Vísir - 29.07.1911, Page 2

Vísir - 29.07.1911, Page 2
82 V í S I R "0 zkzI. 5) Hverfisgöiu 4 — Talsími 142 — Reykjavík y^cvc *}Cot\uy Jtfxx ^CaiYlmenn Flesiallur iilbúinn Fainaður Sjöl, Slæður, Slipsi, Silki f Svuniur og Kjóla, Leggingar, og skraui. Allar nauðsynlegar VEFNAÐARVÖRUR Vandaðar en ódýrar og m. m. fl. getur hrúgað saman og kallað blaðagrein. Ónefndur. VII. Áskorun. Vildi ritstjóri Vísis skora á Guð- mund Þorláksson að greina heim- ilisfang sitt, svo sjeð verði hvort hann er myrkraverkamaður þeirrar tegundar, sem hann vill klína á aðra. Ólafur Jónsson. Iðnsýning skólanna 1. salur. Teikningar, ritæfingar og hann- yrðlr úr Barnaskóla Reykjavíkur. Neðan á loftinu ogniður ámiðja veggina alt í kring eru teikningar skólabarna frá næstliðnum vetri (um 300 teikningar). Kensla í teiknun fór aðallega fram í 5.—8. bekk og á veggnum vinstra megin við dyrnar frá ganginum má sjá ganginn í kenslunni fráhinu auðveldasta til hins erfiðasta. Annars er alt teiknað fríhendis eftir hlutum (útstoppuðum dýrum, blómum, blöðum, bollum, krukk- um, öskum, skóm, bókum o. s. frv.) sem settir eru í ýmsum stellingum fyrir framan börnin. Neðar á veggjunum og á borð- um alt í kring og í miðjum saln- um eru hannyrðir stúlku-barna í skólanum, þ. e. margir renningar með ýmsum æfingum, saumapokar, svuntur, dúkar, skyrtur (ásamt snið- um), prjónaðir afþurkunarklútar, vetlingar, sokkar, treflar o. s. frv. (um 400 mun:r). Hannyrðir eru kendar stúlkum í öllum bekkjum skólans (1.—8.). Á borðinu í miðjum salnum eru ennfremur sýnishorn af ritœfingum barnanna frá síðasta vorprófi svo og möppum, er börnin búa til ut- an um teikningar sínar. 2. salur. Skólasmíði frá Kennaraskóla ísiands og Barnaskóla Reykjavíkur. Á veggnum vinstramegin við gluggana: smíðisgripir úr trje frá kennaraskólanum, smíðaðir síðast- liðinn vetur af nemendum í 1. og 2. bekk; upp yfir teikningar af gripunum. Á veggjunum eru og smíðatól, sem notuð eru við smíð- arnar. Á borðinu eru fyrirmyndir, sem haföar eru við teikningu smíðis- gripanna, og reglur þær er farið er eftir við smíðarnar. i skáp hœgra megin við borðið og á veggjunum eru smíðisgripir þeir, sem smíðaðir hafa verið af skólasveinum í 5.—8. bekk Barna- skóla Reykjavíkur síðastliðinn vet- ur, nr. 1—21 af smíðisgriparöð þeirri, sem kend er við skólann á Náási í Svíþjóð og nú er fylgt við kensluna í Kennaraskólanum og Barnaskóla Reykjavíkur. Nýkomið mikiðúrval af ALFATNAÐI óvanalega gott snið og frágangur, lágt verð. Nserfatnaður, Sokkar, Sport-Man- chett-Skirtur, Háls- lín, slaufur, Harðir Hattar, Enskar Húfur m. m. fl. Á veggjunum uppi yfir eru sýn- ishorn af teikningunum; nemend- urnir draga upp mynd af hverjum hlut áöur en þeir smíða hann. Á borðinu eru o nokkrir auka- gripir eftir drengi, sem lokið höfðu við nr. 1—20: Skápur, púlt, sleði. Á veggjunum neðst og á gólfinu eru nokkrir smíðisgripir frá fyrri árum, eftir ýmsa nemendur í Barna- skóla Reykjavíkur. 3. og 4. salur. Landakotsskólinn. Handavinna. 12 Rykþurkur (eftir 6—7 ára gömul börn). 8 Saumapokar (eftir börn á sama aldri). 23 Diskdúkar. 22 Kvenskyrtur. 2 Skrauthandklæði. 3 Saumaborðsdúkar 15 Skrautdúkar. 9 Sessur. 7 Koddaver. 2 Könnuskjól. 1 Nátttreyupoki. 7 Hálskragar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.