Vísir - 28.07.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 28.07.1911, Blaðsíða 1
Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá25. jú'ní. kosta: Á skrifst. 50a. Se.id út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuá Hotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl.semtímanlegast. Föstud. 28. ]úlí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,33‘. Háflóð kl. 7,13‘ árd. og kl. 7,33‘ síðd. Háfjara kl. 1,25‘ síðd. Póstar á morgun: Póstvagn til Þingvalla. Hafnarfjarðarpóstur kemnr kl. 12 fer kl. 4. Veðrátía í dag. Loftvog Hiti 56 c3 V- J3 T3 C > bJD Ui O cu > Reykjavík 755,1 4- 9,0 0 Skýað Isafjörður 757,0 6,0 0 Alsk. Blönduós 755,8 4- 6,1 N 2 Alsk. Akureyri 755,7 -f 7,6 NNV 1 Þolca Grímsst. 720,5 4- 6,8 0 Regn Seyðisfj. 756,4 h 7,3 NA 3 Aisk. Þórshöfn 756,0 4-10,3 S 2 Alsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stðrmur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Næsía blað á morgun. j IJr bænum. Dánir Margrjet Einarsdóttir kona 74 ára Njálsgötu 58 f 22. Stefán Þórðarson 6 ár barn Holts- götu 3. f 23. Gefin saman: Þorleifur H Bjarna- son adjunct og ekkjufrú Sigrún ísleifsdóttir 23. LUNDi er seldur í dag. TÚNGÖTU 6 Noíið SUNDSKALAFdN 0 ♦______________________________ $ heft — fást á afgreiðslunni. 4 V S S I R. Nokkur eintök af blaðinu frá upphafi — sumpart inn- ♦ Raddir aímennings Húsaieigan og bæar- stjórnin. | HRAFNINNf í Gaulverjabæarkirkju. s jjf Brjefspjald af honum kostar'j IIf' 10 au. Fæst á afgreiðslu Vísis.S i Stungið er upp á því í Vísi í gær að bæarstjórnin skipi fyrir um að húsaleiga hjer sje greidd fyrirfram og jafnvel að hún meti leigu á hús- eignum ir anna. Þessar uppástungur ætla jeg að sjeu ekki vel athugaðar af höfundinum. Hvað hinni fyrri viðvíkur, þá hefur bæarstjórnin ekkert vaid til að skipa fyrir um fyrirfram greiðslu: á húsalcigu, en aftur er hverjum húseiganda ísjálfs vald sett að setja það skilyrði í leigusanminga sína, enda gera það ýmsir og er það alsiða erlendis. Ganga má raunar að því vísu að meðan húseigendur eru ekki sam- taka um þetta, þá verði þaö atriði heldur til þess að styggja leigjendur, en þó einkum þá, sem búast ekki, við að geta staðið í skilum. Annars á ekki að þurfa aðtapast nema eins mánaðar húsaleiga, við það að ekki er borgað fyrirfram því að undir eins og vanskil eru sýnd — ekkiborgað í mánaðarlokin— þá má losna við leigutakanda álíka vel og þegar hann liefur ekki getað borgað fyrirfram eitt skiftið. Hvað liinu atriðinu viðvíkur, þá virðist eðlilegast að húseigandi og leigutakandi sjeu aigjörlega einráðir, um leiguna, ogsístætti bæarstjórnin að koma þar nálægt má golt heita ef hún gerir skammlítið það sem menn eru neyddir til að fela henni á liendur. Ef fara ætti að fyrirskipa um húsa- leigu yrði ekki lijá því komist að víða kæmi fram hinn mesti ójöfnuð- ur og er nægilegt af honum áður. Hitt er satt að huseigendur hjer í bæ hafa margir hverjirekki stórar rentur af húseignum sínum, og er ekki annað ráð vænna en að þeir gaugi betur eftir leigunni, lögin eru fullkomlega nógu ströng í þessu atriði. Sjeu þeir sjálfir rolur, verður þeim ekki hjálpað. Tryggvi. Iðnsýnsngin. Ný lieyri jeg sagt að standi til að loka iðnsýningunni um næstu mánaðamót. Mjer þykir það illa farið, þareð áður var búið að full- yrða í minni áheyrn ■— og það oft — að henni yrði ekki lokið fyrri en einhverntíma um miðjan næsta mánuð. Jeg hafði hugsað mjer að skoða hana rækilegar en jeg liefi enn þá átt kost á. Eng- inn má þó taka orð mín svo, að með því telji jeg svo mikinn skaða skeðan, því að hreinskilnislega skal það játað, að mig brestur bæði|4vit og vilja til þess að kveða upp nokk- urn rökstuddan dóm um það- sem þar er sýnt, enda er sá ekki til- gangurinn með línum ■ þessum. — En það er annað, sem jeg allra hógværlegast vildi finna að við liina háttv. sýningaruefnd, — þótt það sje nú ef til vill orðið um sein- an — ef ske kynni að menn vidu taka það dálítið til greina síðar meir við sviplík tækifæri, og það er, að rnjer finst aðgangur að sýn- ingunni hafa verið seldur alt' of dýrt — 50 aura í livert sinn all- an tímann frá því hún var opnuð og líklega þangað til henni verður lokað. — Sjáifsagt er að meta þá ofsverðu viðleitni sýningarnefndar- innar að gera alt sem í hennar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.