Vísir - 18.08.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 18.08.1911, Blaðsíða 4
28 V í S I R nema sykur og sætabrauð Findu læknirinn og vittu hvað hann seg- ir; ef hann vill koma fyrir þrjár til fjórar krónur, skaltu fá hann með þjer. Jeg held að það sje svo mik- ið, sem jeg hefi dregið saman af því, sem mjer hefir verið gefið; jeg er frjáls að gera við það, það, sem mjer sýnist. Þú áttir nú ann- ars að fá tvær krónur í jólagjöf, svo þú gætir keypt þjer peysu, sem þú þarfnast nauðsynlega, því þú ert of illa klæddur þegar kalt er«, sagði hún, »en jeg býst við að þú viljir heldur að karlunginn komist á fætur aftur. Jeg skal reyna að prjóna handa þjer sokka um jólin, í staðinn. Frh. ÍSLEISKT SMJÖE, LIFRAEPYLSA og LUIDABAGrG-I fæst í YEESL. KAUPANGUR. Chr. Junchers Elæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Pað er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. S-Jfc WÓeY$\ óskast heíst nálægt miðbænum. Prentsm. D. Öst. lunds vísar á. Hesthús fyrir 2 hesta til leigu ásamt heyplássi og hirðingu ef ósk- ast. Afgr. vísar á. Vagnar til fólksílutninga leigðir til lengri ogstyttri ferðalaga. Semjið við j§. Jergmann. Talsími 10. Hafnarfirði. £\5sáó\&a&aYfteUa\5 „y.aSt\\2L4t er elsta, stærsta og auðugasta lifsábyrgðarfjelagið í Danmörku og^býður því viðskftamönnum sfnum svo mikla tryggingu sem fram- ast verður fengin fyrir fullkomnum áreiðanleik í öllum greinum. Iðgjöld »Hafniu« eru í samanburði við hin miklu hlunnindi, sem fjelagið býður, mjög lág. »Hafnia« fullnægir best öllum hinum ábatamestu °g haganlegustu tryggingarreglum, hvortsemerfyrirkarlmenn, konur eða börn, á hverjum aldri sem er. Enginn ætti að tryggja líf Jsitt eða sinna nje kaupa sjer lífeyri hjá neinu öðru fjelagi fyrr en hann hefur kynt sjer verðlaun og tryggingarkosti »Hafnin«. Skýrið frá aldri yðar og þeirri fjárhæð, sem þjer viljið verja til þess á ári, ársfjórðungi eða mánuði, að kaupa lífsábyrgð eða lífeyri, og fjelagið mun þá ókeypis senda yður nákvæma áætlun eftir því sem yður er hentug- ast, án þess að þjer sjeuð þar með á neinn hátt bundinn við neinar skuld- bindingar gagnvart fjelaginu. »Hafnia« býður viðskiftavinum sínum ódýrustu, bestu og frjálsleg- ustu kjör. Nýskráð tryggingarfjárhæð Skráðar ábyrðarfjárhæðir Trygging fielagsins árið 1910 1. maí 1911 1. mai 1911 24Vj miljón króna. 175 miljónir króna. 45 miljónir króna. Egill Jacobsen, Reykjavík. 4 Stóm 0£smá\v. -’JHeS YÓmveYsfeu Mx\, aotwesfcu letw, skY\JtatY\, o$ atls&owaY ö?nx lefo\ (juwum,Wó55a- leix'x o.s. Jv\).^ s\>o og e\$\w^\awáaY- s^x\]i - S’óstum o$ lausum Me&puSa - ^m^v\ fö$uw. pawta á aJ$Ye\5sW\3\s\s. 4 i i ssss Svið svíð jeg sem að undanförnu, Nú í Kasthúsuni Laugaveg. Sigurgeir Kristjánsson. Mór til sölu Lindargötu 40 ^TAPAD - FUNDIÐ^ Silfurbrjóstnál fundin á fiskireit- um Sjávarborgar. Vitja má á Vitast. 11 til Guðbj. Jónsdóttur. HRAFNINN í Gaulverjabæarkirkju. Brjefspjald af honum kostar 10 au. Fæst á afgreiðslu Vísis. Slitfötin alþektu og Prjónabandið góða og ódýra í Austurstrœti 1 Fyrirlestur með skuggamyndum heldur Andreu Jensen dansk-ameriskur blaðamaður um Mormóna og ástandið í Utah laugard. og sunnud. kl. 8 (19. og 20. ágúst) í Bárunni. Aðgangur 25 au. Asg. G. Gunnlaugsson & Go. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Notið SUNDSKÁLANN PRENTSMIÐJA DAVID OSTLUND.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.