Vísir - 24.09.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 24.09.1911, Blaðsíða 1
133 2 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegissunnud. þriðjud., miðvd., fiintud. og föstud. 25 blöðin frá 24, sept. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landðO au.— Einst.blöð 3 a. Óskaö aö fá augl. sem tímanlegast. Sunnud. 24. Sept. 1911. Veðrátta í dag. OJ3 O á VP 43 Ó CTJ t- b/) rj TH 3 i- .£ fO GJ > Revkiavík 732,4 r 2,5 N 3 Alsk. lsafjörður 739,9 - 0,0 NA 9 Hríð Blönduös 735,3 - 4,6 N 5 Regn Akureyri 740,0 - - 8,2 N 7 Regn Orímsst. 697,0 - - 4,5 N 1 Regn Seyðisfj. 726,8 - - 7,6 NNA 4 Regn Þorshöfn 742,5 4 -11,2 SSV 9 Skýað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Raddir aimeimiiigs. Úr Dölum. Hinn 12. júní þ. árs brann á Skarðsstöð húsið ásamt fleiru til kaldra kola eldsupptök ókunn eða orsakir nema hvað verið var með eld allann daginn sakir þvotta. Útaf þessum bruna hefur nú gengið á rannsóknum, sem vænta mátti. Nú uppá síðkastið hefur sjerstaklega einn maður verið yfirheyrður hvað ofan í annað, mjer finnst þetta vott- ur þess að hið íslenska stjórnarráð, — frá því mun rannsókn þessi stafa — vilji gjöra allt sem í þess valdi stendur til að komast eftir hinu sanna og rjetta, þetta álít jeg einnig þess vert að getið sje, því í hvert sinn er hinir íslensku vald- hafar eru á verði eiga þeir sannar- lega þakkir skilið. Síðari h'.uta vetrar var mjer sem erfingja í dánar- búi móöur minnar tilkynnt um skiftafund f tjeðu búi af valdsmanni ÚaíaSý'slu, ög iívti , var rflrt íagt á um að jeg mætti, að konsúll Kristján Porgrímsson var látinn taka kvittun af mjer fyrir tillcynningunni. Jeg tók mjer og ferð á henriur á skifta- fundinn, sýslumaöurinn mætti, en tilkynnti í byrjun fundariris að öll skjöl hússins hefðu gleymst hjá sjer suður á Sauðafelli, þarmeð var þeim skiftafundi Iokið, og ákveðinn skiftafundur næst að Sanðafeili í lok júlimánaðareða byrjun ágúst. Hvað skeður? Það fer að kvisast að kviknað hafi í á skrifstofu valdsmannsins eldsupptök ókunn og ýms sýsluskjöl brunnið, og það í fjaiveru hans. Er jeg svo grenslast eftir þessu nánar þá er sök með brunan, skipta- bokin brann og eftir þvl séin jeg hefi komist næst öll dánarbússkjölin m. m. mun ekki þessi skiftafundur í júnímánuði hafi verði sá fyrsti og síöasti. Þetta bú er nú ekki nema eitthvað 10 ára gamalt og annað bú er þetta styðst viö 14 ára gamalt og þó munu vera ennþá eldri bú óskift í sýslunni. Heyrir þetta ekki undir Stjórnar- ; ráðið? Einar M. Jðnasson. Hinar eftirspurðu Taurullur og Þvottavindur Nýkomnar í Austurstræti 5. Ásgeir G. Gunrtiaugsson. Úr bænum, Umsjónarmaður áfengiskaupa í Reykjavík heitir ein ný sý«lan, sem menn geta nú farið að sækja um til stjórnarráðsins (til 31. n. m.) þar eru árslaun 600 kr. Aðstoðarskjalavarðar sýslan við Landskjalasafnið er einnig laust. Umsóknarfresturtil 1. nov. Árslaun 960 kr. Á heilsuhælinu á Vífilstöðum er nú 81 sjúklingur. Þó er þar enn rúm. Kænn dómari. Efirfarandi smásaga lýsir vel skarp- skygni ktnverskra dómara. Blindur stafkarl er vann fyrirsjer með fiðluspili, hafði þreifað sig áfram að á einni, og vissi engin ráð til þess hvernig hann fengi yfir hana komist. Þá bar þar að olínsala, kendi hann í brjóst um blinda manninn og mælti: »Jeg skal vaða með þig yíirána, en þú verður að halda á fjársjóð mínum og gæta hans, meðan jeg gæti vaðsins.« Þetta þóttu blinda manninum góð boð, hann skreiddist á bak olíusalans — og tók við sjóðnum sem voru peningar þeir, sem olíu- salinn þann dag hafði selt olíu fyrir. Þegar þeir vcru komnir yfir ána þá heimtaði olíusalinn fjársjóð sinn. Þá sagði blindi maðurinn að fjársjóðurinn væri sín eign. Hann æpti hátöfum og bað guð og góða menn að vera vitni þeirra ranginda er olíusalinn stóri og sterki vildi hafa í frammi viðsjgaumiiigjannblindan og veiklaðan. Það stóð ekki lengi á því að þyrptist kringum þá margt fólk, og þó olíusalinn reyndi að verjast hinni röngu ásökun, þá stóðaði það ekki, allir drógu taum blinda mannsins og svo fóru leikar að menn börðu olíusalann. Málið komst nú til dómarans aðgeröa. Báðir aðilar fjellu til fóta dómaranum og báðir sögðust eiga fjársjóðinn. Dómarinn hlustaði á framburð beggja með athygli, mælti síðan: »í þessu vandasama og myrka máli verð jeg að leita frjetta vatnaguð- anna« Hann ljet færa sjer fatmeö vatni, helti peningunum úr sjóðnum niður í vatnið og velkti lengi pening- unum í vatninu eins og hann væri aö þvo þá. Að því búnu beygði haitn síg og frorfði níeð á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.