Vísir - 10.09.1911, Page 2

Vísir - 10.09.1911, Page 2
70 V í S I P Sunnud. 10. sepi. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,25‘ Háflóð kl. 6,16‘ árd. og kl. 6,34‘ síðd. Háfjara kl. 12,28' síðd. Afmæli r dag. Frú Hanna Zoega. Frk. Hólnifríður Rosenkrans, veitingak. Haraldur Blöndal, Ijósmyndari. Magnús Blöndahl, alþingism. 50 ára. Póstar f dag: Ceres kemur frá Vesturlandi. Póstvagn kemur frá Þingvöllum. Sunnanpóstur kemur. Póstar á morgun: Ingólfur fer til Borgarness. Veðráiia f dag. Loftvog X '< Vindhraði Veðurlag Reykjavík 748,4 - 9,0 SA 3 Alsk. Isafjörður 749,3 - 8,5 0 Skýað Blönduós 750,8 -10,4 S 2 Alsk. Akkureyri 750,2 - 7,5 S 1 Skýað Grímsst. 716,0 1- 6,5 SA 4 Skýað Seyðisfj. 759,0 -10,5 SSA 5 Regn Þórshöfn 753,4 - 9,5 A 3 Regn Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Talið er að Sjálfstæðismenn muni minnast dagsins scm afmælis hins mikla kosningasigurs sfðast. Dr. Paul Hermann þýski rit- höfundurinn er nú nýlega kominn úr 7 vikna ferð um lan'dið og ætl- ar út með Ceres næst. Hann fór Serðlaunavísan. JCosningar. I Ur bænum. »Lapparnir« sýnd.u sig í Báru- búð öðru sinni í gærkveldi. Var um Skaftafellssýstur, Þjórsárdal norð- ur Sprengisand til Vopnafjarðar, um Langanes og Melrakkasljettu. Þá til Húsavíkur og Akureyrar og landveg hingað suður um Gríms- Vandi’ er að eiga völ á fimm og veða’ að lúta’ að tveimur. Stína. Víða brugga vjelráð grimm valdafíkn og seimur. María Þorvarðardóttir, Hvetfisg. 32. nú minni aðsókn en áður. Þeireru kunnugir hreindýrum og ýmsum siðum Lappa, en annars er einn þeirra húseigandi og hestakaupmað- ur á Jótlandi. Nú hafa þeir í hyggju að ferðast eitthvað um landið. tungnaheiði. Leiðsögumaður hans var á þessari ferð Ögmundur Sig- urðsson skólastjóri í Hafnartirði. í fyrrakveld var P. H. haldin all fjöl- menn skilnsðarveisla í íðnó. Voru þar ýrnsar ræöur haldnar og sjalf- Framfjelagið hjelt fund í gær- ur mælti hann á íslensku. kveldi. Árni Pálsson ritstjóri flutti Afhjúpunar-athöfniii i dag Hornaflokkur spilar á Austurvelli kl. 4j/2—5 og gengur þá í broddi fylkingar upp á Stjórnarráðsblettin. Þá verður sungið kvæðiö, sem byrt er hjer aö framan, með laginu Eld- gamla ísafold. Afhendir þá Tr. Gunnarsson fr. bankastjóri minnis- varðan fyrir hönd nefndarinnar með ræðustúf, en ráðherra tekur við fyrir landsins hönd og þakkar gjöfina með annani ræðu. Þá verða sungin gömul kvæði til Jóns Sigurðssonar eftir Matthías og Steingrím. Síðar um dagmn verða skemtan- ir á íþróttasvæðinu og dans í Báru- búð. erindi. Háskólaritari er ný staða sem nú er auglýst laus. Umsóknafrest- ur er til 15. þ. m. Árslaun 600 kr. Heiðursgjafir úr sjóði Chr. IX. eru nýveittar Bjarna Pjeturssyni á Grund í Skorradal og Guðmundi Erlendssyni í Skipholti íÁrnessýslu fyrir framúrskrandi dugnað í jarða- bótum o. fl. 140 kr. hvor. Dr. Ólsen hefur svarað fyrir- spurn útaf skeytinu um hneyxli við háskólahátíðina í Kristjaníu: ■•Afbökuð facta«. Silfurbrúðkaup halda þau Hall- dór Þórðarson prentsmiðjustjóri og María Kristjánsdóttir á morgun. G-istihúsið í skóginum. Rússnesk saga eftir Oaston. Þýdd úr Dönsku. --- Frh. Hún æddi fram og aftur um herbergi sitt og beit á jaxlinn. Við og við steytti hún hnefana í æði og jós voða formælingum yfir hinn ókunna morðingja. Og undarlegt var það, að nú var hún einnig alveg sannfærð um, að Iwan ekki væri lengur í tölu hinna lifandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.