Vísir


Vísir - 11.08.1911, Qupperneq 1

Vísir - 11.08.1911, Qupperneq 1
Kemurvenjulegaút kl.! 1 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Föstud. 11. ágúsi 1911. Fullt tungl. Sól í hádegisstað kl. 12,32' Máflóð kl. 6,11‘ árd. og 6,28 síöd. Háfjara kl. 12,33 síðd. Póstar í dag. 25 hlöðin frá 8.ágúst. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út mn landöO au.— Einst.blöð 3 a. Frímerkjakaup. Danskur mað- ur að uafni A. Gregersen hefur dvahð lijer um tíma í bænum og keypt brúkuð íslensk frímerki liáu verði svo sem sjest á augl. sem stend- Afgr. á horninu á Hotel Island 1-3 og 5-7. Óskað að fá augl. seni tímanlegast. Brúkuð frímerki Vestan og norðanpóstur fara. Ingólfur til Borgarness. Vesta norður um land til útlanda. Póstvagn kemur frá Ægissíðu. Austanpóstur kemur. Póstar á morgun. Póstvagn til Þingvalla. Ingólfur frá Borgarnesi. Veðrátta í dag. Loftvog £ Vindhraði Veðurlag 1 Reykjavik 766,2 + 9.2 0 Regn Isafjörður 765,0 -+-10,1 S V 2 Regn Blönduós 768,3 -4- 0,2 s 1 Skýað Akureyri 765,8 —7—12,0 s 3 Skýað Grímsst. 733,0 -+- 9,6 s 1 Skýað Seyðisfj. 767,8 -+- 9,5 0 Heiðsk. Þorshöfn 770,7 + 10,1 sv 1 Skýað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eöa austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. : ur hjer í blaðiuu ■' dag. Hann hygg- i ur að dvelja hjer fram til 21. þ. m. i og vill gjarnan fá alt hvað hjer fæst. Hann kaupir einnig brjefspjöld, svo | og útiend frímerki. Jóhatin Kristjánsson ættfræð- ingur er nýkominn úr ferð norður í Þingeyarsýslu. »Prinsessin Cecilie« sketnti- ferðaskipið þýska kom í fyrramorg- un, eins og til stóð og var hjer þann dag állan. Þýski ræðismaðurinn skemti gestunum með samsöng í Bárubúð, veðreiðum á melunum o. fl. Uni kveldið var dansleikur úti á skipi og fjöldi bæarmanna boðið þangað. Skemtu menn sjer þar liið besta. Samspil margra hljóðfæra- tegunda var þar og veitingar góðar. Keypt: Aimenn (Chr. IX. og 2 kónger). 1 eyrir pr. 100 st. 60 au. 3 aur. — stykki 2 — 4 — — — 2 — 5 — — — 1 — 6 — — — 4 — 10 — — — 1 — 15 — — — 7 — 16 — — — 12 — 20 — — — 5 — 25 — — — 15 — 40 — — __ 20 — 50 — — — 35 — 100 — — — 85 — 200 — Þjónusta. 170 — 3 aurar pr. sykki 2 au. 4 — — — 3 — 5 — — — 4 — 10 — — — 6 — 15 — — — 7 — 16 — — — 12 — 20 — — — 12 — 50 — — — 35 — A. Gregersen. Hittistá Hótel ísland daglega kl. 5—8. i Ur bænum. Daufar undirtektir hefur Kári fengið með hjálp til þess að breyta hólnum sem minnisvarði J. S. á að standa á, enda er það von þeg- ar litið er til þessað núerhábjarg- ræðis tíininn. Samt liafa boðist tveir hjálpfúsir menn, fílefldir og hundvanir heiðar- legri vinnu. En Kári vildi þá ekki — hann kann ekki gott boð að þyggja — en þeir veröa auglýstir hjer, því verið getur að einhverjir verði feignir aðstoð þeirra, og það þar sem meir liggur vio Hinir hjálpfúsu menn eru Tryggvi Gunnarsson fv. bankastjóri og nú komniandör af 1. gráðu og Einar M. Jónasson yfirrjettarmálafærslu- maður. Sjera Þorleifur á Skinnastöð- stöðum hafði andast 27. (en ekki 26. f. m.) segir Jóhann ættfræigngur. Hann var staddur á Víðirhóli og hafði Iegiðj þar rúmfastur "4 daga. Þingmannaefni: / Barðustmndarsýslu eru tilnefnd- ir Björn Jónsson, Guðm Björns- son, sýslum, og sra Sigurður Jensson. íSnœfellsnessýslu HalIdórSteins- son læknir, Guðm Eggerz sýslu- maður, og Hallbjörn bóndi á Gríshóli í Helgafellssveit. / Dalasýslu Bjarni Jónsson frá Vogi, Björn sýslumaður, Jón Tlior- arensen, skrifari og Einar M. Jón- asson yfirrjettar málaflutinings- maður. / Mýrasýslu sra Magnús An- drjesson á Gilsbakka og sra Har- aldur Nielsson. /Borgarfjarðarsýslu Kristján Jóns- son ráðh. og Einar Hjörleifsson skáld. I Árnessýslu hefur verið talað um þessi Þingmannaefni Eggert Benediktsson Laugardælum, sra Gísla Skúlason, Gunnl. Þorsteins- son dbrm. Kiðabergi, Halldór Einarsson Kárastöðum, JónJóna- tansson búfr. Ásgautsstöðum og sra Ólafur Magnússon, Arnarbæli auk fyrv. þingmanna sýslunnar. 10000 pund sterling eða 180 þúsund króniM- voru það sem Daily Mail greiddi fyrir Englandsflugið (en ekki 1000 pund sterling. svo sem stóð í síðasta blaði) Notið SUNDSKÁLANN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.