Vísir - 18.08.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 18.08.1911, Blaðsíða 1
112 6 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá8.ágúst.kosta: Áskrifst. 50 a. Sendútum landöO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Fösiud. 18. ágúst 1911. Sól í hádegisstað kl. 12 31' Háflóð kl. 9,11' árd. og 9,37, síðd. Háfjara kl. 3,23 síðd. Afmæli I dag. Frú Sigríður Bjarnason. Edilon Grímsson skipstjóri. Afmaeli á morgun. Frú Sigríður Snæbjarnardóttir. Jón Zoega, trjesmiður. Póstar f dag. Póstvagn frá Ægissíðu. Norðan og vestanpóstur koma. Ingólfur kemur frá Borgarnesi. Botnía kemur norðan um land frá útl. Póstar á morgun. Póstvagn fer til Þingvalla. Kjósar og Sunnanpóstur fara. Sterling kemur frá Breiðafirði. Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12 fer kl. 4. Veðrátía í dag. Loftvog E 43 < Vindhraði Veðurlag Reykjavík 762,2 4-11,3 0 Alsk. Isafjörður 764,2 -f- 6,9 0 Heiðsk. Blönduós 764,4 4- 7,7 S 1 Regn Akureyri 763,5 +10,0 NNV 1 Móða Grímsst. 729,0 -+- 9,5 S 2 Heiðsk. Seyðisfj. 766,3 -+- 6,8 0 Alsk. Þórshöfn 662,3 + 8,5 ANA 4 Skýað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Ur bænum. Símaskipið, sem sæsímann lagði milli Vestmanneya og lands kom í gær að afloknu verki. Agúst síldarskipið fiskar vel. Kemur inn með hjerumbil 3 daga millibili með þetta um 100 tunnur. Botnvörpuskipin hafa aftur á móti fiskað illa og eru Freyr, Valur og Mars farnir að veiða sfld nyrðra. Bæarstjórnarfundur var hald- inn í gærkveldi. Gekk illa að koma honurn á, þar sem þrjá fjórðunga stundar varð að smala saman fulltrú- unum svo fundarfært yrði. Ýms mál voru á dagskrá, þar með um lóðarspildu handa fjel. »Alliance<í, var nú samþ. að táta fjel. fá hana um 15 ár. Nánar af fundinum verður að bíða. Samsöngva hafa þau haldið í Bárubúð, ungfrú Ellen Schulz og Pjetur Á. Jónsson miðvikudag og fimtudag og þótti mikið til koma. Ef til vill verður minst á þá nánar í næsta blaði. Fiskiskipin eru nú komin inn og hafa aflað vel. Hjer er skrá yfir aflann frá Jónsmessu. Margrjet 22 þús. Guðrún Soffía 10 — Hildur 32 — See GuII 22 — Geir 26 — Guðrún Zoega 16 — Jóefína 18 — Fríða 14 — Ása 33+ 2 Iho 15 — Sigurfari 22 — Keflavík 20 — Svanur 16 — Milly 24 — Hákon 19 - Sæborg 19 — Björgvin 21 — Meira. Borgarstjóri Páll Einarsson sæk- ir að sögn um Suðurmúlasýlu og má því búast við að Reykvíkingar megi fara að hugsa sjer, fyrir ný- um borgarstjóra. Líkneski Jóns Sigurðssonar kom ekki með Sterling svo sem hjer var sagt um daginn, eftir minnisvarða nefndinni. Steyparanum er almenut hjer kent um þenr.a mikla drátt, en það er næsta ólíklegt að svo sje. Slíkir menn eru vanirað vera stund- vísir enda myndi ekki annað henta með siðuðum mönnum. Það er öðru vísi en hjer í höfuðstað íslands, þar sem óreglan er verðlaunuð. Brillouin ræðismaður fór á mið- 1 vikud. austur ásamt tveim nýkomn- ' um frakkneskum verkfræðingum. Verða þeir um 6 vikna tíma við Þjórsárfossa og halda til í kofa, sem þeir hafa byggt þar. Búist við fleiri verkfræðingum frá Frakklandi við bráðasta til þess að fullgera mæl- ingar við Þorlákshöfn. Alþingi er talið að komi ekki saman í Tetur, svo sem menn höfðu ætlað, heldur að sumri. Mun það vera gert með tilliti til háskólans að hann geti haft óskert húsnæði í al- þingishúsinu. Meiðyrðamál hefur borgarstjóri höfðað gegn professor L. H. B. og átti að leiða vitni í því í gær. L H. B. mótmælti þe>rri vitnaieiðslu, þar sem vitnunum væri steSnt of seint. Gestir í bænum. Prestarnir Jóhannes L. Lynge og Jón Jóhannes- son. Einar Helgason garðyrkjufræð- ingur fór í gær upp í Borgarnes með Ingólfi. Dvelur hann vikutíma í Borgarfirði í erindum Búnaðarfjel. íslands. Athugar meðal annars til- raunastöð í Deildartungu. *yxí úUöwðium. Kólera hefur gert vart við sig á nokkrum stöðum á Frakklandi. Hinar ströngustu ráðstafanir hafa verið gerðar til að hefta útbreiðslu hennar. Edison kemur til Norðurálf- unnar í þessum mánuði. Hann hef- ur nú tekið sjer tveggja mánaða frí eftir að hann hafði lokið að fullu við sínar »talandi lifandi myndir.« Hann er nú 64 ára. Hiti er um þessar mundir afar- mikill víða um álfuna og hafa nokk- ur þúsund manna dáið af völdum harvs. Á Englandi er víða vatns- skortur mikill vegnna hitanna og oft verða menn að vinna um næt- j ur þar sem það er óþolandi á dag- inn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.