Vísir - 04.10.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1911, Blaðsíða 4
28 V í S I R Mjálpræðisherinn. Causthdtíðin byrjar í kvöld kl. 8V2 og heldur áfram alla vikuna. Allir velkomnir. wr reynið nýu RAKARA- STOFUNA á LAUGAVEGI 11. Kennslukonu vantar á gott sveitarheimili til að kenna unglingum. Uppl. á afgr. Vísis í dag. Sleppið ekki góðu boði. Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »PennsyIvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyrl ódýrarl í 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Hálstau fæst strauað á Laugaveg 18 C._____________________________ Plltar geta fengið þjónnstu í Ný- lendugötu 16._____________________ Takið eftir! Munið eftir Skóaðgerðavinnustofu Páls Guðmundssonar Bergstaðastræti 1. Vönduð vinna. Vinnupantanir afgreiddar á 1 klukkustund. A T V I N N A STfTT.TCA óskast á gott sveitaheimili, til að kenna börnum. Lysthatendur gefi sig fram fyrir 10. okt. við Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63, er gefur nauðsynlegar upplýsingar. Stúlka og drengur, sem komin eru yfir fermingu, geta fengið atvinnu í Klæðaverksmiðjunni Álafoss. Upplýs- ingar gefur Jón Bjarnason á Laugaveg 33. Stúlka óskast í vetrarvist á heim- ili nálægt Reykjavík. Upplýsingar hjá Jóni Bjarnasyni á Laugaveg 33. Stúlka óskast til vetrarvistar. Afgr. vísar á. Stúlka óskar eftir formiddagsvist. Östlund vísar á. Fæði og húsnæði Herbergl ágætt til leigu árslangt. Lysthafendur geri viðvart á afgreiðslu Vísis. Herbergl til leigu handa tveimein- hleypuni. Afgr. visar á. Tll lelgu kamers og stofa með for- stofuinngangi. Afgr. vísar á. Stofa fyrir 2einhleypafæstáHverfis- götu 56. Stofa móti suðri (með eða án hús- gagna) og með forstofuinngangi til leigu á Hverfisgötu 4 D (uppi). Nett herbergi með húsgögnum og fæði er þegar til leigu á Qrundarstíg 7. Gott og ódýrt fæði fæst í Póst- hússtræti 14B. Stofa með húsgögnum og sjerinn- gangi fæst til leigu nú þegar. Einnig þjónusta strauning og þvottur Guðrún Hall, Laugaveg 24B. BtrB TIL LEIG-U. Stór og góðbúð, áreiðanlegaá einum allra besta stað í bæn- um, er til leigu frá 1. maí næstk. Mjög hentug fyrir Vefnaðarvöru eða þvíumlíkt. Þeir, er kynnu að vilja leigja slíka búð, gjöri svo vel og sendi nafn sitt í lokuðu umslagi merkt Vefnaðarvörubúð á afgr. »Vísis«, og mun þá húseigandi gefa viðkomandi manni nánari upplýsingar. Prentsm. D. Östlunds. ^ KAUPSKAPUR Chalselonge til sölu. Afgr vísar á. Undirritaður kaupir háu verði tóm steinolíuföt. Jón Jónsson, beykir Laugaveg 1. íslenskar rófur eru keyptar í Bergstaðastræti 1. Orgeiharmoníum nýttog afbraðs gott til sölu, sömuleiðis eikarborð og plyds-chaiselongue og -stólar. Afgr. vísar á. Brjefspjöld sem allir þurfa að eiga og fást enn á afgr. Vísis eru: íþróttamótið 17. júní Afhjúpunin Jón Sigurðsson Kvennasundið Dalakútur nútímans Hrafninn og {MgT RúðureiknlngurlnnI______ Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heirna kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heiina kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.