Vísir - 17.09.1911, Side 1

Vísir - 17.09.1911, Side 1
Sunnud. 1T. sepí. 1911. Sól í hádegisstað Id. 12 22' Háflóð kl. 12,7‘ síðd Háfjara kl. 6,19‘ síöd. Afmæli I dag. Frú Kristín Sigurðardóttir. Frk. Þórhildur Eiríksdóttir forstöðu- kona Hotel íslands. J. G. Halberg t'v. gestgjafi. Magnús Vigfússon dyravörður. Póstar f dag: Botnía kemur frá útlönduin. Fóstar á morguíi: Ingólfur fer til Borgarness. Norðan- og Vestanpóstar fara. Sterling kemur frá Breiðafirði. Hafnatjarðarpóstur kemur og fer. Að gefnu tilefni skal þess getið að um langan tíma hefur sala Vísis inn- anbæjar verið nokkuð á annað þús- und eintök hvern útkomudag, og er það meiri sala en nokkurt blað hjer annað hefur nokkurntnna haft, enda er hann eitt hinna sárfáu blaða hjer sem ber sig fjárhagslega og nýtur engra fjárframlaga hvorki frá ein- stökum mönnum eða fjelögum. í bók yfir sölu blaðsins eru daglega skrifaðir allir sem blaðið selja og hve mikið hver selur svo innanhandar er fyrir auglýsendur að ganga úr skugga um hve salan er mikil með því að ran- saka þessa bók hjá afgreiðslumanni. 9 U bænum. Flora kom í gærkvöldi kl. 9 e. h. Farþegar komust ekki í land fyrir ofviðri fyr en klukkan 7 í morgun. Skipiðtroðfultaffarþegum. Seinkun Flóru stafar af því að hún kom 2. dögum á eftir áætlun til landsins, og einn dag varð Flóra að liggja fyrir ofviðri við Hjalteyri. Farþegar: Ólafur Eyjólfsson skóla- stjóri, Jón Jenson háyfirdómari, Ingi- björg Bjarnason skólastýra, Elín og Halldóra Matthíasdæturskálds, Zelma Guðjohnsen.synirThor Jensens komu meðskipinu fráNoregi, en annar fór afáísafirði, Fr. Gunnarsson translatör og námumenn franskir frá Helgu- stöðum, dr. Ólafur Daníelsson með frú og börn frá Akureyri, frú Stein- gríms Matthíassonar læknis með 3 börn einnig frá Akuryri. Um 200 farþegar a'Is. M. Jxí úUotvAum. | l loftfari til lorður- skauts. Nýr leiðangur. Eins og menn muna, lagði Hein- rick prins af Prússlandi á stað í leiðangur í fyrrasumar norður til Spitsbergen ásamt Zeppelin greifa og Hergesell prófessor frá Strass- burg, í því skyni, að kynna sjer hve mikil líkindi væru til þess, að komist yrði á loftfari til norðurskauts- ins. Þjóðverjar virðast eigi fallnir frá þeirri skoðun enn að auðið muni að komast til skautsins á loft- skipi; má marka það meðal annars á því, að á þessu ári hefur Herge- sell prófessor einnig boðið út leiö- angur til veðurfræðilegra athugana. í þeim leiðangri eru 2 menn, að- stoðarinaður Hergesells prófessors, Rempp, og Dr. Wagner. Báðir eru þeir frá Strassburg. — Fyrir rúmri viku komu þeir til Kristjahíu í Nor- egi og eru nú nýkomnir lil Spits bergen. Vísindamen'n þéssir eru báð- ir mjög vel útbúnir í leiðangurinn, og ætla því að hafa vetursetu á Sþitsbergen eðajafrivel lengur. Mælt er að Rempp hafi haft með sjer um 400 loftbelgi er brúka skal til veðurfræðilegra athugana. Mótora, sleða og mótorbáta höfðu þeir fje- lagar og með sjer. Dr. Wagner ætlar að fást við segulmagns-fræði- legar athuganir, og hefur með sjer til þess ýms tæki, svo sem jarð- skjálftamæla og fleira. Áhöld sín hafa þeir fjelagar flest frá Þýska- Iandi, en sum fengu þeir frá Kristj- aníu. (Lögberg 24./8) Frá París. Fátterþað, sem þjófarnir láta í friði í Parísarborg. Nú seinast hefur þar verið stolið' legsteini af marmara, mörg hundr- uð pund á þyngd; mirinisvarðinn var á leiði nýlendustjóra Frakka í Afríku, og svo haglega höggvinn, að hann var talinn mikið listaverk. Um sama leyti var minnisvarða stol- ið úr öðrum kirkjugarði þar í borg- inni. Hann var úr marmara 800 pund á þyngd, prýddur mörgum listaverkum, og hafði kostað yfir 20,000 franka. Þjófatrnir hafa brúk- að nesta og vagna til að flytja hann burt og skarð höfðu þeir brotið í kirkjugarðsmúriun til að koirast inn. Fjórum öðrum legsteinuni var stolið um sama leyti úr öðrum kikju- görðum þar í borginni, en ekki hef- ur komist upp um þjófana til þessa. Frá Belgíu. Það mótlæti henti einn sósíalist á þingi Belgíu- manna, að þingpeningar hans voru settir fastir af skuldheimtumönnum. Hann tjáði þá embættisbræðrum sín- um, að ef hann fengi ekkistyrk frá þeim, skyldi hann fá sjer skot við járnbrautarstöðvarnar í höfuðborg- inni, þar sem þingið er háð, og vinna fyrir sjer með því að bursta skó. Hann fjekk sjer skotið og skó- burstann og var að því kominn að taka til starfa, því að mikill fjöldi safnaðist að honuni, til að njóta þeirrar uýjungar að fástígvjelin sín burstuð af alþingismanni en þákomu einhverjir flokksbræðra hans á þingi og fengu liann burt með sjer með styrkloforði. þessi þingherra vai áður verkamaður í járnsteypu-verki, og hefur nú horfið aftur að þeim starfa, með því að kjósendur hant vildu ekki hafa hann leitgur. ■(Lögb.) tómar, selur „L’wíetcpooC4 S»st \ ,,£\\)etpool.” 127 Tisnt 21 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis suhnud. þriðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá3.ágúst. kosta: Áskrifst. 50 a. Afgr.áhorninuáHotel Island 1-3 og 5-7. Send út uin landðO au. — Einst.blöð 3 a. Óskað að fá augl. semtímanlegast.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.