Vísir - 03.09.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 03.09.1911, Blaðsíða 2
50 V I S 1 R öðrum karlmönnum ti! viðvörunar, að þeir vandi orð og gjörðir gagn- vart kvenfólkinu betur eu þeir oft gjöra. Jeg veit, að það er sárt fyrir mann, sent verður opinber að svona löguðu, og foreldrar, sem eiga slíka syni, eru brjóstumkennanlegir. En hversu margur kvenmaðnr má líða fyrir breytni kærulausra karl- manna, þó aldrei komist upp og aldrei verði blaðamál. Taki hver sneið sem á. Þórdís. „í>ór.l< »Þegi þú, Þórir, þegn ertu úgegn.« Það er undarlegur heimsku- og illgirnisvaðall í þessum »Þór«, í 117. tbl. Vísis. Hann þykist vera að svara grein- arstúf, sem jeg skrifaði í Vísi ný- lega. í greinarstúf mínum er ekki last- yrði til nokkurs manns, heldurþvert á móti rjettmæt viðurkenning á frant- kvæmdum hjerlendra manna. Og efnið alveg ópólitískt. Samt sem áður ræðst óþokki þessi á mig með hroðaskömmum fyrir »að hæla og þá líka að lasta í blindni.c Talar um, að alstaðar sje pólitík í spilinu — þjóðmála- skúmarnir sjeu svo gagnsýrðir af ofstæki, að þeir sjái allskonar ófreskjur og drauga um hábjartan dag, og margt fleira áiíka þokkalegt og sann- færandi. Af gnægð hjartans mælir nnmn" urinn. Sje »Þór* þessi læs á prent og vitandi vits, þá hlýtur honum að vera ljóst, að grein mín gefur hon- um ekki minstu ástæðu til skamnia- þvættings hans. Hann skrifar því eingöngu til að svala illri fýsn sinni. Stingdu hönd þinni í þinn eigin barm, óþokkinn, og skammaðu þann »eftirtektaverða vana« þinn og þinna nóta, að snúa við og rang- herrna það, sem aðrir hafa sagt, og ljúga frá rótum upp á náungann, og hamast svo eins og naut í flagi að eigin smíðum sínum. Til þess væri verjandi mörgum blaðagreinurn, ef bót yrði á ráðin. Ekki held jeg, að vert sje fyrir þig að vera að »flagga« mikið með »Mjölni«. Það er ekki víst að hann sje þjer hendi nær en mjer, þó þú hnuplir nafni Þórs gamla undir bull þitt. Reykvíkingur. Þingmannaefni. Þessir bjóða sig fram að tilhlutun Sjálfstæðisflokksins. / Reykjavík: Dr.Jón Þorkelsson, íandskjalavörður, Magnús Blöndahl, bankaráðsmaður. / GuOJbringu og Kjósarsýslu: Björn Kristjánsson, bankastjóri, Jens Pálsson, prófastur. í Borgarfjarðarsýslu: Einar Hjörleifsson, skáld. / Mýrasýslu: Haraldur Níelsson, prófessor. / Snœfellsnessýslu: Sigurður Gunnarsson, prófastur. í Dalasýslu: Bjarni Jónsson frá Vogi, viðskipta- ráðunautur. / Barðastrandarsýshi: Björn Jónsson, fyrv. ráðherra. / Vestur-ísafjarðarsýslu: Sjera Kristinn Daníelsson. / NorðurÁsafarðarsýslu: Skúli Thoroddsen, ritstjóri. í Strandasýslu: Ari Jónsson, bankaráðsmaður. í Húnavatnssýslu: Sjera Hálfdán Guðjónsson, Björn Sigfússon, umboðsmaður. í Skagafjarðarsýslu: Ólafur Briem, umboðsmaður, Jósep Björnsson, bóndi, Vatnsleysu. Á Akureyri: Sigurður Hjörleifsson, ritstjóri. í Norður-Þingeyjarsýslu: Benedikt Sveinsson, landsbankaend- urskoðandi. í Norður-Múlasýslu: Jón Jónsson, bóndi á Hvanná. Björn Hallsson, bóndi á Rangá. Á Seyðisfirði: Kristján Kristjánsson, læknir. í A ustur-Skaftafellssýslu: Þorleifur Jónsson, hreppstjóri í Hólum. í Vestur-Skaftafellssýslu: Gísli Sveinsson, yfirrjettarmálafærslu- maður. í hinum kjördæmunum ekki full- ráðið enn. G-istiMsið í skóginmn. Rússnesk saga eftir Gaston. Þýdd úr Dönsku. ---- Frh. Píslarfærin og píslarnar voru svo þrælmennskulegar svo gagn- hugsaðar út í æsar, að ekki var undarlegt, þó allt mögulegt væri gjört, til að halda slíku leyndu. Meðal fangana voru margir þreklitlir, sem að vísu máske voru saklausir, en kusu að játa á sig strax, það sem þeir voru sakað- ir um, til þess að gjöra pynting- arnar sem skammvinnastar. En meðal þeirra voru einnig hraust- ir menn og harðgerðir, kannske þeir, sem í raun og veru voru hinir seku, sem ljetu slíta limi sína lið frá lið heldur en að með- ganga og bregðast þannig mái- efni sínu. Fæstir þeirra stóðust þá »tæli- tafn* lögreglustjórans. Eitt pyntingarbragð var mjög notað, en það var, að fylla klef- ann hægt og hægt með vatni. Til þess þurfti heilan dag. Með því móti hafði fanginn tíma til að hugsa sig um. og af- gjöra hvorn kostinn hann skyldi velja. Annar kosturinn var að deyja þarna langvinnum dauða — drukna. Hinn kosturinn að með- ganga allt og verða dæmdur í útlegð til Síberíu. Vatnið seig hægt og hægt inn í klefann — aðeins í dropa- tali. I dauðans angist klifraði fang- inn upp á hvern snaga sem hann fann, og þeir voru með vilja settir hjer og þar á klefa- veggina. En þetta var aðeins stundarfriður þvf klefinn var þannig gjörður að hann gat fylst af vatni alveg upp undir loftið. Pað kom fyrir að vesalingar þessir hjeldu pyntinguna út all- an daginn. Lögreglustjórinn ljet mann vera á verði uppi yfir klefanum, og heyrði hann þá dauðaóp sak- borningsins. Ef einhver nú Ijet í Ijósi að hann vildi meðganga, þá var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.