Vísir - 21.09.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 21.09.1911, Blaðsíða 1
130 24 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þriðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 8. ágúst. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um lartdóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Fimud. 21-sepí. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,21“ Háflóð kl. 4,30“ árd. og kl. 4.47“ síðd. Háfjara kl. 10,42“ árd. og 10,59' síðd. Afmsa!! f dag. Friðfinrur Guðjónsson, prentari- Póstar, á morgun: Póstvagn kemur frá Ægissíðu. Austanpóstur kemur. Veðrátía í dag. /, Loftvog í Vindhraði Veðurlag Reykj avik 757,3 r ^ N 8 Ljettsk. lsafjörðui 761,0 -f 0,5 N 4 Alsk. Blönduós 758,2 -J- 0,0 N 1 Ajsk, Akureyri 757,5 — 0,9 NNV 5 AÍsk. Grímsst. 720,0 — 3,3 N 2 Alsk! Seyðisfj. 754,3 4- '1,8 NNA! 2' Skýhð Þórshöfn 747,3|—1— 7,2 NNA 4 Skýað Skýrlngar: N = norð- eða uorðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í s.igum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, S= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Ásgrímur málari Jófisson er nýkominn til bæarins. Hefur hann verið að mála austur í Skaftafells- í síðasta blaði stóð að Snjólfur faðir Jóhanns væri Jóhannesson en svo er ekki, hann er Jóhannsson. Þórður Iæknir Guðjónssen í Rönne á Borgtindarhólmi hefur farið upp á tind einn í Alpafjöll- unum, sem Matterhorn heitir. Hafa örfáir komist þar upp, en margir Iátið lífið er það hafa reynt. Þýkir þetta því hin mesta svaðilför. Skrifar Þórður allítarlega og fjör- uga fráfögu utn ferðina f »Politik- en« og bætir blaðið því við að hann muni vera sá fyrsti danskur maður er komist hafi upp á þennan tind. Aiheims kvennasam- band hóf þing sitt 6. þ. m. í Stdkkhólmi, voru þar satnan komn- ar um 150 konur úr viðri veröld. Þing þetta er haldið fyrir Iuklum dyrum,og frjettist lítiö'af því. For- seti þess er Lady Aberdeen. Konur þessar berjast fyrir álheimsfrið, at- k’væðarjett kveuna og ýrhsu fléiru. Þarr höfðu fengið loforð um að rrfeiga ná tali konung« þ. m. ’ Epli, Vínber, Melónur, Kartöflur, Hvítkál, Laukur nýkomið til Guðm. Olsen. 6Sn I fási f afgr. Vísis í dag. Gott ísl. smjör fæst í verslun Ámunda Árnasonar. Nýlegt rúmstæði — eins manns — með nýjum dýn- um til sö!u. Ritstj. vísar á. Brúkaðir ofnar, hurðir og gluggafögfii sölu. Östíund i Lítiil brúkaður ofn ósk- ! ast keyptur. Östlund áv. sýslum alllengi; Dr Helgi Pjetursson er og nú kominn úr rannsóknarferðum sínum um landið. _________ ! 5slcn&uv$av j cvtcw&vs. | Jóhann V. Austmann skotkonurrgur Vestur-Kanada, sem sagt er frá í síðasta blaði, brá þegar við er hann hafði unnið hina n.iklu ! vinninga við Winnipeg-skotmótið | og fór til Austur-Kauada á skot- , mót, í Fqrt. William og vanri þar 1 einnig sjgwr. Hlaut silfur-medalíu ! og u-m 50 dali. V e r ð 1 a g Sláturfj elags Suðnrlands 1. tímabil liaustkanptíðar 1911: Sauðakjöt 1. flokks, 40 pd. og yfir 0,24 Dilkakjöt 1. — 25 — — — ’ 0,23 Veturg. 1. — 30 0,23 Sauðakjöt 2. — 33-39 — — — 0,23 Dilkakjöt 2. — ------— 0,21 Veturg, 2. — undir 30 — — — 0,21 Lömb 3. -= — — — 0,20 Anna,ð fje,3. — — — — 0,20 4. flokks fje — , — - — 0,17 Mör — — — — 0,32 Slátur fæst daglega með sama verði og undanfarin ár. Rcynsla er fcngin fyrir því, að best er að kaapa við fjelagið,og að bæjarmörmmn er áríðandi, að byrgja sig að vörum frá því í tíma. Sendið pantanir yðar áður en besta kjötið er saltað niður til útfJutnings.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.