Vísir - 13.09.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1911, Blaðsíða 3
..y i s i r ' 75 Fyru' hálfvirði verða ýmsar vörur seldar 1 næstu 14 daga, GS <S ð s s f§ © m © m m eðal annars: ÖUulampav, \áxw\)ÖYUY, borðbúnaður -- niðursoðin mat- væli - Export -- The o. m. fl. Notið tækifærið! S&njstojaw \ ya$t\aY^Y»t\ \S. 1H, Th. A. Thomsen, 2)iox vAsata 3ónaVan *5>0YsW\x\ss^w\f Næstu viku verða seldir gólfdúkar, alls konar vaxdúkar, gólfteppi, gólfmottur, veggjapappír, feiknastórt úrval o. m. fl. með miklum afslætti. ÍTotið þetta óvenjulega kostaboð. # fúwaxxúMwuWó^u, Wl %%í^%^sem stcuduY a$- 1 * 1V V e\us Jáa &a$a euu. Mikill afsláttur er geíinn. Með Sterling, Botniu og aukaskipi frá Hamborg koma Kvenhattar, Mótorhúfur, Kjóiaefni, Silki,Bóm- ullarföt, Leggingar og alls konar nýungar til vetrarins. Egill Jacobsen VEFNAÐARVÖRU-VERSLUN. Gristihúsið í skóginnm. Rússnesk saga eftir Gaston. Þýdd úr Dönsku. ---- Frh. »Lögreglustjórinn hefur sent mighingað,frúmín«,sagði Belosoff hálfhátt, um leið og hann gekk á móti Irinu. »Væntanlega verð- um við ekki hindruð af neinum gestum?« Irina virti hinn unga leynilög- regluþjón fyrir sjer. Hún sá að maður þessi hafði fallegan og hreinlegan svip. Skegg hafði hann á efri vör, lít- ið og dökkt á lit. Hann var glæsilega búinn og loðkápu sína hafði hann fengið þjóninum. Við þurfum ekki að óttast neinn gestagang* svaraði Irina. »Leyfið þjer, að jeg fyrir ör- yggis sakir afl.æsi dyrunum,?« sagði leynilögregluþjónninn. Og án þess að bíða svars Irinu, gekk hann fram í forstof- una og læsti a . Þegar hann kom inn aftur, benti hann á dyr, sem tjaldað var fyrir og spurði, hvort þær leiddu. »Inn í svefnherbergi mitt,« svar- aði Irina. »Og eru nokkrar aðrar dyr á því?« »Já.« »F>á Ieyfið þjer?« Hann hvarf inn í sv nher- bergið og kom ekki fyr en eftir nokkrar mínútur fram aftur. »Jeg verð að vara yður við herbergismærinninni yðar«, sagði hann. »Hún hefur þann hljóta sið að liggja á hleri. Jeg kom að henni óvörum áðan, þegar jeg gekk inn í svefnherbergið, hún stóð þar bak við dyratjald- ið. Enn jeg er nú búinn að fyr- irbyggja það. Jeg leyfði mjer sem sje að reka hana út í ganginn. En það getur komið allskonar illu slúðri af stað að hún'sá mig í svefnherbergi yðar, ef þjer ekki í tíma skólið hana til og segið henni einhverjar líklegar ástæður til komu minnar í herbergið. Mjer þykir mjög leitt að hafa komið yður í þennan v'anda, frú mín«. Frh. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.