Vísir - 21.09.1911, Blaðsíða 1
130
-ch.'
24
Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud.
þriðjud., miðvd., fimtud. og föstudV"'
25 blöðin frá 8.ágúst.kosta: Áskrifst. 50a.
Send út uni lartdöO au.— Einst.blöð 3 a.
Afgr.áhominuáHotel Island 1-3 og5-7.
Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
ii íi i ' ii '- - -———————•———* .
' Epli, Vínber,
Melónur, Kartöflur,
Hvítkál, Laukur
nýkomið til
Guðm. Olsen.
Fimud. 21. sepi. 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12.21'
Háflóð kl. 4,30' árd. og kl. 4.47' síðd.
Háfjara kl. 10,42' árd. og 10,59- síðd.
Afmælt f öag.
Friðfinrur Guðjónsson, prentari.
Póstar, á morgun:
Póstvagn kemur frá Ægissíðu.
>Austanpóstur kemur.
Veðrátta í dag.
I . M- ! 15
. ¦ o '£ •< x: T3 C «3 1
-J > >
Reykjavik 757,3 r 1,7 N 8 Ljettsk.
lsafjörðui 761,0 -- 0,5 M 4 Alsk.
Blónduós 758,2 -- 0,0 N 1 A[sk,
Akureyri 757,5 r- 0,Q NNV 5 Alsk.
Grímsst. 720,0-- 3,3 N 2 Alsk!
Seyðisfi. 1 754,3-4-' 1,8 NNA! 2' Skýáð
Þórshöfn 7473] J n o H- .,í NNA 4 Skýað
Skýrlngar:
N = norð- eða r.orðan, A — aust- eða
austan, S = m\ö- eða sunnan, V = vest-
eða vestan. ;
Vindhæð er talin, í s igum þannig:
0 = lögn, 1 = andvari, T>— kul, 3 =
gola, 4 = kaldi,: 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8=
hvassyiðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
Úr bænum.
Ásgrímur málari Júnsson er
nýkominn til bæarins. Hefur hann
verið að mála austur í Skaftafelis-
sýslum alllengi;.
Dr Helgi Pjetursson ér og
nú kominn úr rannsóknarferðum
sínum um landið.
evktvd\s,
JóhanrV V> Austmann
skotkonurrgur Vestur-Kanada, sem
sagt er frá ísíðasta blaði, brá þegar
við er hann hafði un'nið hina n.iklu
vinninga við Winnipeg-skotmótið
og fór til Austur-Kanada á skot-
mót. í Fqrt.WiIliam og vann_ þar
einnig sjgur,. Hlaut silfur-medalíu
og um 50 dali.
í síðasta blað.i stóð að Snjólfur
faðir Jóhanns væri Jóhannesson en
svo er ekki, hann er Jóhannsson.
Þórður . læknir. Guðjónssen
í Rönne á Borgilndarhólmi hefur
farið upp á tind einn í Alpafjöll-
unum, sem Matterhorn heitir. Hafa
.örfáir komist þar upp, en margir
látið lífið ér það hafa reynt. Þýkir
þetta því hin mestá svaðilför.
Skrifar Þórður allítarlega og fjör-
í uga fráeögu um ferðina i »Politik-
j en« og bætir blaðið þvt' við að
! hann muní vera sá fyrsti danskur
maður er komist hafi upp á þennan
tind.
** .;___._
AlheSms kvennasam-
band hóf þing sitt 6. þ. m. í
Stokkhólmi, voru þar saman komn-
ar uríj 150 konur úr viðri verðld.
Þing þetta er haldið fyrir luktum
dyrum^og frjcttist Iítiö'áf því. For-
seti þess er Lady Aberdeen. Konur
þessar berjast fyrir alheimsfrið, at-
kvæðarjett kvenna og ýmsu fleiru.
Þær höfðu- fengið loforð um að
méiga ná'tali könunge '2. þ. rili:!
6Sn
'fást' f afgr.
Vísis í dag.
•¦
Gott ísl. smjor
fæst í verslun ,
Ámunda irnasonar.
Nýlegt rúmstæði
— eins manns — með nýjum dýn-
um til sölu. Ritstj. vísar á.
Brúkaðir ofnar, hurðir og
gluggafögiilsölu. Östlund
Líiill brúkaður ofn ósk-
ast keyptur. Östlund áv.
Verðlag
Sláturfjelags Suðurlands
1. tímabil liaustkauptíðar 1911:
Sauðakjöt 1. flokks, 40 pd. pg yfir 0,24
Dilkakjöt
Veturg.
Sauðakjöt
Dilkakjöt'
Veturg. ¦•'
Lömb. 3.
Annað fje.3.
4. flokks fje
Mör
1.
1.
2.
2.
2.
25
30
33-39 —
¦ —
undir 30 —
"TTn.íi
0,23
0,23
0,23
0,21
0,21
0,20
0,20
0,17
0,32
Siátur fæst daglega með sama verði og undanfarin ár.
Reynsla er fengin fyrir því, að best er að kaapa við fjelagið, og að
hæjannönnutn e.r áríðandi, að byrgja sig að vörum frá því í tíma,
Sendið, pantanir yðar áður en besta kjötið er saítað niður til
útfJutnings.