Vísir - 08.08.1911, Side 1

Vísir - 08.08.1911, Side 1
1 YÍSIR Kemurvenjulegaíit kl.llárdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Þriðjud. 8. ágúst 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,33' Háflóð kl. 4,22' árd. og 4,41 síðd. Háfjara kl. 10,34' árd. og 10,53 síðd. Afmæli í dag. Frú Jenny Forberg. Frú Guðrún Sigurðsson. Afmæll á morgun. Benedikt Þ. Gröndal, skrifari. Brynjólfur Magnússon, kennari. Frú Elinborg Christjansson. Póstar í dag. Austanpóstur fer. Póstvagn til Ægissíðu og Eyrarbakka. Póstar á morgun: Póstvagn fer til Þingvalla. Hafnarfjarðarðarpóstur kemur kl. 12. fer kl. 4. Álftanespóstur keniur og fer. Veðrátta í dag. Loftvog £ 56 u* x: T3 C > Veðurlag Reykjavík 748,7 +10,0 S V 2 Alsk. Isafjörður 751,2 -þ 4,6 V 4 Alsk. Blönduós 750,2 4- 8,5 0 Þoka Akureyri 750,9 4- s.y 0 Skýað Grímsst. 716,0 —h 7,8 0 Skýað Seyðisfj. 750,1 •+- 8,9 S V 1 Þoka Þorshöfn 754,8 -j-13,4| ANA 5 Skýað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þanmg: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. LUNDI er seldur í dag. TÚNGÖTU 6 > Ur bænum. Iðnsýningin verður opin á morg- un. Á sunnud. endar sýningin. Þýska listiskipið »Cronprin- sessin Cecilie« kemur í nótt. Vesta kom á sunnudaginn og með henni ráðherra Kr. J. og Sig- urður Jónsson járnsmiður. Líkneski Jóns Sigurðssonarkom ekki með Vestu, svo sem ætlað var. 25blöðin frá ágúst. kosta: Á skrifst ,50a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Victorie Louise, þýska herskip- ið kom hingað á sunnudagsmorg- uninn. Hólar komu að norðan í morg- un. Fara til útlanda á föstudag. Ceres kom til Leith í gærmorgun. Nýr aðventistatrúboði kom hingað með Vestu og ætlar að setj- ast hjer að. Hann er tiorskur og heitir O. J. Olsen. Auk hans kom yfirmaður Að- ventistakirkjufjelagsins á Norðurlönd- um, sjera J. C. Raft og skrifari sama fjelags, Erik Arnesen, dvelja þeir hjer mánaðartíma. Ræður flytja þeir nokkrum sinnum hjer, næst í Silóam annað kveld kl. 71/,. aj land\. Þingvöllum, Iaugard. kveld. Hjer í nýlendunni er orðið æði mannmargt. Talið að hjer hafi gist 118 í nótt og voru gistihúsin þrjú og nærliggjandi bæir alveg fult. Fáir hafa farið hjeðan í dag en eftir kl. 4 bættust hjer við 97 manns og voru þó margir kontnir fyrir þann tíma. Viðbúið að meira en helmingur gestanna liggi úti í nótt. Ball stendur til að haldið verði í Miklaskála. Af gestum má nefna sjera Jóhann dómkirkjuprest, borg- arstjóra P. E., Ásgeir kaupm. Sig- Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. urðsson, Garðar kaupm. Gíslason, Ólaf Björnsson ritstj., Pjetur Á. Jónsson söngmann, Þorleif póstaf- greiðslum. Frá íslendingum vestra. Guðmundur Zophonias- son, sem stundað hefir dýralækn- isnám í Kaupmannahöfn um 3 ára tíma er nýlega kominn til Winni- peg (30. júlí). Hyggur hann að ljúka þar námi sfnu og verða þar fyrstur dýralæknir íslenskur. En í sumar er hann ráðinn í kaupavinnu að Brú. Ásgeir Egilsson frá Arabæ í Rvk. skaut sig til bana á hóteli í Winnipeg 30. júní. Ókunnugt er um ástæður til þessa verks. Hann var 28 ára að aldri. Búinn að dvelja allmörg ár vestra. Áður bæ- arpóstur hjer. Hans Gíslason frá Krist- nesi hefir fundið upp hliðargrindur á járnbrauta krossvegum og hindra þær að gripir komist inn á braut- irnar. Er þetta hin þarfasta upp- fundning og hefir hann fengið enkaleyfi á henni sem hann hygg- ur að selja fyrir ærna fje. Bjarni Jónsson dbrm. úr Rvk. kom til Winnigeg 5. f. m. við sjöunda mann. Fórhjeðan 14. júní. STEINOLÍA. Þeir sem vilja fá hina ágætu steinoiíu, sem versl- un mín hafði í fyrra, gefi sig fram sem fyrst. 3Uwas°tv Vesturg. 39.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.