Vísir - 29.07.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1911, Blaðsíða 1
103 m 22 YISIR Ketnurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. prjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá25. júní. kosta: Á skrifst.50a. Send útum landóOau. — Einst.blöð 3 a. Afgr.áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Laugard. 29. júlí 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,33'. Háflóð kl. 7,53' árd. og kl. 8,12' síðd. Háfjara kl. 2,5' síðd. Afmæll. Ingvar Pálsson, kaupmaður. Póstar á morgun: Austri sunnan um land úr hringferð. Póstvagn frá Þingvöllum. Úr bænum. Iðnsýningin í Reykjavík 1911 heitir bók sem sýningarnefndin hefur gefið út XIV + 72 bls. að stærð í 8 bl. broti og kostar 50 aura. Þar er kvæði G. Magnússonar er sungið var við opnun sýningar- innar og ræður þeirra Jóns Hall- dórssonar og Klemehs Jónssonar og Ioks sýningarskrá. Sýningin er í 22 sölum og er hjer tekinn upp kaflin um 1—6 sal. Sýningin er núkomin á seinni hlutann. Tvo síðustu daga var börnum (8—14 ára )veittur ókeypis aðgangur að henni svo er enn í dag í síðasta sinn. Kl. 12-4. Væntanlega nota börnin vel þetta góða boð. í blaðinu í dag er skýrsla yfir skóla deildirnar, sem börnin hafa efalaust gaman af að sjá. En þau mega ekki gleyma að koma í dag kl. 12—4. Sighvatur Árnason andaðist 20. þ. m. og var jarðaður í gær. Hann var fæddur 29. nóv. 1823 á Skála undir Eyjafjöllum og var því 87x/2 árs gamall. Hann var þingmaður Rangæinga 1865 — '67 og 1875—'QQog 1902. Bóndi var hann í Eyvindarholli 1843 — 1901, þá flutti hann til Reykjavík- ur. í hjeraði hafði hann á hendi öll þau störf, sem vant er að fela bestu niönnum svo sem hreppstjórn, CONCERT Pjeturs Jónssonar í kveld og annað kveld í Bárubúð. sýslunefndarstörf, oddvitastörf, sætta- mensku, og annað því um líkt. Fyrri kona hans var Steinunn ísleifsdóttir, eitt af börnum þeirra er Jórunn kona Þorvalds yfirlögregluþjóns. Björnssonar. Seinni kona hans lifir enn, Anna Þorvarðsdóttur, prest í Holti og Sigríðar Pálsdóttur, prófasts í Hörgsdal. Börn Sighvats og Önnu eru; Sigríður, kona Tómasar versl- unarmanns Jónssonar í Reykjavík cg Arni Sighvatsson verslunarstjóri í Reykjavík. Sighvatur var kominn af göml- um Eyfellingaættum í öll kyn langt framan úr öldum. Hann var stilt- ur maður og hóglátur, en drjúgur að hverju sem hann gekk, og gæt- inn bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Á þingi fylgdi hann fyrst stjóni- málastefnu Jóns Sigurðssonar og síðan Benedikts Sveinssonar. Af því sem eftir hann liggur frá þingstörf- um hans má sjerstaklega geta Ölfu- usárbrúarinnar og Þjórsárbrúarinnar, því fyrir þeim málum hafði Sig- hvatur haft forgöngu um mörg ár bæði á þingi og í hjeraði frá því 1872. Búmaður var Sighvatur góð- ur og bjó þó aldrei stórbúi. Hann varl einhver merkasti bóndinn í Rangárþingi á síðari hluta 1Q. aldar. X. (Ríki.) smgar að setja í Vísi þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast almennt Raddir almennings Dulnefni. VI. er sjálfsa Hann er svo sem ekki af baki dottinn þessi velnefndi herra Guðmundur Þorláksson. Hann sýnir það lítillæli í 101. tbl. »Vísis« að svara grein þeirri, er jeg skrif- aði um »dulnefni« um daginn, og má nærri geta hvernig jeg muni útleikinn eftir þá ráðningu þessavandlætara. Auðvitaðöðlað- ist hann jafnframt þá gleði að sjá nafn sitt á prenti í annað sinn, og það er honum mikils virði. Mig minnir að þeir væru þrír auk mín, sem skrifuðu um þetta sama, og ætlar nú Guð- mundur líklega að svara hverjum fyrir sig, og fær þannig að sjá nafnið sitt undir blaðagreinum þrisvar sinnum enn, svo að það eru sældardagar fyrir Gvend þessi tíminn. Annars nenni jeg ekki að vera að munnhöggvast við mann þenn- an oftar. Bæði jeg og hinir, sem um dulnefnin skrifuðum, höfum sýnt með rökum, að grein hans var vitleysa, og þeim rökum hef- ur hann ekki haggað ennþá. En jeg álít óþarft að vera oft að svara lokleysum og slagorðasam- setningi, sem hver blekbullari

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.