Vísir - 03.08.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 03.08.1911, Blaðsíða 1
105 VÍSIE 24 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin f rá 25. júní. kosta: Á skrif st. 50 a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. á horninu á Hotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. , Fimiud. 3. ágúst 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,33'. Háflóð kl. 11,43' árd. Háfjara kl. 5,52' síðd. Afmæll í dag. Jafet Sigurðsson, skipstjóri. Jón Pálsson, organisti. Hróbjartur Pjetursson skósm. [Columbus fór (1492) í fyrstu landa- leitina.] Póstar f dag. Austri fer í strandferð. Póstvagn kemur frá Ægissíðu, Perwie kemur úr strandferð. Póstar á morgun. Ingólfur til og frá Garði. Varanger til Breiðafjarðar. 8 árd. Póstvagn frá Ægissíðu. Veðrátta í dag o o »5 « T3 B « T5 s XO _l > > Reykjavík 754,5 4-12,3 ASA 1 Ljettsk. Isafjörður 756,6 -t-10,0 4- 7,5 0 Skýað Blönduós 756,8 S 1 Alsk. Akureyri 756,4 4-10,0 NNV 1 Þoka Grímsst. 722,5 -4-13,0 0 Heiðsk. Seyðisfj. 757,3 ¦+- 8,3 0 Heiðsk. Þorshöfn 756,1 412,0 0 Regn Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Ur bænum. Dr. Helgi Pjetursson er ný- lega kominn heim frá jarðfræðis- rannsóknum austur í sýslum. Ceres fór í gærkveldi til út- landa og með henni Jónatan Þorsteinsson kaupmaður, Jón Stefánsson skósmiður, Debell steinolíukaupmaður, Bookles fiski- kaupmaður 10 vesturfarar og 30 túristar enskir og þýskir. Gestir í bænum. Þessa dagana eru hjer staddir: sr. Magnús Bl. Jónsson í Vallanesi, Eggert Bene- diktsson í Laugardælum, Ólafur Ket- ilssor1 á Kalmanstjörn, Árni Árna- son frá Höfðahólum. Vesta fór frá Leith 1, þ. m. Varanger kom í gær, fer í fyrra- málið. Hólareru væntanlegir á sunnu- daginn að norðan. Fara svo beint til Hafnar. Jón í Múla fíuttist alfarinn hjeð- an úr bænum í morgun með fjöl- skyldu sína áleiðis til Seyðisfjarðar með Austra. Guðmundur Benediktsson bankaritari kom norðan úr Skaga- firði í fyrradag á skipinu »Friðþjófi«. Hafði farið kynnisför í átthaga sína. Laxveiði hefir verið mikil í Ölfusá að undanförnu. LUNDI er seldur í dag. TUNGÖTU 6 ^Jxi úttön&um. General Nogi, sá erfrægur varð fyrir aðvinna Port Arthur, er nú orðinn barnaskólastjóri í ættborg sinni og kennir daglega börnum á 10 ára aldri. Firðskeytasendistöðvar voru í vorsíðastl. orðnar rúmartólf hundruð talsins. Flestar í Bretlandi Þýskalandi og Frakklandi. James J. Townsend heitir forseti kauphallarinnar í Chi- cago og er hann milljónamæringur. Fyrir 22 árum var þessi mikli fjármálamaður fátækur járningamað- ur, sem ekkert var fjærlægara en að hugsa um stórgróða fyrirtæki. Hann segir svo frá sjálfur: MESTA BRJEFSPJALDA-ÚRVALIÐ er á afgreiðslu Vísis. Þar fást meira en 100 tegundir innlendra bfyefc spjalda. Af þeim má nefna: 100 ára minningarspjald Gröndals — 9 skáld — 9 skáld (önnur) — Jón Sigurðsson (afmælismynd) — J. S. (í fána, 2 teg.) — J. S. (ættartöluspjald) — Jón Sigurðsson og Ingibjörg Einarsdóttir — Jónas Hallgrimsson (í fána) — Þorsteinn Erlingsson (í fána) Einar Benediktsson (í fána) — Rjettir — Kýr — Hrútur (ferhyrndur) — Útflutningshes ar — Kvíaær — Heyskapur— Sláttur — Alþingishús- ið og Dómkirkjan — Safahúsið — Iðnsýningin — Þingvellir (2 teg.) — Þingvallavatn — Öxarár- foss — Akureyri — (2 myndir) — Vestmannaeyar (6 myndir) — fsafjörður — Stykkishólmur. — íþróttamótið sett Mörg hundruð tegundir útl. brjefspjalda. Mikið af Ijósmynda brjefspjöldum. MESTA BRJEFSPJALDA-ÚRVALIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.