaga, þá opin frá kl. 7 f. m. til kl. 5 e. m. Reykjavík 11. júlí 1911. pr. pr. h|f KLÆÐAVERKSMIÐJAN IÐUNN Snorri Jóhannsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.