Vísir - 21.07.1911, Síða 1

Vísir - 21.07.1911, Síða 1
Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá25. júní. kosta: Á skrifst .50a. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. hald væri í vændum og höfðum ekki fengið neitt heimboð — — Annars verður ekki sagt aðstofn- un Reykjavíkur háskóla sje neinn merkisviðburður, því að því er jeg frekast veit er háskóli þessi aðeins samsteypa þriggja skóla sem hafa staðið lengi og við háskólann munu aðeins vera settir tveir Docentar.« Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—II árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. Raddir almcnnings. Fjóshiti í sjónum íslendingar hafa oft kvartað yfir því, að þeir gæti ekki baðað sig í sjónum, sökum kulda hans. Og ýmsar fleiri ástæður hafa þeir bor- ið fyrir sig, meðal annars þá, sem ráðin hefir verið bót á með sund- skálagjörðinni við Skerjafjörð. Nú hefir náttúran tekið enn betur í taumana og rutt aðalhindruninni af veginum, en það er sjávarkuldinn, — að minsta kosti fyrir sumum. Nú er sjórinn orðinn 15 st. Ceðaeins og talinn er hæfilegur hiti á kúm í fjósi, og þykir mörgum mannin- uni það sæmilegur hiti. Úr því sem komið er, virðist því ekkert annað að gera fyrir þá, sem hafa tækifærin — karl og konu — en að fara suður í Sundskálann við Skerjafjörð og fá sjer þar nú, — þó ekki væri nema einu sinni — duglegt bað, ella máálíta að ástæð- urnar hafi verið aðrar, og legið of nærri þeim sjálfum til að koma í Ijós. Föstud. 21. júlí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12.34‘. Háflóð kl. 12,27“ síðd. Háfjara kl. 6,39‘ síðd. Afmæll. Jón Jónsson, beykir. Daníel Kr. Óddsson símþiónn, Póstar á morgun: Þingvallavagn fer kl. 9 árd. Ceres kennir frá útlöndum. Austri kemur. Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12. fer kl. 4. Veðrátia f dag. Loftvog Hiti '< Vindhraði | Veðurlag Reykjavík Isafjörður Blönduós Akureyri Grímsst. Seyðisfj. Þórshöfn 758.2 761,5 762.3 759.4 725.5 762.5 758,7 4-10,0 r7'6 4- 9,8 4-12,5 4-11,9 -+- 7,3 -|-10,1 A S NV S A ANA A 0 2 1 1 2 1 | 3 Ljettsk. Alsk. Hálfsk. Hálfsk. Ljeitsk. Alsk. Alsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. ) Ur bænum. Bæarstjórnarfundur var hald- inn í gærkveldi og voru 12 mál á dagskrá. 11 fulltrúar voru á fundi til kl. 8 en þá var kveldverðarhlje til kl. 0. En kl. 9 komu ekki nema 7, sent var eftir fleirum, en kom fyrir ekki. Varð þá að hætta við fund þar sem 8 fulltrúa þarf t:l þess að fundarfært sje. Mun nú eiga að reyna að koma á aukafundi í kveld eða á morgun til þess að ljúka dagskránni. Alþjóða fiskisýning verð- ur lialdin í París í november og desember þetta ár. Þangað sækja allar Norðtirlandaþjóðir nema íslend- ingar. Alþjóða mjólkurbúa- fundur í Stokkhólmi byrj- aði 26. f. m. og voru þar saman komnir rnenn frá 800 mjólkurbú- | um víðsvegar að úr heiminuni, þar á meðal nokkrir frá Japan. Þeir ætla að ferðast um Svíþjóð þar sem nijólkurbúin standa með mest- um blóma og verða síðan í kon- ungsboði. Frá Suðurskautsför Norðmanna. Það hefur nú vitnast að efni voru af skornum skamti til þeirr- ar farar. Þegar Amundsen kom til Buenos Aires á suðurleið átti útgerðin ekki meiri peninga eftir en 90 krónur. En það vildi til happs að þar voru tveir efn- aðir Norðmenn sem lögðu fram 200 þúsund krónur og var það nægilegt til þess að ferðinni yrði haldið áfram. Heimsmeistari írastarferð á bifreið varð í síðasta mánuði Bob Burmann frá Vesturheimi. Hann fór röstina á 21,4 sekúndu í bif- reið sinni. Míluna ætti hann þá að fara á 2,6 mínútum eða um 24 mílur á klukkutímanum. Háskólinn í Reykjavík. Hví sendi Hafnarháskóli ekki heillaóskaskeyti tll háskól- ans hjer er hann var settur á stofn? Þessu hefur háskólarektor Dana Dr. phil. Kr. Erslev svarað á þessa leið (í Politiken): »Ástæður til þess að Hafnarháskóli [Universitet] hef- ur ekki sent hinum íslenska háskóla (Höjskole d: alþýðuskóli?) heilla- óskaskeyti er sú að vjer vissum ekki um stofnun lians fyr en vjer lásum um hana í blöðunum. Frá Há- skólanum höfum vjer ekki fengið neina tilkynningu um að hátíða- Þórir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.