Vísir - 10.09.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 10.09.1911, Blaðsíða 4
72 V 1 S 1 R Hvöldskóla fyrir ungar stúlkur heldur undirrituð næstk. vetureinsog að undananförnu. Námsgreinar: íslenska, enska, danska, reikningur, skrift og hannyrðir. Umsóknum verður veitt móttaka í Pingholtsstræti 16. p. t. Presthólum 4. ág. 1911. Bergljót Lárusdóttir. BESTA KAFFI í BÆNTJM er okkar daglega nýbrenda og malaða og verðið lægra en annars- staðar. Ennfremur ávalt fyrirliggjandi ca. 20C0 pd. af Chocofade og 1000 pd. af Cacao, er selst ódýrast í bænum. Kex og Kökur ca. 25 teg. YEESLTOIN YÍKINGTJE Garl Lárussorj. Hús til leigu eða sölu. Stórt íbúðar- og verslunarhús er til leigu eða sölu í Hafnarfirði Einnig gæti komið til mála skifti á því og annari húseign. Nánari upplýsingar gefa G. Gislason & Hay, Reykjavík. ÓDÝETJSTTJ MALNIMAEYÖETJE hjá Jóni Zoega Bankastræti 14. Palminsmjörið góða er komið aftur í Yersl. YON, Laugaveg 55. Ennfremur epll, appelsfnur, kartöflur, þurkaðir ávexiir o. fl. Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi l\ þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fijótt þær eiga að lesast almennt Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Tsími 124. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. ^TAPAD - FUNPiP^ Sllfurbrjóstnáihefurtapast á leið- inni frá Aðalstræti 10 suður í Tjarnar- götu. Skilist í Bröttugötu 3 A gegn fundarlaunum. ¦ gTU K A U P s"||| Tækifæriskaup. Fuglabúrtil sölu. Afgr. vísar á. Fæði, þjónusta og húsnæði fyrir einhleypa menn fæst á Laufásv. 5. Islensk flögg fást á afgreiðslu Vísis. H Ú SNÆÐI Stofa og kamers með sjerinn- gangi ásamt innanhúsmunum og upp- vartningu fæst. Afgreiðslan vísar á. 1 herbergl (á lofti) í miðbænum er til leigu frá 1. okt.______________ Chr. Juncliers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Það er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. Fortepiano óskast Ieigt í nokkrar vikur frá 15. okt. Leigukjör frambjóðenda sendist merkt No. 778 á afgreið- slustofu Vfsis._________________ Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.