Vísir - 24.09.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 24.09.1911, Blaðsíða 3
V 1 S I 3 G-istiMsið í skóginum. Rússnesk saya eftir Oaston. Þýdd úr DÖnsku. Frh. •••• »Þú ætlar þá að yfirgefa mig aftur?< sagði hún raunamædd. Belosoff tók um hendur móður sinnar. »Það er nú ekki fyrsta sinni, kæra móðir, að jeg ferí nokkurra daga ferð. Ertu hrædd um, að eittvað verði að mjer?« Gamla konan horfði stöðugt á hann sorgbitin. Hún þorði ekki að segja upp- hátt það sem henni var niðri fyrir. Óskiljanleg hræðsla um að hún mundi missa einkason sinn hafði gripið hana, án þess hún þó gæti hugsað sjer neina lílega ástæðu til að svo færi. j Einni klukkustundu seinna var | hún aftur orðin ein í húsinu. | Belosoff var lagður á stað. Hann hafði ekki haft annan farangur með sjer en eina ferða- tösku með nærfötum og þess háttar hlutum. 1 j^Móðir hans hafði þó veitt því eftirtekt, að hannhafði látið marg- hleypu sína, sem hann ætíð hafði hlaðna, í veski sitt og stungið því svo í vasann á yfirhöfn sinni. Hún fylgdi honum út oggekk með honum yfir um garðinn, sem var snævi þakinn. Þar stað- næmdist hún og beið eftir að sjá hann stíga upp í leigusleðann sem hann ferðaðist á og keyra á stað. Hann veifaði hendinni enn einu sinni og hvarf henni sjón- um. Að átta dögum liðnum kom Pjetur Befösoff aftur heim til St. Pjetursborgar. Hann var orðinn grannleitari en hann hafði verið áðurenhann fór í þessa ferð, og augnaráð hans bar vott u'm nagandi á- hyggjur. Aftur hafði hann farið ónýtis- ferð án hins allra minnsta á- rangurs. Hann var til neyddur, hvort sem honum var það ljúft eða leitt, að koma til lögreglustjórans. Frh. HOTEL ISLAED er opnaður í dag. ••—«•»••••— hús Sameignai'kaupfjelags Reykjavíkur á Hverfls- götu 12 — besta fbúð með öllum þægindum og blóm- 2% í1' FP& • i . ? *V? f’ •; fy*. \ v’’ 5ÍÍ l\*’ C v-% /*» Y P* •'** ^ £* *Fir garði, og sjerlega góð sölubúð með skrifstofu og mikfu vörurúml. Lysthafendur snúi sjer til Hr, Svelns Björnssonar eða G. Gíslason & Hay. S FATASOLUDEILD | EDINBORGAR hefur laugmestar byrgðir af .... —' ...... S Viuna vönduð og fljótt af ÍLendi leyst. UPPBOÐSAUGLÝSING. Laugardaginn 30. þ. na. verða seldir ýmsir lausafjársmunir, svo- sem stofugögn, sængurfatnaður, rúmstæði o. fl., tilheyrandi dánarbúi L. Frið- riksson ekkjufrúar, á uppboði, er haldið verður í Kirkjustræti 12, og byrjar kl. 11 árd. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Reykjavík 22. sept. 1911. F. h. erfingjanna P. J. HALLDÓRSSON.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.