Vísir - 07.09.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 07.09.1911, Blaðsíða 1
122 16 Kemurvenjulegaút kl.ll árdegis sunnud. þriöjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blóðin frá 8.ágúst. kosta: Á skrifst.50a. Send út um landóO au. — Einst.blöð 3 a. Afgr. á horninu á Hotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Fimtud. 7. sept. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,26' Háflóð kl. 4,36' árd. og kl. 4.51' síðd. Háf jara kl. 10,48' árd. og 11,3 síðd. Afmæll r dag. Bergur Þorleifsson, söðlasmiður 70 ára. Lárus Fjedsteð, málaflutningsmaður. Magníis B. Blöndal fv. ritstjóri. Tomas Jónsson, kaupmaður. Póstar á morgun. Póstvagn kemur frá Ægissíðu. Kjósarpóslur kemur Veörátta í dag. M lO rt > -4-1 3= n "fc- o E ><< •a a rO -1 > > Reykjavík 754,2 • f 8-° 0 Alsk. ísafjörður 755,3 ¦- 8,0 0 Regn Blönduós 755,6 - -8,1 s 1 Alsk. Akkureyri 753,8 - - 7,5 NNV 2 Regn Grímsst. 720,5 • ¦- 6,3 0 Þoka Seyðisfj. 754,2 - - 7,1 0 Þoka Þórshöfn 757,3 - •J-10,0 SV 3 Regn Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logii, 1 =s andvari, 2 = kul, 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænuni. »Lapparnir« sýndu listir sínar í Bárubúð í gærkveldi svo sem til stóð og voru þær bæði fáar ogfá- brotnar, en það var einhver mesti skrípaleikur sem sýndur hefur verið á Ieiksviði hjer. Þrír karlmenn og drengur fjórar konur ogstúlkubarn. Aðal þáttur »skemtunarinnar« var hjónavígsla. Presturinn í hempu og með pípuhatt var borinn og dreginn inn á leiksviðið í poka, flaugst á við meðhjálparann, lamdi brúðgumann með blautri tnsku, þuldi úrbókheil- mikla vitleysu óskiljanlega og var þetta stöðugt viðkvæði: »Hókus, pókus, amen«. Þetta átti að vera Rómverskkaþólskhjónavíxla. Semi- lega kalla þeir það lúterska hjóna- víxlu suður í löndum. Dansinn var ekki tilkomumikill og heldur fábreytt- Karlnianna- og Kvenn- REGNKÁPUR af ýmsum tegundum afar ódýrar, ný- komnar í verslun AUSTURSTRÆTI 1 J^so,. S» Sunw^auassotx & Co. Árni Eiríksson Austurstræti 6. ÍTýkomið feikna stórt úrval af Peningabuddum, Brjefaveskjum, Speglum, Greiöum, Mynda- 3 römmum, Albúmum, Vasabókum, Kventöskum, Barnabrúðum J og Brúðuhöfuðum, Skrautljósum, Skákborðum og mönnum, úr T beini, o. m. fl. ^ Ennfremur: Gólfteppi, smá og stór, Gólfvaxdúkar, Borð- f. vaxdúkar. a Og* ennrremur alls konar vefnaðamra, þar á meðal: Kven-undirlíf, Barnakragar, Lastingur, Ljereft, Líf- stykki og óteljandi margt fleira. ur. Hið einkennilegasta var er þau hoppuðu á öðrum fæti og skeltu á lærið. Aftur var fiolin spil furður gott. Fólk þetta var klætt í rauð sirs- föt brúöhjónaefnin áttu að vera frá París og Madrit, og víxlutolli átti að ljúka í dollurum. Bendir hvorki þetta nje útlit fólksins til þess að það sjeu Lappar, svo sem þeir segja hjer, og hefur Vísir gert út mann til þess að frjetta það nánar um sína hagi og hafa upp þjóðerni þess. Bárubúð var troðfull. Ný sýn- ing á laugardaginn. Bæarstjórnarfundur í kveld. Skúli Thóroddsen er sakaður um að hafa aldrei til Rúðu komið. Lögrjetta flutti í gær gögn í því máli gegn honum. Skúli birti síð- an semsvarreikningsinn frá »HoteI de la Poste« í Rúðu. Nánar á morg- un. Gestir í bænum. Halldór Júlí- usson sýslumaður, Eyólfur Kolbeins prestur, Halldór Vilhjálmsson, skóla- stjóri með frú Grönfelt skólastjóri. Ceres fór til Vestfjarða í gær. Meðal farþegja Skúli Thoroddsen ritstjóri og Jón Jensson yfirdómari ^rtá uUöndum. Vínbannsatkvæðagreiðsla fór nýverið fram í Texas í Bandaríkj- unum, og urðu úrslitin þau, að bannvinir fóru halloka, þrátt fyrir það, að ríkisstjórnin og Baily senator lögðu sig í framkróka til að koma vínbanninu í gegn. At- kvæðamunurinn var 6000, en rúm 755,000 atkvæði voru greidd. Hkr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.