Vísir - 07.09.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 67 TH Hin árlega útsala hjá . THORSTEINSS IngólfshYoli, byrjaði 1. september. ON Steiningarlaus Ljereft 0,23-0,24-0,25 0,26-0,27o.s.frv. Fiðurhelt Ljereft á 0,33 Dömuklæð góð tegunc 150 aura virf nú 1,26 Kjólatau 1 köflótt, í Barna- 5i, kjóla, tvíbreið 0,53-0,68 Kjólacheviot 75 aura virði, 0,63 Skoðið hin marg- breyttu Kjólatau á 0,90 Lakaljereft, helmingur hör, 75 aura virði, selst á 0,64 Borðvax- dúkar Allar breiddir Vatt- tep 3,25 Rekkju- pi voðir 1,04 Stráteppi, góð í anddyri, stykkið á 0,41 Lifstykki með gormum 1,22 Lakaljereft úr bómull 0,48 Sterkir Bnxna- dúkar, góðir í drengjabuxur, nú 0,50 Lesið! Lesið! ódýr og góð f Alnavara Gólfdúkar 70 þl. breiðir, 1,53—1,81 pr. al. Kvensokkar á 0,23 0,41 0,50 Þvottekta Dúkar, hentugir í barnakjóla 0,27-0,35 Handklæða- dregill 0,17 Gólfteppi 6,10 stykkið Ullarbolir 0,68 0,81 Vergarn. Svuntan á 0,90 3 stígnar Saumavjelar, verð 65 kr. seljast á 50 kr. stk. Saumavjela með 5 án ábyrgð, 30 kr. r Saumavjelar sjerlega góðar 48 kr. virði, seljastá42 kr. Stórar Mittissvuntur uo Sniekk- svuntur 1,45 Sængurdúkur vel fiðurheldur 1,13 TJm 60 r seld r iý Yetrarsjöl neð afslsefti. Fiður eimhreinsað 0,59 0,68 0,90 »Var þetta ár betra eða verra verslunarár en í fyrra?& »Það verður víst svipað.« »Við skulum þá segja 50,000 rúblur,* sagði furstinn. Pað er álitleg upphæð, sem vel getur freistað stigamanna í óbygðum að fremja morð.« Furstinn sagði þetta hlífðarlaust og kaldranalega. »Morð—! fursti?« Lögreglustjórinn rjetti sig nú úr sínum fyrri stellingum. Hann ýtti pappírsörkinni frá sjer og stóð upp. »Frú Irina Markowna«, sagði hann. Pað er sannfæring mín.að maður yðar sje ekki lengur með- al hinna lifandi.« Kona hins auðuga kaupmanns horfði óttaslegin á furstann. Hún varð að taka á öllu þreki sínu tii að láta ekki alveg yfirbugast af áhrifum þessara hlífðarlausu orða. Loksins gat hún stunið upp: »Eru þegar nokkrar frjettir komnar, sem sanni þennan grun yðar.« »Nei, ekki ennþá. Hefði svo verið, þá hefðuð þjer undir eins verið látin vita um það. En að maðurinn hverfur svona gjörsam- 1 lega, og maður er engu nær þrátt fyrir hálfsmánaðar kappsamlega leit er meira an grunsamt. Pað getur því miður enginn vafi á því leikið, að snara hefur verið lögð fyrir mann yðar, og morð- ingjarnir hafa skift herfanginu fyrir löngu síðan.« Irina strauk sjer um ennið með hendinni og lá við, að liði yfir hana. »Jeg get ekki trúað því«, and- varpaði hún. Frh. Ný brjefspjöld komin á Vísis afgr.: 17. júní í Reykjavík Kvenníþróttir. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.