Vísir - 19.07.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1911, Blaðsíða 1
96 15 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá25. júní. kosta: Á skrifst.50 a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. á horninu á Hotel Island 1 -3 og 5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Miðvikud. 19. júlí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12 34'. Háflóð kl. 10,31' árd. og kl. 11,6'síðd. Háfjara kl. 4,43' síðd. Afmæli. Jón Jónsson kaupmaður frá Hrauntúni. [1870, Frakkar segja Þjóöverjum stríð á hendur.j Póstar í dag. Norðan- og vestanpóstar fara kl.8 árd. Ingólfur fer til Borgarness. Þingvallavagn kemur. V eðr; Itta í dag. M 'iO b/1 > ¦g -•-» Ím 3-S O K -< XS C iO _1 > > Reykjavík 760,4 4-10,0 0 Heiðsk. Isafjörður 763,0 -1- 9,0 0 Heiðsk. Blönduós 763,9 -1- 7,8 N 1 Hálfsk Akureyri 763,1 + 5,3 NNV 1 Skýað Grímsst. 727,7 -+- 2,6 0 Skýað Seyðisfj. 761,1 4- 8,2 N 2 Skýað Þórshöfn 755,7 4- 8,2 V 2 Skýað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = ku), 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldí, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Ur bænum, Fótboltaleikur. í gærkveldi rcyndu með sjer öðru sinni Fót- boltafjelag Reykjavíkur og menn af íslands Falk. Höfðu íslendingartvo vinninga, en hinir engann og skar nú vel úr hvorir leiknari voru. Snjóaði lijer allmjög í fyrradag niður í miðja Esju og muna elstu menn ekki eftir slíku á þessum tíma árs. Andrjes Fjeldsteð augnlæknir fór með Floru á sunnudaginn í lækningaferð kringum landið. Douro kom ígærfrá útlöndum. Fer norður um land. á fðstudaginn. (Fyrst Húnaflóa.) Ask fór frá Leith 18. Ceres fór frá Leith 18. Ingolf skólaskipið danska hefur legið hjer um stund. Þeir hafa æf- ingar í dag í Iandi. BæarstjórnarMhnykkur Einusinni fann bæarstjórn vor upp á þeim búhnykk að leggja auka-vatnsskatt á kaupmenn án nokk- urrar lagaheimildar. Kaupmenn vorti fremur tregir til greiðslunnar sem vonlegt var, því Iítill bónarvegur var að þeim far- inn. Borgarstjóri krafðist þá fjár náms og var byrjað á því hjá Brynj- ólfi kaupm. H. Bjarnason. Kaup- maður þessi krafðist úrskurðar um lögmæti skattsins og úrskurðaði bæ- arfógeti hann ólögmætann. Úrskurði þessum áfríaði bæarstjórnin til yfir- dóms og var þar kveðinn uppdóm- ur í málinu í fyrradag og staðfest- ur úrskurður fógeta. B. H. B. var sýknaður algjörlega en bænum dæmdur 40 kr. málskostnaður og verður hann sennilega að skila aft- ur með vöxtum því fje sem hann heíur þegar heimt inn ólögiega. Magnús Sigurðsson lögfr. flutti málið fyrir hönd B. H. B. bæði fyrir fógetarjetti og yfirdómi, en Oddur Gíslason lögfr. var málsvari bæarstjórnarinnar. "\Ítaw a$ ^awdl. Húsavíkurbrjef. 12. júlí 1911. Svo heitt er nú, að varla verður ferðast um daga. í gær var 29l/, stig á C. hliðsælis, (þ. e. sól var farin af þiljunum, en skein með- fram þeim). í gærlcveldi kl. 9,25 stig á C. Qóður afli en langsóttur. Vjelar- bátur Bjarna kaupmanns Benedikts- sonar hefir fengið um 20 skpd. á hálfum mánuði. Til hallæris horfir hjer í sveitum víða sakir grasmaðks. Ekki lauf á kvisti á heilum fermílum, svo að segja. LUNDI er seldur í dag. TÚNGÖTU 6 Notið SUNDSKÁLANN „Journal internationale" á blað að heita, sem farið verð- ur að gefa út í París um ára- mótin næstu. Stendur fyrir því amerískur auðmaður Theodor Stanton að nafni. Blaðið hefur 80 ritstjóra búsetta sinn í hverju landi og á það að ræða alþjóða- málefni, en flytur ekki frjettaný- ungar. Eggjatekjan í Fsereyum hefur verið með langmesta móti í vor, þar sem tíðin var hin á- kjósanlegasta. Talið að tekin hafi verið 40 þúsund langvíuegg. Heimsmeistari á 100 rasta hjólreið varð 18. f. m. frakknesk- ur maður Parent að nafni. Hann fór veginn á 83 mínútum. ítalskur bær St. Angelo brann allur til kaldra kola 25. f. m. Nánari frjettir hafa ekki komið af brunanum. Brjefspjöld Mörg hundruð teg- undir á 3, 5,10 og 15 aura fást á afgr. Yísis. 1 j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.