Vísir - 23.08.1911, Page 1

Vísir - 23.08.1911, Page 1
114 8 VISIR Keimirvenjulegaút kl. 11 árdegis sutxmid. þrjðjud., niiðvd.. fiintud. o<r föstud. Miðvikud. 23. ágúsí1911. Sól í hádegisstað kl. 12.30‘ Háflóð Id. 4.50‘ árd. ogf kl. 5,10‘ síðd. Háfjara kl. 11,2' árd. og kl. 11.22‘síðd. Afmæli f cSag. Frú Guðrún Gísladóttir. Frú Ragnheiður Skúladóttir. Agúst Thorsteinsson, kaupmaður. Teitur Pjetursson, skipasmiður. Þorsteinn Jónsson, póstafgreiðslurn. Afmseli á morgun. Björn Bogason, bókbindari. Mattías Mattíasson, kaupmaður. Póstar f dag. Ingólfur kom frá Borgarnesi. Póstar á morgun. Ask kemur norðan um land frá útl. Perwie fer í strandferð. Veðrátta í dag. Loftvog r Vindhraði ba -2 3 iO <v > Reykjavík 758,3 -12,5 0 Ljettsk. Isafjörður 761,4 - 6,3 0 Skýað Blönduós 761,4 - 4,5 N 1 Regn Akureyri 760,1 - 4,5 N 5 Regn Grímsst. 723,6 - 2,2 N 2 Alsk. Seyðisfj. 759,1 - 5,7 SV 3 Skýað Þórshöfn 658,0 -1 - 7,5 0 Hálfsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða ^ustan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. > Ur bænum. Með Botníu lóru í gærkveldi Einar Benedikisson með fjölskyldu, Lund lyfsali með fjölskyldu, D. Thomsen consul með frú, frú von Jaden og frk. Kr. Petersen, Dr. B. M. Olsen, sjera Friðrik Bergmann og Hjörtur Tliordersen rafmagns- fræðingur, Jes Ziemsen consul og frú, Ásgeirsen etasráð, Schewing Thorsteinsen læknir og Riis frá ísa- firði, Frú Leith, frú Laura Nielsen, frú Eggerts Briem skrifstofustjóra. 25 blöðin frá 8.ágúst. kosta: Á skrifst. 50a. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. 17 vesturfarar, þar með Pjetur Lárus- son nótnasetjari og Þorstehin Jóns- son bankaritari. A'ls fóru með skipinu rúmt stórt hundrað manns. Einar Hjörleifsson skáld fór á sunnudaginn upp í Borgarfjörð að eiga tal við kjósendur. Ráðherra Kr. J. fór í gjær með Ingólfi í sömu erindum. Bókagjöf. Aschenoug & Co. í Kristjaníu, stæðsta bókaútgáfufjelag Norðmanna hefur boðið Landsbóka- safninu að gjöf eintak af öllum út- gáfubókum sínurn, eftir því senr Ing- ólfur skýrir frá. Gestir í bænum: Prestarnir Jón Jónsson frá Stafafelli og Ólafur Sæmundsson frá Hraungerði, sýslu- maður Sigurður Ólafsson og kaup- fjelagsstjóri Skúlijónsson frá Blöndu- ósi. I Dr. Björn M. Olsen professor fór í gær með Botníu til Noregs til þess að vera við 100 ára minn- ingarhátíð Ki'istjaníuháskóla sam- kvæmt boði þaðan. Sterling fór til útlanda í fyrra- kveld og með honum bankastjóri Björn Sigurðsson, kaupmennirnir Ben. S. Þórarinsson, B. H. Bjarna- son og Gunnar Gunnarsson, Bio- stjóri P. Petersen með frú, verk- fræðingur Guðm. Hlíðdal, söng- maður Pjetur Á. Jónsson, bókb. Ársæll Árnason, söngmærin k. Schultz, allmargir útlendir ferð - menn og aðrir. AIs urn 7o manns. > Arni Pálsson cand. tekur við ritstjórn Þjóðólfs með næsta blaði. Halldór Daníelsson yfirdómari verður f kjöri hjer við næstu al- þingiskosningar. Hafa rúnrlega 100 manns skorað á hann og boðist til þess að verða frambjóðendur hans, eru það aðallega kaupmenn, stærri atvinnurekendur og embættisiT enn. Sakamál segir Ingólfur að ráð- Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og 5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. herra vor hafi krafist að hafið verði gegn skipstjóranum á Cliieftain, cr tók þá Guðm. sýslurcann Barðstrend- inga og Snæbjörn hreppstjóra í fyrra- haust. Utanríkisráðherra Dana lætur sjer mjög ant unr að málið verði leitt svo til lykta að við sje sæmandi og iiefi.r bestu vonir um að sakadólg- urinn verði fyrirstórhegningu. Auð- vitað verður landssjóður að borga kostnaðinn við málarekstur þennan. Ólafur Arinbjarnarson factor í Borgarnesi flytur nú alfarið til Vestmanneya. Verður þar factór fyrir Brydesverslun. ": t' Hvalveiðar eystraganga nú ver en áður, Á. Ásgeirsson á Eskifirði hefur fengið rúma 40 hvali í ár á 3 báta, en í fyrra veiddi hann rúma 100. Bull á Hellisfirði hefur feng- ið að eins rúma 30 hvali á 7 báta sína. Raddir aimennings. > Island í ljósmyndum. Hinn ötuIjljósmyndasmiðurMagn- ús Ólafsson er nýkominn heim úr tveimur ferðum sínum í sumar, sem hann hefir fariö, með litlum styrk frá Alþingi, til þess að taka lands- lagsmyndir. í fyrri feröina lagði hann 18. f. m. Fór hann þá aust- ur Hellisheiðarveg, upp Hreppa og norður á Sprengisandsveg, um Þjórs- árdal og tók þar myndir af Háa- fossi »Gjá« og »Hjálp«, Þá um Rangárvelli, Fljótshlíð og inn á Þórsmörk, undir EyafjöII, upp í Mýrdalsjökul og að upptökum Jök- ulsár á Sólheimasandi. Kom hann aftur 2. þ. m. og fór þegar að búa sig til næstu ferðar. Hannfór

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.