Vísir - 17.09.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 17.09.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 83 VffivORUN. Þasr eð jeg undirriiaður hefi heyrt, að menn hjer í bse láii hina og aðra leggja gasæðar og áhöid inn í hús sín, þá aðvarast menn um, að gassiöðin iekur ekki gild verk annara en hinna löggiitu gasmeisiara, sem eru: Þorkell Þ, Clementz, Helgi Magnússon & Co. og Gasstöðin. Gasstöðin tekur þegar buriu mæla úr þeim húsum, þar sem ólöggiltir innlagningarmenn hafa fjallað um innlagn- inguna. Reykjavík 15. sept. 1911. gasstöðvarstjóri. inmæðin þrautir vinnur allar.* Svo vil jeg leyfa mjer að stinga upp á því að Búi »bregði búi« á íslandi og skreppi til Vesturheims sjer til afþreyingar. Gæti þá svo farið að hann kyntist málmnemum þessa lands og fengi hjá þeim dá- litla þekkingu á námum víðtækari en hann nú hefur. Arnór Árnason. ('Lögb.) G-istiliúsið í skóginum. Rússnesk saga eftir Gaston. Þýdd úr Dönsku. ---- Frh. »Jeg hefi lengi lifað í þeirri von, að hann kæmi aftur*, sagði Irina, »en nú er sú von þrotin. F>að sem nú ríður á er að finna morðingjann, og þessi herra ætlar að hjálpa okkur til þess. Líttu á hann, vinur minn! F>ú mátt ekki segja nokkrum hjer frá þvf, sem við nú ætlum að gjöra. Ef herbergismærin skyldi spyrja þig, hvernig standi á því, að hún hafi sjeð ungan mann inni í svefnherbergi mínu, þá skaltu ógna henni með því, að hún verið tafarlaust rekin úr vistinni, ef hún minnist á það með einu orði. Gakktu nú á undan okkur til starf- stofu húsbónda þíns.« Öldungurinn var nú staðinn upp, og skjálfandi á beinunum gaut hann augunum felmturslega á leynilögregluþjóninn. Hann vissi hvert voða vald hin ægilega lögregla Rússlands hefir íhöndum. Fyrst að lögreglustjór- inn hafði tekið málið að sjer, mátti eiga það víst, að það yrði sókn upp á líf og dauða. Hann hneigði höfuðið án þess að mæla orð og gekk svo á und- an þeim út úr herberginu, eins og húsmóðirhans hafði fyrir lagt. Alstaðar í húsinu var þægilega heitt, þrátt fyrir það þó vetrar- hríðin ólmaðist úti, og sendi við og við ískaldar rokur inn um reykháfana. En Rússar hafa lag á að bæta úr þessu með ýmsu móti, t. d. með skjólveggjum, sem draga mikið úr kuldanum. Pjetur Belosoff var kominn í loðkápunaog hafði sett upphúfu sína. Frh. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. er sjálfsagt að setja í Vísi þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiða^t fljótt þær eiga að lesast almennt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.