Vísir


Vísir - 30.08.1911, Qupperneq 1

Vísir - 30.08.1911, Qupperneq 1
117 Keinurvenjiilegaíít kl. 11 árdegis sunund. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá8.ágúst. kosta: Á skrifst. 50a. Send út urn landóO au. Einst.blöð 3 a. Afgr. áhominuáHotel Island 1-3 og 5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. EViiðvkd. 30. ágúst 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,28' Háflóð kl. 9,9' árd. og kl. 9,32' síðd. Háfjara kl. 3,21' síðd. Afmæli f dag. Gísli Heigason, kaupmaður. Guðm. J. Breiðfjörð, blikksmiður. Hannes Þorsteinsson, fv. ritstj. O. Ellingsen, slippstjóri. Sigurður Jónsson, bókbindari Afmæli á morgun. Frú Sigríður Bruun. Böðvar Þ. Kristjánsson, kennari. Þorl. O. Jolmson, kaupinaður. Póstar f dag. Ingólfur fer til Borgarness. Norðan- og Vestanpóstar fara. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanesspóstur kemur og fer. Póstar á morgun. Ingólfur kemur frá Borgarnesi. Austri kemur úr hringferð. Veðrátta í dag. Loftvog £ Vindhraði Veðurlag Reykjavík 750,7 - 7,0 ANA 5 Alsk. Isafjörður 751,7 - 5,0 0 Skýað Blönduós 756,2 4,2 N 2 Heiðslc. Akureyri 753,6 - 7,8 S 2 Ljettsk. Grínisst. 719,0 5,0 S 1 Heiðsk. Seyðisfj. 755,8 - 2,0 0 l.jettsk. Þórshöfn 759,1 - L 8,6 SV 2 Skýaö Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stornmr, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. taxvdv. Skipstjóri, Thorsen að nafni, á hvalveiðabát frá Mjóafirði varð fyrir fallbissunni er hún kipptist til við skot og hrökk útbyrðis. Skaut hon- um ekki upp aftur. Fiskiafli hefur verið tregur á Austfjörðum þar til um miðjan mán- uðinn að hann fór heldur að auk- ast, enda er síld nú komin næg til beitu. Óþurkar hafa gengið eystra, svo að hey hefur hrakist alhnjög, og verður heyfengur tæpiega í meðal- lagi. Austri segir 12. þ. na. að víðast hvar í hjeraði sje þá búið að hirða tún og allvíða í fjörðum. Notið SUNDSKÁLANN Ur bænum. >>Sparkið.« ísafold er nú tekin að flytja varnarræðu ráðh. B. J. í »sparkmálinn« ogmuníannan stað eigaað útbýta ræðum »Sparkmanna«. Svo fá sennilega báðir flokkar ástæðu til þess að tala frekar í málinu eftir nýrri upplýsingum. Verða þetta von- andi góð heimildarrit fyrirsagnfræð- inga og uppbyggilegt undir kosn- ingarnar. Óhæfuverk. Piltur á 18. ári narraði stúlkubarn á 3. ári með sjer upp á tún kveld eitt í fyrri viku og náði henni með því að fá einnig með sjer bróður hennar 5 ára gaml- an fyrir 10 aura borgun. Þar á túninu reyndi hann samræði við barn- ið og hjelt svo leiðar sinnar. Þegar börnin komu heim sögðu þau hvað skeð hafði og gátu gefið einhverja lýsingu á piltinum. Var þá leifað aðstoðar Þorvaldar lögregluþjóns sein hefur afargott Iag á að komast fyrir alskonar klæki, og hann hafði von bráðar upp á piltinum. Hefur hann meðgengið sök sina, og bíður í gæsluvarðhaldi dóms síns. Ekki segist dómarinn hafa orðið þess var að piltur þessi væri neitt bilaður á sinni. Margt gotteiga Reykvíkingar Þor- valdi lögregluþjóni upp að unnaog þó að aðrir lögregluþjónar gegni vel skyldusinnar, þá er hann þeirra snjallastur og má telja víst að það er mjög honum að þakka að R.vík er þó það sem hún er í siðgæði. Austri hefur tekið úr Ask 140 poka af pósti. (Símfrjett ) Upplag Vísis er nýiega aukið um 500. Prakknesk tunga kend Yiðháskóla vornP Frakkneska stjórnin hefur boðið káskóla vorum hinum nýstofnaða að greiða lionum laun eins profess- ors, sem kendi þar frakkneska tungu og ve.ður hún eflaust í útvegum ineð manninn svo ekki þarf að efa að hann verði háskólanuin til gagns og sóma. Með heimboðinu til Rúðu hafa Frakkar inunað okkur sem sjerstaka |}jóð og er svo sem þeir ætli að taka ástfóstri við okkur. Þýskir menn hafa margoft sýnt okkur vin- áttu og er gott til þess að vita að við eigum með þessum stórveldum hanka í horni og vonandi að við berum gæfu tíl að njóta þess. En hjer er sem hundi sje boðin heil kaka. Nú virðast menn vera í vafa um hvort þiggja beri. Það þarf vænti jeg ekki að spyrja Dani um það, sem meðráða menn? Raddir almennings. Veiðibrellur. Stórdanir tveir, Höst að nafni og Wandrup, eru á stúfunum í síðasta »Birtingi« og bjóða þar íslending- um að snúa sjer til sín um þátttöku í sýningu, sem haldin verður í Paris í vetur á »,aquikultur’, fiski(!)veiðum og iðnaði«. Vonandi skjátlast þeim, þessum herrum, ef þeir halda að

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.