Vísir - 16.08.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1911, Blaðsíða 1
Kemurvenjulegaút kl.ll árdegis sunnud, þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá S. ágúst. kosta: Á skrifst. 50a. Send út um lancióO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og 5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Miðvikud. 16. ágúst 1911. Sól í hádegisstað kl. 12 32' Háflóð kl. 9,11' árd. og 9,33, síðd. Háfjara kl. 3,23 síðd. Afmæli í dag. Frú Ingibjörg Ásmundsson. Eggert Claessen. Guðjón Sigurðsson, úrsmiður. Afmælj á morgun. Fní Ouðrún Oíafsdóftir Frú Sigrún Qestsdóttir. Árni Zakaríasson, verkstj. Ástráður Hannesson, afgrm. Júlíus Halldórsson, læknir. Knud Zinisen, verkfræðingur. Póstar f dag. Póstvagn fer til Þingvalla. Flóra fer norður um land til Noregs. Sterling fer til Breiðafjarðar. Ingólfur kemur frá Sandgerði. Póstar á morgun. Vestri fer í strandferð. Ingólfur fer til Borgarness. Póstvagn kemur frá Þingvöllum. Veðrátta í dag. M £ ns > ¦s íí ÍM C O £ *< -a c iO _i > > Reykjavík 768,0 4-10,0 0 Alsk. Isafjörður 766,6 -i-11,8 4- 9,6 V 5 Skýað Blönduós 768,0 s 1 Alsk. Akureyri 765,2 -f-12,7 NN 2 Ljettsk. Orímsst. 730,6 -+-10,0 0 Heiðsk. Seyðisfj. 766,1 -t- 89, ANA 1 L.jettsk. Þórshöfn 675,8 4-11,6 VNV 5 Hálfsk. Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestán. Vindhæð er talin í stigum þannig : 0 == logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Ur bænum. íslendinasgundið fór fram á sunnudagskveldið eins og íil stóð frá sundskálanuin við Skerjafjörð og tóku þátt í því 6 menn. Um tvö þúsund voru áhorfendurnir. Lúðrasveit bæarins skemti. Fyrst á Austurvelli kl. 5 og gekk hún síð- an í broddi fylkingar kl. 5^/a suð- ur að Sundskála. Sundið var 500 stikur og eru hjer nöfn keppenda og tíminn, sem þeir voru að synda þessa vegalengd. SAMSÖNGUR. Fröken Ellen Schultz og hr. P. Á. Jónsson syngja í Bárubúð í dag kl. 9 síðdegis, Frú Ásta Einarsson aðst:ðar. Aðgöngumiðar fást í Bárubúð í dag kl. 10—2 og 4—7 og við innganginn og kosta: Sæti ki'. 1,50 og standandi kr. I,oo. Kauplð í íííiia. Þrátt fyrír stórkostlega markaðshækkun í útlönd- um og tollhækkun hjer á landi, sel jeg enn í nokkra daga alskonar sykur, og kaffi fyrir lægsta verð. Enfremur haframjöl, hveiti ofl. ofl. Komið áður en byrgðirnar þrjóta. Virðingarfylst Jón Jónsson frá Vaðnesi. Benedikt G. Waage 10'103/.t" Sigurður Magnússon 10'34d/5" Stefán Ólafsson 10'40" Ouðm.Kr.Sigurðsson 12'22!i/4" Sigurjón Sigurðsson. 12'39" Bjarni Björnsson 13' Hlaut þá Bend. G. Waage ^Sund- bikar íslands« og nafnbótina »Sund- konungur íslands.« Áður hafði Stefán Ólafssn, sá ernií varö þriðji, verið sundkongur. Synti hann síð- ast lengd þessa á 9'54" sek. Að loknu kappsundinu sýndu um 17 manns sundíþrótt sína. Síðar um kveldið var samsæti haldið á Hotel Island til heiðurs keppendunum. Sterling kom frá útlöndum á mánudag og með því margir far- þegjar, þar á meðal Einar Bene- diktsson fv. sýslumaður, ásamt frú, Sigurgeir Einarsson ullarmatsmaður, svo og allmargir ferðameun útlendir. Skrá yflr verðlaun á Iðnsýningnnni 19U, /. verðlaun. Bókbindari Ársæll Árnason Rvík, fyrir bókband. Kaupm. Ágúst Flygenring Hafnar- firði, fyrir fisk og hýsi. Aktýgjasmiður Baldvin Einarsson, Rvík, fyrir aktýgi. Blikksmiður Bjarni Pjetursson Rvík, fyrir ljösker. • GullsmiðurBjörn Sfmonarson Rvík, fyrir silfursmíði. Fröken Fríða Proppé Ólafsvík, fyrir listasaum. Prentsmiðjan Gutenberg Rvík, fyrir litprentun og almennaprentun. Guðfinna Guðnadóttir Græna- vatni, fyrir tóvinnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.