Vísir - 03.09.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 03.09.1911, Blaðsíða 4
52 V I S I R Lífsábyrgðarfjelagið KRÖNAN í Stokkhólmi er besta og ódýrasta lífsábyrgðarfjelagið á Norðurlöndum. Tekur börn og fullorðna í lífsábyrgð sína og iðgjöldin 1 sinni til 4 sinnum á ári, eftir þvf, sem hverjum er hægast að greiða þau. Tryggið líf yðar og gjörið það í lífs- ábýrgðarfjeginu KRÓNAN. Umboðsmaður í Reykjavfk Sigurborg Jónsdóttir Klapparstíg 1. 1 Hjálpræðisherinn hefur skilnað- ar samkomur í dag kl. 5 og 81 /.,. Silfurkapsel með mynd í hefur tapast. Afgr. vísar á. 15 Lotteriseðlar hafa tapast. Skil- ist á afgr. Vísis. Cigarettuetuí úr silfri hefur tapast. Upplýsingar á afgr. Vísis. H Ú SNÆÖ I f Ási fást góð og ódýr herbergi leigð. Talsími 236. [ATVINNA Stúika óskar eftir vist nú þegar. Upplýsingar í Hafnarstræti 16. Vinnukona óskast. Bergstaðastr. 1. 0jT,L K A U P S Ósviknar, ódýrar svipur fást á Lindargötu 36, Þar fæst einnig fljót og góð viðgerð á svipum, beislisstöngum og baukum. Kaupið ekki útlendar svipur, þær revn- ast ekki vel. Q. Qíslason, silfursmiður. Skuldheimta. Hjer með er skorað á alla þá, sem skulda verslunum h/f P. 1 Thorsteinsson & Co. í Reykjavík og Hafnarfirði frá fyrri árum og enn ekki hafa samið um greiðslu á þeim, að gera það fyrir lok næstkomandi októbermánaðar, því að eftir þann tíma verða allar þær skuldir undan- Karlmenn athugi að vjer sendum hverjum sem hafa vill 3'/4 meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyrir aðeins kr. 14,50. Petta er sent burðargjaldsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. tekningarlaust, sem þá hefur ekki verið samið um, afhentar málafærslu- manni til innheimtu. fhtjbo jjjöllers losdeYarefabrik, Köbenhavn. Reykjavík 16. ágúst 1911. H|f P. I. Thorsteinsson & Co. Ghr. Junchers Klædefabrik Randers. í&ox feaaexV Citaessen. Stór Haustsala byrjar 5. sept. og stendur aðeins fáa daga. 10^-50^ afsláttur. Auk þess er selt töluvert af afgöngum mjög ódýrt. Notið þetta góða boð. V efnaðarvöruYerslun. Sparsommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vill have noget ud af sin Uld ellergamle uldne strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion der tilsen- des gratis. Birkibelnar. Ágúst-heftið er fyrir nokkru komið út. Áskrifendur gefi sig fram í afgreiðslu Vísis eða á Skólavst. 11 A (Sími 179). Þegar ykkur vantar Brjefspjöld þá komið á afgreiðslustofu Vísis þar er úrvalið stærst, þar eru kortin fegurst, þar er verðið lægst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.