Vísir - 11.08.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 11.08.1911, Blaðsíða 3
V 1 S I P 11 8 Y.-D.1K.F.U. Ef gott verður veður á ^unnudaginn kemur, þá verður farið upp að BALDURSHAGA til þess að sjá GRÓÐRARSTÖÐINA þar.—Þeir, sem vilja fara þangað komi til mín til þess að fá að vita, hvenær lagt verður af stað hjeðan, og fá nauðsynlegar upp- lýsingar. — Meðlimir U.-D. og A.-D. eru auðvitað velkomnir með, en láti mig vita af því fyrir laugardag kl. 3. e. h. Fr. Friðriksson. kom herbergis nautur minn inn og töluðum við saman dálitla stund áður enn við fórum að sofa. Hann var skarpleitur maður laglegur í andliti, á að giska 35 ára gamall. Sagðist hann heita Kahn, — og vera í versl- unarferð fyrir Þýzka kniplingaversl- un. Morgunin eftir urðum við sam- ferða til morgunverðar. En af ástæð- um, sem jeg kæri míg ekki um að hafa mikið orð á, stóð jeg fljótlega upp frá matnum og leitaði herbergis míns. Jeg vrar afieitlega illa haldinn, og óskaði mjer, að jeg gæti farið gangandi það sem eftir var Ieiðar- innar; en þess var nú ekki kostur. Eftir nokkra stund kom herbergis- nautur niinn inn til mín til að vita hvernig mjer liði, og rjeði hann mjer til að fara upp á þilfarið, þar sem mjer mundi líða betur þar en niðri. Hann fór upp með mjer, og gengum við saman fram og aftur uin þilfarið, og urðum fljótt bestu kunningjar, enda var maðurinn bæði sjerlega þægilegur og vel að sjer. Því er nú einusinni þannig varið, að á sjóferðum þroskast vinátta manna á milli mjög fljótt, svo að maður á skömmum tíma verður þar alda- vinur þess rnans, sem maður undir vanalegum kringumstæðum naum- ast mundi kasta kveðju á. Og þann- ig urðunt við Kahn bestu vinirinn- an skams, þó við hefðum ckki þekt hver annan lengur en þetta. Eitt kvöld var jeg eitthvað að grúska í tösku minni, og viidi svo til að jegtók blikkkassann upp úr henni. »Hvað er nú þetta?« svurði Kahn hlægjandi. »Kannske það sjeu erfða- gimsteinar yðar?« «Nei«, sagði jeg athugunarlaust. »Það eru aðeins nokkur skjöl og smámunir«. Daginn eftir var samsöngur um- borð, og þurfti jeg þá að ná mjer í peninga, og fór því ofan í her- bergi mitt eftir þeim. Kahn lá í rekkju sinni í fasta svefni, að því er virtist. Jeg tók tösku mína opn- aði hljóðlega blikkkassann, lyfti upp ríkisskuldabrjefabögglinum og náði í nokkra ameríska seðla, sem jeg stakk á mig. Þvínæst lokaði jeg kassanum aftur, ljet alt á sinn stað í töskunni, læsti henni og fór upp aftur. Næsti dagur var seinasti dag- ur okkar umborð, áður við næðum Southampton, Voru alli því önnum kafnir að koma dóti sínu fyrir, Jeg fór einnig að safna mínum hlutum saman, til þess að fara að koma þeim fyrir. En þegar jeg ætlaði að opna töskuna, var mjer alvegómögu- legt að opna lásinn með lyklinum, hvernig sem jeg sneri honum og hamaðist með hann. Jeg hringdi nú á byrtann í þessurn vandræðum, og hann ráðlagði mjer að fara með töskuna til gjaldkera skipsinns, sem hefði fjölda lykla og reyna hvort engin þeirra gengi að lásnum, Við fórum því með töskuna til gjaldkerans, og hann brást vel við og reyndi alla sína mörgu lykla, en alt árangurslaust, og urðum’ við loks að brjóta lásinn. »Það er undarlegt að lásinn skyldi verða svona vitlaus alt í einu« sagði jeg. »Hann hefur als til þessa reynst svo ágætlega*. »Hafið þjer nokkuð verðmætt í töskunni?« spurði Vilhjálmur gjald- keri. »Já; tíu þúsund dollara í sölu- hæfum ríkisskuldabrjefum«, svaraði jeg. »Þá eruð þjer sjerlega ógætið ungmenni,« sagði hann mjög al- varlega. »Þjer hefðuð átt að af- henda mjer þetta straks til geymslu. Til þess er jeg hjer, og nú ætla jeg að taka kassan og geyma hann fyrir yður til morguns. En það er samt best fyrir yður að aðgæta hvort alt er nú kyrt í honum«. Jeg varð hvumsa við þessi orð gjaldkerans, opnaði kassan og sá að alt var með kyrrum kjörum. Fjekk jeg hann síðan gjaldkeranum til varðveislu. Fór jeg svo með tösk- una inn í herbergi mitt og kom dóti mínu fyrir í henni, án þess að hugsa nokkuð frekar út í það sem skeð hafði. Morguninn eftir, þegar við vor- um komnir undir land spurði Kahn mig hvar jeg ællaði að búa í Lon- don. »Jeg fer strax beinustu leið til Parísar«, sagði jeg. »Það er ágætt,« sagði hann. »Jeg ætla þangað strax líka. Við skulum búa þarí »ContinentaI«-gistihúsinu«- Mjer þótti vænt um samfylgd hans, þar sem jeg var öllu ferða- lagi ókunnugur í Norðurálfunni. Við lögðum af stað um kvöldið og kom- um til Parísar um miðnætti, og hjeldum strax til »Continental«- gistihússins í Rue Rivoli. Nú var það mitt fyrsta verk að fá kassann með verðbrjefunum geymdan í járn- skáp gistihússinns. Herra Kahn sagðist koma til Parísar oft á ári, og væri því borginni gagnkunnug- ur. Hann stakk upp á að við skyldum ganga út og borða ein- hverstaðar á leiðinni, og jeg sam- þykkti það fúslega. Þegar við höfðum gengið um hríð.fórum \ iðinn í matsöluhús nokk- urt og báðum um mat. En rjett í því að við vorum sestir niður, spratt Kahn á fætur eins og hann væri stunginn og sagði: »Hamingjan lijálpi mjer, jeg var alveg búinn að gleyma að jeg þarf nauðsynlega að síma til verslunarhússins míns. Viljið þjer ekki vera svo vænn að bíða hjerna á meðan, jeg skal ekki verða lengi í burtu«. Strax sem hann sleppti seinasta orðinu þaut hann á stað. Jeg beið nú um hríð og litaðist um. En þar sem nijer þótti það dragast nokkuð lengi að Kahn kæmi aftur og mjer datt í hug að eitthvað mundi hafa tafið hann svo, að ekki væri vert að bíða, rjeði jeg það af að halda heim til gistihússins. Þegar þangað kom, fjekk jeg lykil að her- bergi mínu og bað að vekja mig snemma að morgni og fór svo upp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.