Vísir - 05.09.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1911, Blaðsíða 1
120 VÍSIR 14 Kemurvenjulegaútkl. llárdegis sunuud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 8. ágúst. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Þriðjud. 5. sept. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12 26' Háflóð kl. 3,15' árd. og'kl. 3.37' síðd. Háfjara kl. 9,27' árd. og 9,49 síðd. Afmæll [ dag. Frú Geirþrúður Zoega. Halldór Briem, bókavörður. Póstar f dag. Ingólfur fer til Borgarness. Póstvagn fer til Ægissíðu og Eyrarb. Póstar á morgun. Ingólfur kemur frá Borgarnesi Norðan og Vcstanpóstar koma Ceres fer til Vesturlands Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer Álftanespóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. b/j O £ o £ >< lO « j= T3 B > M a lO V > Reykjavík Isafjörður Blönduós Akureyri Grímsst. 743,2 -747,0 -745,7 -744,4 ¦ 712,0 1-10,0 ¦t 7,5 -7,4 ¦- 8,8 - 9,0 A s sv 1 0 0 1 0 0 8 Alsk. Alsk. Alsk. Skýað Skýa'ð Seyðisfj. Þorshöfn 745,4 • 749,1 4-7,5 4-13,0 Þoká Skýað Úr bænum. Farþegar með Ceres á sunnu- daginn voru: Frú Sigríður Bruun, Jónatan Porsteinsson kaupmaður, J. Q. Halberg fv. gestgjafi, Luðvig Einarsson málari. Fiskiskipin komu öll inn fyrri hluta ágúst. Afli sumra er talinn í 112. tbl. Hin veiddu þetta: Hafsteinn \4l/2 þús. 22 — 23 19 19V2 — 22 — 19 22 — Bergþóra Toiler Portland Ouðrún B. Ólafsson Sljettanes Ragnheiður Skarphjeðinn 22 Oreta 15 Langanes I8V2 Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. GÓÐ ÍBÚÐ, 3 herbergi og eldhús í eða við miðbæinn, óskast til Ieigu frá 1. okt. Ritstj.gefur upp- lýsingar. Málverki stolið. Einuhinna frægustu málverka heimsins var stol- ið úr listasafniu í Louvre í París nóttina milli 20. og 21. f. m. Mál- verk þetta var eftir Leonardo da Vinci, málað i Flórens 1503 og hjet »Mona Lisa«, mynd afgöfugri konu af neapelskri ætt.* Af þvíað málverkið var svo dýrmætt varþess gætt mjög vel, en þó hvarf það í Stór Haustsala byrjar 5. sept. og stendur aðeins fáa daga. lOf-50f afsláttur. Auk |)bss er selt töluvert af afgöngum mjög ódýrt. Notið þetta góða boð. fafíiaðarvöruverslun. ¦L^Sg.-.^'íg^ umgjörð sinni og skilja menn ekki enn hvernig farið hefur verið að því að nema það burtu. Umgjörð- in fanst síðar og sást þess þá merki að þjófurinn vissi hvað hann ætlaði sjer með þessu verki. Giska menn á að annaðhvort sje hjer verið að leika á verðina og málverkinu verði skilað aftur eða að siðspiltur mil- jónamæringur hafi látið stela því handa sjer. Ýmsar frjettir og herra Plausor verðaað bíðatil morguns, Epli, Appelsinur og nýjar kartöflur fæst hjá MAGNÚSI ÞORSTEINSSYNI, Bankastræti 12. Auglýsingar er sjálfsagt að setja i Vísi l\ þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fIjótt þær eiga að lesast almennt Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Tsími 124. Kystárlegir gestir. Með Ceres kom á sunnudaginn meöal annara fjölskylda ein útlend 4 karlmenn og 5 kvenmenn. Fregn- riti Vísis hitti hana að máli og varð þess vísari er hjer segir: Fólkið tók mjer hið besta, það var hið kurteisasta og viöfeldnasta og bauð mjer sæti með sjer er það vissi um erindi mitt. Var sem jeg væri kominn í góða baðstofu norð- *) (Mynd af málverkinu er í Vísis gluggum í dag.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.