Vísir - 11.08.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 11.08.1911, Blaðsíða 2
10 V í S 1 R Lífið bjargráð eftir sr. Sigurð Stefánsson. örfá eintök fást á afgr. Vísis. r Verslunarskýrslur Islands fyrir 1909. Þær eru nýútkomnar, og virðast vera enn ófullkoninari en hingað til hefur verið og var þó ekki á bæt- andi ef nokkurt gagn átti að vera að þeim. Skýrsluforminu var breytt verulega með lögum frá 9. 6. ’09, en þau lög öðluðust gildi 12vikum síðar. Skýrslugefendur voru óvið- búnir að fylla út eyðublöðin á þann hátt sem nú var farið fram á og tókst því enn ver að giska á um vörurnar. Aðfluttar vörur. Þær voru eftir því sem næst verður komist. Kornvara 8000 smál. Kalk 57 — Sement 1068 — Múrsteinn 30 — Trjáviður 10500 — Kokes 711 — Kol 52686 — Steinolía "1576 — Salt 21868 — Þakjárn 253 — Skepnufóður 107 — Kartöflur 621 — Kafíi, sykur, súkkulaði 2337 — Tóbak 65 — Ö1 og áfengi 419 — Matvæli (auk kornvöru) 696 — Aðrar vörur 2072 — Ails 103066 smál. Útfluttar vörur. Saltfiskur 19309 smál. Hrogn 139 — Síld 3377 — Þorskalýsi og háharls 1070 — Sellýsi 16 Fiður 33 — Rjúpur 112 — Hvallýsi 5181 — Hvalafurðir (aðrar) 7368 — Hross og sauðfje 813 — Saltkjöl, smjör, tólg 2316 — Ull (óunnin) 997 — Ull (unnin) 37 — Gærur, skinn, húðir 307 — Æðardún 4 — Ýmislegt 481 — AIls 41 560 smál. Verslun við önnur lönd. Af vörum, sem fluttust hingað til lands á árunum 1901—5 (að meðaltali) og árnnum 1908 og '9 voru að verði; 1901-5 1908 1909 frá Danmörku 60% 54,5% 49,8% — Bretlandi 26— 29,5— 29,2— — Noregi . „ — Svíþjóð > — Þýskal. . „ R __ — öðr.lönd/ ’ 10,1 — 5,9- 10,8— 0,8- 5,8- 3,6- Af vörum hjeðan fóru: til Danmerkur 30,8% 28,5°/o 34,1% -Bretlands 27,2— 21,1— 26,4— - Noregs 16,6— 13,5— 5,7— -Spánar 15,1—22,2— 19,0— - Ítalíu 7,5— 8,1— 8,4— - Svíþjóðar \ / 0,3 — - Þýskalands j 2,7— 6,6 — I 2,5— -ann. landa / \ 3,6— Áreiðanleikiskýrslnan na. Þegar verslunarskýrslur íslands eru bornar saman við verslunar- skýrslur annara landa kemur þetta fram: Vörur frá íslandi til Danm. voru 1909 í þúsund kr. Eftir dönskum skýrslum 6013 — íslenskum skýrslum 4433 Mismunur 1580 Vörur til íslands frá Danmörku. Eftir íslenskum skýrslum 5299 — dönskum sýrslum 3567 Mistnunur 1732 Vörur frá íslandi til Noregs. Eftir ncrskum skýrslum 1984 — íslenskum skýrslum 742 Mismunur 1242 Venezuela Iýðveldið á upp- reist í vændum. Hefir Castro, Iand- flæmdi forsetinn, brotist inn yfir landamærin með tvö þúsund manna hersveit, og hyggst aftur að ná völdunum, sem liann var svift- ur, mest fyrir tilstyrk stórveld- anna. — Castro var, sem kunnugt er, forseti Venezuela um mörg ár, og ríkti að mestu, sem einvaidur. Vildi hefja landið til vegs og geng- is, en það tókst þannig, að hann lenti í þrætum og ófriði við ýmsar af stórþjóðunum, og varð að Iok- um að hröklast úr landi. Síðan hef- ur hann gert ýmsar tilraunir til að koma af stað uppreist í Venezuela, en mishepnast til þessa. Castro er stórveldunum þyrnir í augum, og hafa fáar þjóðir viijað hafahannsín á meðal. Fyrir þær sakir hefir liann undanfarið flækst um höfin á skipi sínu, og víða verið bönnuð landganga. Meðal annars gaf breska stjórnin út skipun að taka Castro fastan sem sjóræningja, ef liann kæmi nærri breskum lendum. En engu að síður er hann nú kom- inn inn í Venezuela, og heitir að leika Comes forseta hart um það líkur. — Castro er stórauðugur maður og mun lítt sjá í skilding- ana ef kostur væri að kaupa til liðs við sig suma af liðsmönnum stjórnarinnar og lýöinn. Vörur til íslands frá Noregi. Eftir norskum skýrslum 1352 — íslenskum skýrslum 1146 Mismunur 206 Vörur frá íslandi til Svíþjóðar. Eftir sænskum skýrslum 1331 — íslenskum skýrslum 39 Mismunur 1292 Vörur til íslands frá Sviþjóð. Eftir sænskum skýrslun. 147 — íslenskum skyrslum 90 Mismunur 57 »Þar er munurinn eðlilegastur, því allar vörur til og frá Svíþjóð fara eða koma hingað frá Danmörku.* Frh. ♦ V í S I R- ♦ Nokkur eintök af blaðinu . *rá upphafi — sumpart inn- j - heft—fást á afgreiðslunni. ▼ * A Notið SUNDSKÁLANN Tíu þúsundir dollara. (Þýtt úr ensku.) Næsta miðvikudagsmorgun lagði jeg af stað frá New York með skipi. Mjer var vísað þar til herbergis, en annar farþegi varð að búa í því með mjer; því alt pláss var upptekið. Fyrsta kvöldið, áður en jeg fór að hátta, tók jeg alt upp úr ferðatösku minni — ferðakista mín var í lest- inni — og bjó um peninga mína ogríkisskuldabrjefin í máluðum blikk- kassa, og lagði hann neðst í botn á ferðatöskunni, og alt dótið ofan á. Fyrir blikkkassanum var þjóf- heldur lás, svo að ómögulegt var að komast í kassan nema með því I að brjóta harin upp. Þegarjeg var nybúinn að ganga frá þessu öllu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.