Vísir - 27.07.1911, Síða 1

Vísir - 27.07.1911, Síða 1
101 20 Kemur venjulegaút kl.ll árdegis sunnud. þrjöjud., miövd., fimtud. og föstud. 25 hlöðin frá25. júní. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. á horninu á Hotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Fimtud. 27. júlí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,33‘. Háflóð kl. 6,33‘ árd. og kl. 6,53‘ síðd. Háfjara kl. 12,45‘ síðd. Afmæii. Richard Braun kaupm. Póstar á morgun: Kjósarpóstur fer. Sunnanpóstur fer. Póstvagn frá Ægissíðu. Veðrátta f dag. ÖÆ 6 fcií O ’-P u. u E 'O »o ' > > Reykjavík 758,4 + 7,2 iNNA 2 Skýað Isafjörður Blönduós 759,8 758,2 -+- 5,2 -i- 4,6 NNA N 5 1 Alsk. Regn Akureyri 758,3 -f 7,6 NV 1 Þoka Orínisst. 724,8 -+- 7,0 0 Ljettsk. Seyðisfj. 759,1 -t- 6,3 0 I.jettsk. Þórshöfn 758,2 H-io,o A 2 Regn Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Listaverk Einars Jónssonar á brjefspjöldum, fást á afgr. Vfsis. Afsláttur ef 20 teg. eru keyptar. Alþingismannaefni: í Árnessýslu eru taldir sjálfsagðir að bjóða sig fram fyrri þingmenn sýslunnar og svo má'búast við að nefnd sú, sem situr á rök- stólum þar eystra, aðallega til þess að finna þingmannaefni bú- sett innan sýslu, bendir á tvo aðra. / Rangárvallasýslu hefur ekki heyrst að aðrir verði í boði en fyrri þingmenn. Aftur eru í Vestur-Skaftafellssýslu talin 3 þing- mannaefni sem sje þeir Sigurð- ur sýslumaður Eggerz og Gísli cand. jur. Sveinsson auk fyrver- andi þingmanns. er úr lireinni plöntufeiti (Palmin) ein- J avuUiVSmjOt göngu og þékkist naumast frá góðu íslensku smjöri. — Reynið palminsmjör. — Fæst í ^De\s^. ^Oow, £aw§a\)e$ Ur bænum. Ceres fór vestur í gær og með henni: Magnús Stephensen fyrv.lands- höfðingi, Guðm. Björnsson land- læknir og Árni Jóhannsson banka- ritari. Skrána, sem Magnús Þórarins- son frá Halldórsstöðum gerði og hefur nú verið sýnd á báðum iðn- sýningum landsins og talin óopnan- leg öllum er ekki eru henni gagn- kunnugir, hefur nú 15 ára piltur opnað þar á sýningunni. Piltur þessi heitir Eiríkur Bríem, sonur sjera Vilhjálms frá Staðarstað. Skráin er mesta völundarsmíði og er virt á 500 kr. Bát hvolfdi á siglingu inni í Við- eyarsundi á þriðjudaginn. Voru á honum tveir menn hjeðan úr bæn- um og sigldu til neta. Annar bátur var þarna nálægt og var mönnun- um ‘þegar bjargað. Hafði annar drukkið sjó allmikið og var fluttur að Kleppi, stundaði læknirinn hann þar og náði hann sjer fljótt. Hinn var liress. Reykjendur! Athugið Capsfone *JÍÍ.\xtu.rc yutd áður á kr. 1,15 nú 0,90 Yersl. EDÍNBQRG. Augiýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi ss þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að ú.tbreiðastjfljótt þær eiga að lesast alment Vagnar til fólksflutninga leigðir f til lengri ogstyttri ferðalaga. Semjið við Talsími 10. I f. Bergmann. Hafnarfirði. ^jVl^---1---<*>&--S)(p-----^----S)( Brunastöð hefur bæarstjórnin ákveðið að liafa áhúseigninni Nr. 13 á Suðurgötu, sem bærinn kaupir í því skyni af Stefáni múrara Egils- syni. Verður úr þessu bráðlega farið að reysa hið dýra hús þarna. Raddir almcnnings Fyrirspurn Háttvitran »Vísir« vildi jeg biðja um eftirfarandi Iínur. — Er Ieyfi- legt af vinnuveitanda að draga af launum fólks síns, þótt það fái 10 daga frí á ári hverju sjer tij skemt- unar og heilsubótar — Svar óskast sem fyrst. — Kaupandi » Vísis<>. Svar: Telja má að húsbónda beri — í almennum tilfellum — að taka fram er hann gefur ársfólki sínu slíkt frí, að það sje gefið með því skilyrði að dregið sje af kaupi þess, ef hann ætlast til þess að svo sje. Sje um kaupafólk að ræða verður að ætla að draga eigi af kaupinu sje ekki hið gagnstæða tekið fram af vinnuveitanda.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.