Vísir - 03.09.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1911, Blaðsíða 1
119 VÍSIR 13 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Sunnud. 3. sepí. 1911 Sól í hádegisstað kl. 12.27' Háflóð kl. 1,9' árd. og kl. 1.45' Háfjara kl. 7,21' árd. og 7,57 sí síðd. síðd. Afmæli f dag. Frú Jórunn Sighvatsdóttir. Frk. Sigrún Bergmann, nuddlæknir. Sjera Guðmundur Helgason. Afmæli á morgun. Frú Anna Þorbjörnsson. ¦ Póstar í dag. Ceres frá utlöndum. Postvagn kemur frá Þingvöllum. Austri fer í strandfðrð. Póstar á morgun. Hafnafjarðarpóstur kemur og fer. mgavisur. Gott er aö sigla' í góðum byr gætilega', en mikiö þó; komist allir kapparnir kafandi, »úr grænum sjó«. Þó að hvolfi þeirra bát, því skal taka vel með ró. Enginn heyrir í þeim grát, »alt þó sje í grænum sjó«:. Ölver. *$xi úttön&um. Orlaeti. Sunnudag nokkurn í júlísíðastl. ók verkamaður með konu sinni á Kaupmannahafnargötum. Hann heyrði alt í einu hvelt neyðar- óp, nokkuð frá sjer, og virtist að einhver myndi þar í lífshættu, og stökk af stað sem mest hann mátti. Kom hann þar að, sem drengur hafði dottið í sjóinn og var með síðustu krampateyurnar. Hann henti sjer umsvifalaust í sjóinn og bjargaði drengnum, sem hægt varð að lífga eftir latiga mæðu. Spariföt verkamannsins stórskemd- ust við þetta, en skór hans og úr urðu ónytt. Búist var við að hon- um yrði launað verk sitt sæmilega af opinberu fje, en það drógst þar til dómsmálaráðuneytið ákvað hon- um 10 krðnur til uppbótar skaðan- um, scm hefur eflaustverið yfir 40 25 blððin frá 8.ágúst.kosta: Áskrifst. 50 a. SendútumlandóOau.— Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. ^Qkýckitk±kM^kkk±ýiMc M Nú byrjar haustkauptíðin og allir þurfa að by.gja Jj sig upp fyrir veturinn með ýmsar nauðsynjar.—Þá mun H ölluni best að eiga kaup við Jj Árna Eiríksson, Austurstræti 6, Reykjavík, með alls konar Vefnaðar- og hreinlætisvörur. 2 t*að mun margborga sig, — Þar verða allar þess konar T% vörur vandaðastar og ódýrastar eftir gæðum. Komið! Htið á vörurnar og spyrjið um verðið, og þið munuð sannfærast! Þeim, sem versla að mun, veitast sjerstök vildarkjör. I ^^l^^ttwl^^l^yl^WI^^I^M^VM^pH^pM^^MG^M^fV^M^WI^M^^M^pMri kr. Pessi smásálarskapur ráðuneyt- isins gagnvart verkamanninum varð til þess að óviðkomandi menn tóku að safna samskotum og kom inn álitleg upphæð. Hámarki í háflugi hefur nú I náð Felix hershöfðingi, frakkneskur. I Hann komst á Bleriotsflugu 3490 [ stikur í loft upp, en áður hefur verið farið hæst 3280 st. Á ferðinni var hann 65 mínútur, þar af \2X]2 mínútu á niðurleið. Á Skáni hafaþurkar gengið í margar vikur og er grasið tekið að skrælna í högunum ogkúabeit nær engiu að verða. Víða er haginn að sjá sem brunn- ið Iand. Brunnar eru víða orðnir þurrir og horfir til stórvandræða. Verkfall ogvinnuteppur geysa nú víða um lönd og stafar hallæri af. Nánar í næsta blaði. Ur bænum. Húsauppboð. í gær voru boð- in upp og seld húsin: Bergstaðastræti 31. fyrir 3670 kr. Rauðarárstíg 1 — 2460 — Mjóstræti 8 — 3470 — Siloam samkomuhúsið, hefur Sam. O. Johnsson selt Sigfúsi Sveinbjarn- arsyni fasteignasala (20. f. m.) Ceres kom í morgun frá útlönd- um og með henni fjöldi farþegja, þar á meðal nokkrir útlendir ferða- mann. Hinn góðkunni Plausir ætlar að láta til sin heyra í næsta blaði. Visa Daða »fróða« um Sjera Þorleif Jónsson prófast í Hvammi í Dölum. Við æru fer hann ei á mis, athöfn fyrir svinna, einnig vöndun embættis, allra verka sinna. — Raddir almennings. Sínum augum — Greinin, sem kom út í síðasta tbl. Vísis með undirskrift Móðir, er ágætlega vel samin og kærleiks- rík, sem vænta má af móður, hver sem hún er, en jeg veit ekki, hvert það er rjett að ásaka ritstjóra, þó hann opinberi slíkan glæp, sem hjer er um að ræða. Það ætti þó alla jafna að geta því átakanlegra orðið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.