Vísir - 23.07.1911, Síða 1

Vísir - 23.07.1911, Síða 1
99 18 VISIR Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Sunnud. 23. júlí 1911. Míösumar— Hundadagar byrja. Sól í hádegisstað kl. 12,34‘. Háflóð kl. 3,12‘ árd. og kl. 3,41‘ síðd. Háfjara kl. 9,24‘ árd. og kl. 9,53 síðd. Afmæll. Baldur Benidiktsson trjesmiður. Frú Oíslína Hjörlefisson. Póstar á morgun: Sterling til útlanda (Póstur kl. 5') Þingvallavagn kemur. Austri fer í hringferð (Póstur kl. 8.) Ingólfur fer til Garðs kl. 6 og kem- ur aftur. Hafnarfjarðarpóstur ketnur kl. 12 fer kl. 4. > Ur bænum. Austri kom í gær og með honum allmargir farþegar. Meðal þeirra Jón Magnússon fógeti sem hafði farið snöggva ferð til Vest- manneya, og Þorvaldur læknir Pálsson. Ceres kom í morgun og með henni baronessa von Jáden, Miss. Leith hin góðkunna skáldkona, P. J. Thorsteinsson kaupmaður, Petersen Ingeniör, væntanlegur símastjóri í Vestmanneyum. Alls um 70 manns. Túristar margir. Dánir. Jón Kristjánsson frá Flatey á Breiðafirði 20 ára. Dó á Heilsuhælinu 15,-Sigurður Þor- kelsson, Vitastíg. Dó á Landa- kotsspítala 17.—Árni Árnason bóndi frá Gerðum 45 ára. Dó á Landakotsspítala 18. — Sighvatur Árnason Dbrm. bókavörður, fv. alþingismaður 87 ára. Dó 20. Húsauppboð. Eftir kröfu veð- deildar Landsbankans voru seld- ar í gær við uppboð þessar hús- eignir: KI. 12, Bergstaðastræti 37, Jóh. Jóhannesson fjekk hana fyrir 1200,00 kr. Kl. I2V2. Laugavegur 24 aust- urendi, Sigurður Guðmundsson hreppstj. Selalæk keypti fyrir 3450,00^kr. 25blöðinfrá25.júní. kosta: Á skrifst .50a. Send útum landóO au.—Einst.blöð 3 a. Kl. 2, Grettisgata 58 B, Einar M. jónasson lögfr. hrepti fyrir 3000,00 kr. Kl. 4 Mjóstræti 6. Jóh.Jóhann- esson kaupm. fjekk fyrir 1750,00 Kl. 5 Gíslholt, lagt út veðdeild- inni fyrír 2000,00 kr. Heilbrigðisskýrsla landlæknis fyrir 1907 og 1908. Hún er koniin út og er þar margt að sjá. Skaði, hvað skýrslan kemur seint. Fæðingum fækkar. — Dauða- tala lækkar. Meðaltal á þúsund: Ár Fæddir Dánir 1861 — 70 37,6 32,8 1871 — '80 33,0 25,0 1881—’90 31,5 25,5 1891—'00 31,8 18,7 1901—’05 30,0 17.1 Skottulæknum fækkar. Af þeim voru 1907 1908 Bændur 32 26 Konur 8 7 Húsmenn 6 9 Prestar 4 4 Sjómenn 2 0 Trúboðar 1 2 Samtals 53 48 Barnadauði vex. Börn innan 5 ára hafa dáið (einkan- lega úr mislingum.) 1906 ............. 258 1907 385 1908 ............. 545 Ýmsir sjúkdómar. Mislingar komu snemma sumars 1907 til Rvkr. og fór um allt land. Voru mestir okt. — des., en þeim var lokið í ágúst 1908. Taugaveiki. 1907 ervissa um 241 sjúkl. 1908 um 334. Barnaveiki hefir gengið bæð ár- in allmikil. Kígkósti enginn 1907 en kom í júní 1908 og fór um alt land. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Hettusótt. Hennar vart bæði árin. Skarlatssótt var lítil 1907 ogað- eins vart 1908. Rauðir hundar nokkuð 1907, að- eins vart J908. Lungnabólga. 1907 vissaum 179 sjúkl. 1908 um 317. Kyefsótt mikil bæði árin Oarnakvef. 1907 taldir 1450sjúkl. 1908 1398. Berklaveiki. 1907 skrásettir 272 sjúkl. sem hafa tekið lungna- tæringu það ár og 134 sjúkl. tekið veikina í önnur líffæri. 1908 skráðir nýir 280 sjúkl. með lungnatæringu, 179 í öðr- um líffærum. Holdsveiki. 1907 20 nýir sjúkl. en 1908 ekki nema 9 nýir sjúkl. Sullaveiki. 1907 82 nýir sjúkl. 1908 85 nýir sjúkl. Lekandi. 1907 taldir 146. Þar af 74 í Reykjavík og 33 á ísafirði. Margir af sjúkl. (c. V4) eru útlendingar. »Veikin er nú að sjálfsögðu talsvertal gengari en ætla mætti af þessum töl- um, því að skjrásettu sjúkl. eru nær eingöngu karlmenn, enþað er víst að meir en helmingur þeirra fær sjúkdóminn af inn- lendn kvenfólki.« Sárasótt. 1907 taldir 16 sjúkl. (Þar af í Reykjavík 6.) 1908 14 sjúkl. (Þar af í Rvk. 9). Kláði. 1907 taldir veikir 194, 1908 163. Brennivínsœði. 1907 21 (í Rvk 14). 1908 18, (í Rvk. 13). AJUau aj taud'x. Eskifirði 18. júlí. Víðasthvar farið að slá og sum- staðar í hjeraðinu búið að hirða allmikið. Tún alstaðarilla sprottin, en verst þó uppi í hjeraði. Síld veiðist sama sem engin. Aftur geng- ur hvalveiðin vel. Ásgeirsson fjekk þrjá kvali á laugardaginn, 1 í fyrra- dag og 1 í gær.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.