Vísir - 20.09.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1911, Blaðsíða 4
92 V í S 1 R Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — *Pennsylvansk Standard White«. 5 — |o — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« t eyri ódýrari í 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Tsfmi 124. Ódýrt fæðl geta nokkrar námsstúlk- ur fengið frá 1. okt. á Nýlendugötu 15 B niðri. Fæðl gott og ódýrt sem fyr í kaffi oy matsöluhúsinu Hafnarstræti 22. Þar er sjeð um veislur og smá sam sæti fyrir allt að 20 manns. Loftherbergi til leigu á Smiðjustíg 6. Stúlka getur fengið vetrarvist hjá E. þorkelssyni úrsmið Ausurstræti 6. Skinn ® | Jakka & \Testi nýkomin mjög ódýrt > ? > Eegnkápur fyrir2 ára aldur og nppeftir & c w | allar stærðir kvenna, karla og karna 5' s í Austurstræti 1 » Asg. (j. Grunnlaugsson & Co. ENSKA Tilsögu í Eusku veitir, sem að undanförnu, Sigríður Hermarm. Húnkennir einnig börn- nm Enskn á þeim tíma sem þau eru ekki 1 skóla. Til viðtals kl. 11—1 Miðstræti 6. S T I M P L A R eru útvegaðir á afgr. Vfsis. Sýnishornabók llggur frammi. Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast almennt Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östlunds BRJEFSPJÖLD sem allir þurfa að eiga og fást enn á afgr. Vísis eru: lþróttamótið 17. júní Afhjúpunin Jón Sigurðsson Kvennasundið Dalakútur, nútímans Hrafninu og JOJT Rúðureikningurinnl Chr. Juncliers Klæðaverksmiðja i Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem viija fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Pað er einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. Karlmenn athugi að vjer sendum hverjum sem hafa vill 3V4 meter af 135 ctm. breiðu fataefni svörtu, dökkbláu eða grásprengdu, nýtýskuvefnað úr fínni ull í fögur og haldgóð föt fyrir aðeins kr. 14,50. Þetta er sent burðargjaldsfrítt mót eft- irkröfu og er tekið aftur, ef ekki líkar. 'gfhpbo jjjöllers JJjloedeYarefabrik, Köbenhavn. íslensk flögg fást á afgreiðslu Vísis. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.