Vísir - 11.08.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 11.08.1911, Blaðsíða 4
V í S 1 R 12 5 og 10 potta brúsar 16 aur.; pr. pott »Sólskær Standard Whilc«. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrari í 40 poíta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skifíavinum ékeypis. Wlenn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vori bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viíjið fá góða oliu, þá biðji'ð um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Verð á olíu er í dag: En þegar jeg opuaði herbergis- | dyrnar mætti einkennileg sjón aug- I um mínum. Ferðakista mín og taska brotnar upp og fötin og alt sem í þeim var lá á víð og dreif um herbergið. — Qólf og ^tólar flaut ait í fatnaði. — jafnvel rúm- fötin höfðu verið rifin úr rúmstæð- inu og allar skúffur voru tæmdar. — Svo nákvæmlega hafði verið leitað. — En að hverju? jeg hringdi á þjónin, og litlu síðar kom húsráðandinn inn tii mín í mikilli geðshræringu. Við fórum nú að aðgæta hvort nokkuð vaníaði, en alt var með tölu svo ekkert var eiginlega hægt að gera. Þó afrjeð- um við að ráðfæra okkur við lög- regluna. Frh. HUSNÆÐI Til leigu óskast 1. okt. næstk. 3 herbergi og eldhús sem næst miðbæn- um. Afgr. vísar á. A T V I N N Atvinnu óskar reglusamur niaður við utanbúðarstörf hjer í bænuin frá 1. október n. k. til vors, lágt kaupgjald. Afgr. visar á. er sjálfsagt að setja í Vísi & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fIjóti þær eiga að lesast almennt S T I M P L A R eru utvegaðir á afgr. Vfsis. Sýnishornabók liggur framml. __________________________ X&iWX Stærsta Granitminnismerkjasala á Norðuríöndum Sjáið verðlista og myndir á afgreiðslu Vfsis ©g pantið síðan hjá Granít-Industrí Österfarimagsgade 42 Köbenhavn Ö. Chr. Juncliers Kæðaverksmiðja. í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs j og hamingju, og því ættu allir I sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn har.s. Það er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Kosta jafnt-. I kaffibolli og Vísir í hálfan mánuð. Semjið við drengma um að koma í hvert sinn. Um loftskeyti eftir Finsen fáein eintök fást á afgr. Vísis. 1-riENTSMIÐIA DAVID ÖTLUND.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.