Alþýðublaðið - 28.03.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.03.1928, Blaðsíða 3
ALÍíÝÐUBL'AÐIÐ ð feTlHIM IÖLSEINIC Libby‘s-mjólk. Alt af bezt. Libby’s tomatsosa. herra út af varöskipal ögunum, sem Magnús Guðmundsson hummaöi fram a* sér aÖ fram- kvaema og iíklegt er, aö eigi nú skamt eftir sinnar sögu. Efpt deild. í gær. Frumvarpið til áfengislaga var tö 3. umr. og var sent n. d. Á- fengiseinkasölufrv. var vísaö til 3. umr. Frv. um samst-jórn trygg- ingastofnana landsins var til 2. umr. (en atkv.greiðslan verður í 'dag). Fxv. um hafnargerð á Skagaströnd var komið frá sjáv- arútvegsnefnd og var til! 2. um- ræðu. Lagði nefndin tö, að mál- inu yrði vísað til stjómarinnar, tii frekari undirbúnings, og var 'það gert. Töluverðar umræður rarðu um petta, enda er málið mjög mikilsvarðandi. Neðpi deild. Þar var í gær frv. um breyt- ingar á Landsbankalögunum vís- að til 2. umr. og fjárhag'snd!. og fjáraukalagafrv. fyrir 1927 til 3. umi. p »• ^ ' ■ P Veðdeildarbréfin. Meiri hluti fjárhagsnefndar, aðr- ir en „Framsóknar“-flokksmenn- ixnir, fluttu breytingartillögu við Nýjar vör^r: Manehettskyrtur misl. Enskar húfur. Nærfot margar teg. Sokkar sv. og misl. AxlabSnd. Ávalt mest úrval af Regnfrðkum Haraldur Arnason. Karlmanna- föt bla, brún, og mislit. FermiDgarfðt 2 nýjasta tízka, allar stærðir. Manchester, Laugbvegi 40. Sími 894. frv. um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa, pess efn- is, að rikisstjórninni sé heimilað að taka lán erlendis til kaupa á alt að þremur millj. kr. í banka- vaxtabréfum, er gefin verði út samkvæmt lögum þessúm. Það ákvæði er sams konar og í eldri lögum. Talaði Héðinn Vaídimars- son fyrir tillögunni og sýndi fram á nauðsyn slíkrar aðstoðar ríkis- ins til pess að lögin geti komið að notum. Að þessu sinni tók Magnús Kristjánsson fjármála- ráðherra miklu betur í það mál en við fyrri umræður um frvj Var tillagan samþykt með sam- hljóða atkvæðum allra þeirra deildarmanna, sem ekki eru í „Framsóknar'-flokknum, og auk þeirra greiddu Ásgeir, Lárus og Ben. Sv. henni atkvæði. Aðrir „Framsóknar“-flokksmenn voru á móti henni. Bjami og Jón Ól. voru fjarstaddir. Síðan var frv. afgreitt til efri deildar. Beinir skattar eða' tollar. Næst kom til 2. umræðú frv. um 25o/o viðauka við tekju- og eigna-skattinn. Meiri hluti fjár- hagsnefndar, Héðinn og Fram- sóknarflokksmennimir, Halldór Stef. og Hannes, lögðu til, að frv. yrði samþykt með þeirri breyt- ingu, að lágtekjur, sem eru undír 4000 kr. á ári, séu undanteknar, og nái viðbótin ekki til þeirra/ Sýndi Héðinn frám á, að þar eð auka þarf tekjur ríkisins, til þess að unt sé að ráðast í framkvæmd- ir þær, sem. fyrirhugaðþr eru, og ýmist eru orðnar að iögum eða H|arta«ás sm|0rllkið er bezt. Asfjarður. Melís á 74 aura pr. 25 kg. Strausykur 64 aura pr. 25 kg. Hveiti 50 aura pr. 25 kg. Haframjöl 50 aura pr. 25 kg. Hrísgrjón 48 aura pr. 25 kg. Allar niðnrsnðuvornr með af- arlágu verði. Látið okknr annast um að senda ykkur vornrnar heim. Sími 2390. R. Guðmnndson &Co. Hverfisgötu 40. I i L iuprentsmK bverfisgotn 8, teknr að sér alls konar tœkifærlsprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, brél. reikninga, kvittanir o. s. frv., og greiðir vinnnna fljótt og við réttuverði, é«, af- rði. | I 1 Divanar m Dívanteppi. Gott úrval. Ágætt verð. Húsgagnaevi zlun Erlings Jónssonar, Hverfisgötn 4. Islenzkar afurðir. Smjör, tólg, kæfa, skyr, steinbíts- riklingur, harðfiskur, saltkjöt .65 au kg, ísl. egg 22 aura stk. ísl, kartöflur 18 aura V* kg. gulrófur. flalldðr Jónsson, Laugavegi 64 (Vöggur) Sími 1403. útlit ex fyxir að verði það á þessu þingi, þá ex sú aðferð miklu réttlátaxi að taka tekjurnar með beinum sköffum, heldux en með tollaviðaukum einum. Af sköttum og tollum til ríkisins eru beinir skattar hér á landi 15%, en tollar og nefskattar ,85»/o„ (Sjá fjárlögin eins og n. d. af- greiddi þau.) Þrátt fyrir hækkun- ina á tekjuskattinum, muni þó skattur af meðaltekjum. verða lægri hér á landi en í Danmörku. Ólafur Thors og Magnús dósent kusu heldur aukningu tollanna, eins og íhaldsmanna ex vani. Héð- inn benti á, að það voru einmitt þessir sömu þingmenn, sem ákaf- Segjast þeir viíja, að berklavöm- ast töluðu gegn afnámi gengisvið- aukans af kaffi- og sykur.-tolli, Fletti hann ofan af tilraunum þeirra til að hlífa þeim, sem mest- ár tekjur fá, en taka ríkistekj- urnar af fátæklingunum. Kvað hann stefnu þeirra bezt lýst með orðum. Benedikts Gröndals: Þá var öllu stolið frá þeim, sem ekkert áttu. Færi svo, ef þeir fengju að ráða. Frv. var vísað til 3. umr. að samþyktri tillögunni um, að árs- tekjur manna, sem ekki nema 4 þúsund kr., skuli undanþegnar viðaukanum. Magnús Guðmunds- son og Hákon greiddu atkvæði; gegn því, að þeim, sem minstar tekjur hafa, verði slept við greiðslu viðaukans, og Jón Auöun greiddi ekki atkvæði þar um. Ekki. fengust fleiri til að fylgja þeim í því athæfi, og sögðu aðrir já við tillögunni. — Jörundur og Jón Ól. flytja þingsályktunartillögu í n. d. um endurskoðun berklavarnalagantia. um sé komið fyrir á tryggilegan hátt, en vilja þó láta draga að* mun úr kostnaðinum við fram- kvæmd laganna. Væntanlega ber því ekki að skilja þessa tillögu svo, að meiri áherzla sé þar lögð á ímyndaðan sparnað en nauð- synlegar vamarráðstafanir gegn útbreiðslu berklaveikinnar, og verður að leggja mikla áherzlu á, að varnar- og mannúðar-ráð-, stafanir þær, sem nú eru í log- um, verði á engan hátt skertar. Ein umræða var ákveðin um til- líöguna. Khöfn, FB., 27. marz. Bretar á leiksyiðinu í stað Bandaríkjamanna. Frá Lundúnum er símað: Stjórnin í Bretlandi hefir sent stórveldunum tillögu um að minka hámarksstærð og hækka „alduxstakmark" stóru herskip- anna, sem bygð verða í framtíð- inni. Tillögurnar fá daufar við- tökur í Bandaríkjunum og Jap- an. Ætla menn þar, að tillög- urnar myndu auka yfirburði brezka flotans. Kosníngar í Þýzkalandi. Frá Berlín er símað: Ríkis-' stjórnin hefir ákveðið, að kosn- ingar til þingsins skuli fara fram þ. 20. maí. Auðvaidið norska launar vinstri stjórninni góða þjónustu. Frá Osló er. símað: Noregsbanki hefir lækkað fjorvexti um hálfa prósentu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.