Vísir - 16.08.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1911, Blaðsíða 1
5 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. jirjðjud., niiðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfráS.ágúst. kosta: Áskrifst.50a. Afgr. áhorinnuáHotel lsland 1-3 og 5-7. Send út uin landóO au.— Einst.blöð 3 a. Óskað að fá augl.semtímanlegast. Miðvikud. 16. ágúst 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,32“ Háflóð kl. 9,11“ árd. og 9,38, síðd. Háfjara kl. 3,23 síðd. Afrnæll f dag. Frú Ingibjörg Ásnmndsson. Eggert Ciaessen. Guðjón Sigurðsson, úrsmiður. flfmæli á morgun. Frú Guðrún Ólafsdóttir Frú Sigrún Gestsdóttir. Árni Zakaríasson, verkstj. Ástráður Hannesson, afgrm. Júlíus Halldórsson, læknir. Knud Zimsen, verkfræðingur. Póstar í dag. Póstvagn fer til Þingvalla. Flóra fer norður um land til Noregs. Sterling fer til Breiðafjarðar. Ingólfur kenmr frá Sandgerði. Póstar á morgun. Vestri fer í strandferð. Ingólfur fer til Borgarness. Póstvagn kemur frá Þingvöilum. Veðráíta í dag. Loftvog £ '< Vindhraði Veðurlag Reykjavík 768,0 +10,0 0 Alsk. Isafjörður 766,6 —j—11,8 V 5 Skýað Blönduós 768,0 -1- 9,6 s 1 Alsk. Akureyri 765,2 +12,7 NN 2 Ljettsk. Giímsst. 730,6 -1-10,0 0 Heiðsk. Seyðisfj. 766,1 -i- 89, ANA 1 L.jettsk. Þorshöfn 675,8 + 11,6 VNV 5 Hálfsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin I stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Ur bænum. íslendinasgundið fór fram á sunnudagskveldið eins og lil stóð frá ' sundskálanum við Skerjafjörð og tóku þátt í því 6 menn. Um tvö þúsund voru áhorfendurnir. Lúðrasveit bæarins skemti. Fyrst á Austurvelli kl. 5 og gekk hún síð- an í broddi fylkingar kl. 5x/2 suð- ur að Sundskála. Sundið var 500 stikur og eru hjer nöfn keppenda og tíminn, sem þeir voru að synda þessa vegalengd. SAMSÖNGUR. Fröken Ellen Schultz og hr. P. A. Jónsson syngja í Báruhúð í dag kl. 9 síðdegis, Frú Ásta Einarsson aðst:ðar. Aðgöngumiðar fást í Bárubúð í dag kl. 10—2 og 4—7 og við innganginn og kosta: Sæti kr. 1,50 og standandi kr. I,oo. Kaupið í tírma. Þrátt fyrir stórkosflega markaðshækkun í útlönd- um og tollhækkun hjer á landi, sel jeg enn í nokkra daga alskonar sykur, og kaffi fyrir lægsta verð. Enfremur haframjöl, hveiti ofl. ofl. Komið áður en byrgðirnar þrjóta. Virðingarfylst Jón Jónsson frá Vaðnesi. Benedikt G. Waage 10’103/4” Sigurður Magnússon 10’344/5” Stefán Ólafsson 10’40” Guðm. Kr. Sigurðsson 12’228/4” Sigurjón Sigurðsson. I2’39” Bjarni Björnsson 13’ Hlaut þá Bend. G. Waage »Sund- bikar íslands« og nafnbótina »Sund- konungur íslands.« Áður hafði Stefán Ólafss n, sá ermivarð þriðji, verið sundkongur. Synti liann síð- ast lengd þessa á 9’54” sek. Að loknu kappsundinu sýndu um 17 manns sundíþrótt sína. Síðar um kveldið var samsæti haldið á Hotel Island til heiðurs keppendunum. Sterling kom frá útlöndum á mánudag og með því margir far- þegjar, þar á meðal Einar Bene- diktsson fv. sýslumaður, ásamt frú, Sigurgeir Einarsson ullarmatsmaður, svo og allmargir ferðameun útlendir. Skrá yflr verðlaun á Iðnsýningunni 1911. /. verðlaun. Bókbindari Ársæll Árnason Rvík, fyrir bókband. Kaupm. Ágúst Flygenring Hafnar- firði, fyrir fisk og týsi. Aktýgjasmiður Baldvin Einarsson, Rvík, fyrir aktýgi. Blikksmiður Bjarni Pjetursson Rvík, fyrir ljósker. Gullsmiður Björn Símonarson Rvík, fyrir silfursmíði. Fröken Fríða Proppé Ólafsvík, fyrir listasaum. Prentsmiðjan Gutenberg Rvík, fyrir litprentun og almenna prentun. Guðfinna Guðnadóttir Græna- vatni, fyrir tóvinnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.