Vísir - 13.09.1911, Síða 1

Vísir - 13.09.1911, Síða 1
Kemurvenjulegaút kl.11 árdegis sunuud. 25 blöðinfrá8.ágúst.kosta: Áskrifst.50a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og 5-7. þriðjud., niiðvd., fimtud. og föstud. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Óskað að fá augl.senitímanlegast. Miðvikud. 13. sept. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,24* Háflóð kl. 8,9‘ árd. og kl. 8,32‘ síðd. Háfjara kl. 2,21 ‘ síðd. Afmæll f dag. Frú Björg Einarsdóttir. Ouðm. Bjarnason, klæðskeri Póstar í dag: Ceres fer til útianda, Sterling kemur frá útlöndúm. Flóra kemurnorðan um land frá Noregi. Hafnafjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. Póstar á morrgun: Ingólfur til og frá Borgarnesi. f Ur bænum. Frakkneski prófessorinn kem- ur. Ákveðið hefur verið að þiggja sæmdarboði frakkneku stjórnarinnar. Sterling ókominn til Vestm.- eya í morgun. Perwie kom kl. 9. Afhjúpunin fór fram svo sem til stóð á sunnudaginn. Illt veður var dagana fyrir og eftir, en gott veður þann dag; um 7000 manns voru viðstaddir. Bláum fánum var raðað umhverfis minnismerkið, en Dannebrog var þar ekki. Einari Jónssyni myndhöggvara var haldið mikið samsæti í Iðno í gærkveldi. Um Suðurmúiasýslu liafa sótt sýslumennirnir: Björn Bjarnason, Guðmundur Eggerzog Halldór Jtílí- usson, ennEremur Ari Jónsson, al- þingism., Guðm. Hannesson consul og Magnús Guðm.son aðstoðarmað- ur. Talið að G. Eggerz verði veitt sýslan. Rúðumálin munu nú á enda kljáð. í 123. tbl. var þess getið að frakkneski ræðismaðurinn væri nú aftur farinn að rannsaka málið, það var misprenturi, átti að standa danski ræðismaðurinn (í Rúðu), frakk- neski ræðismaðurinn (hjer) hefur ekki haft nein afskifti af málinu. Nú hefur danski ræðismaðurinn í Rúðu orðið þess vísari að Skúli hetur dvalið á hóteli því sem hann tilnefndi og liefur stjórnarráðið birt þau málalok. Guðmundur Björnsson sýslu- maður Barðstrendinga og Snœbjörn hreppstjóri í Hergilsey eru nýkonm- ir til borgarinnar. Voru þeir yfir- heyrðir í Stykkishólmi í þessari ferð útaf trollaramálonum frægu og ætl- uðu til Englands að bera vitni í sakamáli skipstjórans á Chiftain, en nú er skipstjóri þessi sálaður — og er þá sakamálið þar með fallið niður en óvíst hvcrt skaðabótakrafa verður gerð í dánarbúið. Þeir verða ekki langlífir óróa- seggirnir hjer við land og þykir nú enskum skipstjórum ólánsmerki að ybbast við íslensk yfirvöld. Trollarar nokkrir voru nýlega að landhelgisveiði fyrir utan Ólafs- vík og var sent eftir sýslumanni. Brá hann við og náði einum þeirra inni á Grundarfirði og sektaði hann um 100 pd. sterl., en afli og veið- arfæri var upptækt. Trollari þessi gat ekki gefið tryggingu fyrir sekt- inni og var því sendur með gæslu- mönnum (Ólafsvíkur hreppstjóra og sjera Ólafi Stephensen í Grundar- firði) til Patreksfjarðar að ná í á- byrgð símleiðis og gekk það vel. Brjef til Vísis frá Plausor. Frh. Annars var það nú ekki um Kollafjarðarrjett, Tröllafoss, Árna- krók, Marardal nje Þingvallasveit- ina, sem jeg ætlaði að, skrifa þjer, Vísir sæll; heldur var það um Akranes, sem mjer sýndist vera einn sá allra fegursti blettur í nágrenni Reykjavíkur, og þykir mjer undarlegt ef allir geta ekki orðið vjer samdóma um það. En samdóma er ekki fólkið orðið nú á dögum og fer því nú sem fer í svo mörgu, að sitt sýnist liverj- um. Jeg hefi svo margoft rekið mig á, að þar sem mjer sýnist fallegt, þykir öðrum Ijótt og það sem mjer finst rjett, sýnist öðrum rangt; jeg hefi ósköpin öU brot- ið heilann í þessu og aldrei get- að skiiið í því hvernig á því stend- ur að ekki skuli öllum synast það sama. Líklega er það af því að sömu augun eru ekki'í öllum höfðum; og þessvegna er nú ólagið og ruglið á öllu. Ætli t. a. m. það væri ekki dálítið skemti- legra fyrir þjóðlífið okkar, ef öll- um heimastjórnar burgeisunum sýndist það sama og sjáifstæðis herrunum, eða bannvini og bann- fjendur væru samniála, eða þá ef öllum sýndist eins og mjer, að hvorutveggi fari bandvitlaust að og taki rammskakkar skoðanir á öllu og sje því best að fylgja engum, en að hver eintrjánist út af fyrir sig, fari eftir sinni eigin skoðun og víki aldrei. »Bókvit- ið og skólarnir gera alt hringl- andi«, segja sveitakarlarnir, sem ekki geta náð í neina vinnukind, því þær taka allar til fótanna þegar slátturinn *er úti og þjóta ti! Reykjavíkur til að menta sig til munns og handar, sem kallað er. En mentunin er þó oft mesta fólgin í þvi, að lifa í gjamnri og gjálífi og hlaupa eftir ýmislegum kenningajDyt í trúmálum og póli-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.