Vísir - 23.08.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 23.08.1911, Blaðsíða 4
32 V I S I P flutningurinn vaxandi og öll bestu merkin seldust með sæmilegu verði, þótt talsvert kendi áhrifa hitans á smjörið. Áhrifin voru langmest á meðalgóða og 2. fl. vörvna; hún var talsvert gölluð og varð að gefa kaupendum af- slátt á verði hennar. Samt sem áður er nú alt selt og öll líkindi til þess að eftirspurnin muni verða góð næstu vikur; er smjörbúun- um því ráðlégt að senda smjör sitt hið fyrsta og munu þau fá gott verð fyrir. (lngólfur.) Vísi seldur síðast: Anna Pálsdóttir Brynjólfur Vilhjálmsson Edvin Jónsson Guðm. Guðmundsson Hermann Björnsson Jóhannes Árnason Marta Sveinbjörnsdóttir Ólafur Stefánsson Sigurgeir Magnússon. Sigurður Einarsson Sigurður Waage Sigríður Árnadóttir Sigtryggur Jónsson Steingrímur Guðmundsson Sveinbjörg Sigfúsdóttir Þórður Guðbrandsson Hafi einhverjir orðið varir við að aðrir hefðu Vísi á boðstólum þann dag (mánudag) eru þeir vinsamleg ast beðnir að gefa afgreiðslunni upplýsingar um það. Nýar kartöflur Appelsfnur laukur nýkomið í verslun Jóns frá Vaðnesi. mavgeJUvspttvða er nú aftur komið í verslun Jóns frá Vaðnesi. jörð við axaflóa fæst keypt. Ein af mestu laxveiði- jörðum í landinu. Túnið gefur af sjer 300 hesta. Útheyisslægjur skamt frá túninu mjög miklar. Ýmshlunn- indi ótalin. Skifti geta átt sjer stað. Ritstj. ávfsar. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. gnr Tækifæriskaup. 1 g— a-TasæBH g.jriigg .Tgmjtoa tU sölu. l s^tús i aj^veilslu IDísi^. Hestfiús og heyhús nálægt miðbænum óskast til leigu næsta vetur. Upplýsingar á afgreiðsíu Vísis. ÁRNi E'RÍKSSON Ausíurs'ræti 6. Nýkomin feiknin öll af Vefnaðarvörum með Vestu og Sterling. T.d. Stubbasirs Vetrarsjöl Chasemirsjöl Frönsk sjöl Treflar Leikfimisbolir Slifs- isborðar Undirlíf Kvensvuntur Flúnnel Lastingur Bróderingar og Blúndur og ótejandi margt fleira. Brjefspjaldaútsala. Um 200 legundir ísl. brjefspjöld um 500 — útl. — Stærra úrval en annarstaðar í bænum. Hvergi ódýr- ara en á afgr. Vfsis. Útsalan stendur til mánaðamóta. H Ú S N ÆÐ Eitt herbergi með forstofuinngangi og öllum húsgögnum óskast nálægt miðbænum. Afgreiðslan tekur við til- boðum. Stofa með sjergangi óskast. Afgr vísar á. ÞRJÚ HERBERGI og eldhús óskast til leigu l.okt. á góðunt stað. Af- gr. vísar á. • PENINGAUEDDA fundin. Eigandi vitji til Jóns Hafliðasonar, Hverfisg. 4. HRAFNINN jjg í Gaulverjabæarkirkju. Brjefspjald af honum kostar 10 au. Fæstáafgreiðslu Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.