Vísir - 16.08.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 16.08.1911, Blaðsíða 2
22 V í S I R Guðrún Jónsdóttir Efrahvoli Rvs , fyrir tóvinnu. Guðrún Jónsdóttir Túngötu Rvík, fyri: tóvinnu. Kaupm. H. P. Duus Rvík, fyrir fisk. »Iðunn« Rvík, fyrir tóvinnu. Irma & Carla Olsen Rvík, fyrir marsipan. Ingibjörg Þórðardóttir Hofi Eya- fjs., fyrir tóvinnu. Kaupm. J. P. T. Bryde Rvík, fyrir lýsi. Kaupm. Jes Zimsen Rvík, fyrir lýsi. Fröken Jórunn Þórðardóttir Rvík, fyrir fatasaum. Frú Kristín Bernhöft Rvík, fyrir hannyrðir. Kristín Gunnlaugsdóttir Belgsá, fyrir tóvinnu. Úrsmiður Magnús Benjamínsson Rvík, fyrir rennismíði og rennibekk. Frú Margrjet Símonardóttir, Brim- nesi Skagafirði, fyrir hannyrðir. Magnús Þórarinsson Halldórsst., fyrir skrá. Myndamótari Ólafurjónsson Rvík, fyrir myndagerð. Kaupm. P. J. Þorsteinsson & Co. Rvík, fyrir fisk, dún og lýsi. Myndskeri Stefán Eiríksson Rvík, fyrir útskurð á bein og trje. Járusrn. SigurðurSigurðsson Akur- eyri, fyrir plóg. Verlemiðjan Sanitas Seltjarnarnesi, fyrir gosdrykki. Kaupm. Th. Thorsteinsson Rvík, fyrir fisk. Fröken Þorbjörg Friðriksdóttir, hannyrðakennari við arnaskóla Rvíkur, fyrir listasaum. Frú Þorbjörg Friðgeirsson, Vopna- firði, fyrir listasaum. Frú Þuríður Hjörleifsson Akur- eyri, fyrir hannyrðir. Frú Þóra Magnússon Rvík, fyrir listasaum. 2. verðlaun. Ágústa Sigfúsdóttir Rvík, fyrir tó- vinnu Gullsm. Björn Árnason Rvík, fyrir leturgröft. Emil Rokstad Lauganesi Rvík fyrir lýsi. • Kaupm. Emil Strand Rvík, fyrir lýsi. Guðrún Bjarnardóttir Laugardæl- um fyrir tóvinnu. Gunnar Hinriksson Ártúni í Mosfellssveit, fyrir tóvinnu. Járnsmiður Guttormur Jónsson Rvík, fyrir dengingarvjel og herfi. Notið SUNDSKÁLANN Frú Helga Guðjónsdóttir Borg Sauðárkrók, fyrir tóvinnu. Prentsmiðja ísafoldar Rvík, fyrir almenna prentun, Jarþrúður Einarsdóttir Skeggja- stöðum fyrir tóvinnu. Trjesmíðavinnustofa Jón Halldórs- son & Co. Rvík, fyrir húsmuni. Jóhanna Jóhannsdóttir Kolgröf Skagafirði, fyrir tóvinnu. Jónína Thorarensen Kirkjubæ fyrir tóvinnu. Fröken Kristrún Jósefsdóttir Brim nesi, fyrir spjaldvefnað. Gullsmiður Magnús Erlendsson Rvík, fyrir silfursmíði. Margrjet Pjetursdóttir Egilsstöðum, fyrir tóvinnu. Fröken Marta Stephensen Rvík, fyrir tóvinnu. Margrjet Símonardóttir Brimnesi, fyrir tóvinnu. Magnús Þórarinsson Halldórs- stöðum, fyrir dúnhreinsunarvjel. Ólöf Sigurðardóttir Hlöðum Hörg- árdal, fyrir tóvinnu. Myndskeri Richard Jónsson p. t. Kbh., fyrir Ieturgjörð og skurð. Ragnhildur Gísladóttir Loftstöð- um Árness., fyrir tóvinnu. Samúel Eggertsson Rvík, fyrir skrautritun og kortagjörð. Sigurbjörg Jónatansdóttir Merki- gili Skagafirði, fyrir tóvinnu. Sigurlaug Pjetursdóttir Rvík, fyrir hannyrðir. Þorbjörg Kristmundsdóttir Blöndu- ós, fyrir tóvinnu. Fröken Þóra Magnússon Rvík, fyrir hannyrðir. Þórdís Stefánsdóttir Akureyri, fyrir tóvinnu. Þórunn Þórarinsdóttir Seyðisfirði, fyrir silkivefnað. Niðurl. Notið SUNDSKÁLANN Verslunarskýrslur íslands fyrir 1909. ---- Frh. Viðskiftaveltan 1881—1909. Árin Vörur í 1000 kr. Koma á (meðalt.) aðfluttar útfluttar mannkr. 1881-85 6109 5554 163,8 1886-90 4927 4153 129,4 1891-95 6415 6153 175,9 1896-00 8289 7527 208,5 1901-05 11325 10433 273,1 1906 15458 12156 340,9 1907 18120 12220 367,8 1908 14851 10142 323,3 1909 13305 13005 312,4 Vörutegundir aðfluttar. í 1000 krónum. Árin (meðalt.) Matvara Munaðarv. aðrar v. 1881-85 2145 1665 2297 1886-90 1763 1343 1880 1891-95 1960 1772 2682 1896-00 1923 1950 4416 1901-05 2358 2377 6590 1906 3027 2699 9732 1907 3550 3024 11546 1908 3005 2731 9115 1909 2447 1706 6491 Munaðarvaran. Af henni kemur á mann. Árin Kaffi og Tób. Ol Br.vín Vín (meðalt.) rót pd. pd. pt. pt. pt. 1816 0,2 1,4 1,0 1840 1,5 1,5 5,0 1849 4,9 1,3 4,3 0,7 1892? 6,0 1,5 6,9 0,7 1866-70 7,2 1,6 6,1 1,2 1871-80 7,1 1,8 5,8 1,0 1881-90 9,3 2,3 1,3 4,1 1,0 1891-95 8,7 2,4 1,1 4,3 0,6 1896-00 10,7 2,4 2,4 4,1 0,8 1901-05 12,4 2,4 3,3 3,3 0,6 1906 13,6 2,4 3,9 3,2 0,8 1907 13,1 2,5 5,1 3,6 0,7 1908 11,1 2,3 6,7 2,6 0,5 1909 11,6 1,7 3,5 1,8 0,3 Útfluttar vörutegundir. í þúsund krónum. Árin Sjávar- Land- Hlunn (meðalt.) afii búnaður indi 1881-90 3008 1675 171 1891-95 3955 1957 235 1896-00 4943 1950 634 1901-05 7854 2231 346 1906 7990 3154 1012 1907 8831 3009 380 1908 6969 2138 1035 »Það er hægt að útlista þriðja flokkinn, hlunnindin. Þau eru aldrei sem teljandi er, nema þegar mikið er flutt af peningum eitthvert ár, þá hlaupa þau jafnvel upp úr einni miljóa.« Frh. Tíu þúsundir dollara. (Þýtl úr ensku.) ——- Frh. Þegar jeg kom til sjálfs mín aftur tók jeg fyrst eftir sterkri karbóllykt. því næst fann jeg að jeg hafði bindi um höfuðið, og sá að jeg var í ókunnu herbergi. »Jæa, piltur minn, hvernig líður þjer« var jeg spurður á Ensku. Það var enskur heldri maður, sem sagð- ist heita Cobb og vera læknir frá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.