Vísir


Vísir - 28.08.1911, Qupperneq 1

Vísir - 28.08.1911, Qupperneq 1
10 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis suuuud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 8.ágúst. kosta: Á skrifst.50a. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl.semtímanlegast. Mánud. 28. ágúst 1911. Sót í hádegisstað kl. 12.29“ ' Háflóð kl. 7,55, árd. og kl. 8,15“ síðd. Háfjara kl. 2,7“ síðd. Afmæli í dag. Frú Anna Claessen Frú Þuríður Þórarinsdóttir Afmæli á morgun. Pjetur Hafliðason beykir. Póstar á morgun. Póstvagn fer tit Ægiss.og Eyrarbakka Austanpóstur fer Á morgun er Höfuðdagur. Veðrátta dag. Loftvog £ v< Vindhraði Veðurlag Reykjavík 751,8 - 9.0 0 Skýað Isafjörður 754,5 - 5,5 NA 1 Skýað Blönduós 756,0 5,4 N 1 Alsk. Akureyri 752,8 - 5,5 0 Skýað Qrímsst. 718,2 3,0 0 Alsk. Seyðisfj. 753,2 - 5,4 0 Alsk. Þórshöfn 750,0 9,4 0 Móða Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = Iogn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Ur bænum. Reykjavíkurbankinn hluta fje- lag heitir nýr banki sem D. Thom- sen consul setti á stofn 21. þ. m. Hann er þó ekki enn tekinn til starfa heldur bíður þess að Thomsen komi heim aftur í Iiaust, úrutanför sinni. Hlutabrjef eru þegar seld fyrir 50 þúsundir króna, en hlutirnir eru í 10, 100, 500 og 1000 króna brjef- um. Er ætlsst til að hlutafjeið verði aukið upp í 1 miljón. Bankastjórar eru þeir D. Thom- sen, Árni Sighvatsson verzlunarstjóri og Gísli Þorbjarnarson búfr. og kaupm. Er Thomsen framkvæindar- stjóri og formaður bankastjórnar- nnar. Hestar fælast með vagn. Mað- ur Iemstrast. — Á fimtudaginn var fældust hestarfyrir vagni íbrekk- unni hjá Ártúni. Stiltust þeir eklci fyr en vagninn rakst á vestri brúna á Elliðaánum. Brotnaði þarafhon- um eitt hjólið. Ökumaðurinn lemstr- aðist stórum, handleggsbrotnaði og fótbrotnaði. Hann var vinnumaður Helga í Tungu (frá Hólabrekku). Gjafir. Benedikt S. Pórarivsson | kauprn. gaf háskólanum 2000 kr. en hann var stofnaður. Á að verja vöxtum þess fjár til verð- launa vísindaritgerðum. Frii Þóra sál. Krístjánsdóttir á- nafnaði eftir sinn dag 500 kr. til hjúkrunarfjelags Reykjavíkur. Michael lyfsali Lund ogfrúgáfu sjúkrasjóði Kvenfjelagsins 2000 kr. og berklaveikissjóð Hrings- ins 500 kr. er þau fór hjeðan af landi. Ásgeir Ásgeirson etazráð gaf ný- lega Heilsuhælinu 100. kr. Sigurður bóndi á Gufunesi fjell af hestbaki á fimtudaginn var er hann var á heimleið úr Reykjavík og meiddist talsvert í öxlinni. Hefur hann varla fylgt fötunr síðan. Jón Þoriáksson landsverkfræð- ingur er nýlega kominn úr 7 vikna ferð um landið í þarfir landsstjórn- arinnar. Hann fór með skipi hjeöan til Eskifjarðar, skoðaði Eagradals- brautina, sem mun verða fullgerð á þessu sumri. Þá fór hann landveg norður og vestur um land og suð- ur í Borgarnes. Hann rannsakaði víða brúarstæði og vegi á þessari leið. Eystra hafði hann hitt fyrir mesta sæg af námamönnuni. "Utan aj tawdv. y Agæt tíð hefur verið allan þenn- an mánuð sunnan fjalls. Þurlcar góðir og hey hirt eftir hendinni. HRAFNINN í Gaulverjabæarkirkju. Brjefspjald af honum kostar 10 au. Fæst á afgreiðslu Vísis. Töðubrestur liefur nokkur orðið al- staðar, en einkum í uppsveitum (Árn. og Rv.sýslu). Aftur eru mýr- ar sprottnar í meðallagi, en valllendi illa. Straumferja Helga kennara Valtýrssonar er nú komin áleiðis að Brúará í Biskupstungum. Þar er Helgi nú að koma henni fyrir. Ferjan er smíðuð í Hafnarfirði eftir fyrir sögn Helga. Húnget- ur rúmað í einu 5-6 hesta (Suðurl. 19. 8.) Karl XII. Var hann kvenmaður? ---- Niðurl. Önnur þýðingarmikil staðreynd er sú sem allir sagnaritarar, er um konung-þennan hafa skrifað, rninn- ast á, sem sje að honurn spratt al- drei grön, svo að hann þurfti ekki á skegghníf að halda alla æfi sína. Þetta heldur Aurell fram að sje af- ar sannfærandi röksemd. Aurell segir að í einkalífi kon- ungs megi mörg rök finna, einkum eftir ósigur hans við Poltava, er mæli með því, að hann hafi verið kvenmaður. Árið 1709 flýöi Karl XII. tilTyrk- lands og höfðu Rússar þá tvístrað her hans gjörsamlega. Tóku Tyrkir honum mjög alúðlega"og" leyfðu honum að búa' sjer aðsetur þar nokkurn veginn eins og,,tign hans sæmdi. Fjelagar hans komu sjer þar upp kvennabúrum, en þráttfyr- ir það, þó bæði Tyrkjasoldán og

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.