Vísir - 11.10.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 11.10.1911, Blaðsíða 1
13 Kemurvenjulegaút kl.2 síðdegis sunnud. þriðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin f rá 24. sept. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landóO au. — Einst.blöð 3 a. AfgnísuðurendaáHoielisland l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. P/liðv.d. 11. október 1911. Sól í hádegisstað kl. 1214' Háflóð ki. 7,10' árd. og 7,33' síðd. Háfjarakl.1,22' árd. Afmælí í dag. Frú Helga Torfason Jón Þorsteinsson, söðlasmiður [Hannes Árnason F, 1809] Angnlækning ókeypis (Lækarg. 2)kl.2—3 Póstar á morgurt: Varanger fer til Breiðatjarðar. Vor elskede HUe INGER HANSINE hensov stille og roligt d. 8. Okt, 14 Mdf. gl. Begravelsen fore- gaar fra vort Hjem, Laugaveg 20 B. Tors- dag d. 12. Okt. Kl. 12 Middag. R.vik lO.Okt. 1911. Metha og Carl Olsen. Frá Spánl. Uppreisnin bæld niður með ógur- legri grimd. í næst síðasta blaði Vísisvarget- ið um hina miklu uppreisn sem var um Spán allan um miðbik sið- asta mánaðar. Nú eru þær frjettir komnar að hún hefur verið bæld niður með dæmafárri grimd. Þó lifir enn í kolunum og getur hún hafist á ný hvenær sem er. í er- lendum blöðum frá 21. f. m. voru þá taldar* miklar líkur á að kon- ungur og stjórn yrðu flæmd burt og lýðveldi stofnað, en uppreisnar- menn reyndust ekki hafa nógu fast- an fjelagsskap með sjer til þess að halda sínu máil til streytu. Nokkur þúsund manna hafa ver- ið skotnir niður án dóms og laga og mikill fjöldj drepinn...eftir her- Barnapeisur, Siubbasirs og fjölda margt fleira. dómi. í fangelsi hafa verið sett yfir 10 Jjúsundir manna, þar af um llhundruð í höfuðborginni Madrid. Verkamenn voru illa búnir undir verkfallið og brátt þrengdi að þeim og skylduliði þeirra. Þeir urðu að byrja aftur sökum matarskorts. Talið er víst að friðurinn sje þó ekki nema um stundarsakir. Menn telja að Spánverjar hefðu komið á hjá sjer lýðveldi þegar er Portú- galsmenn ráku konunginn af hönd- um sjer ef ekki hefði þá setið að völdum á Spáni tiltölulega frjálslynd stjórn, en nú hefur sú stjórh beitt sy.o m'killi grimd að, hún hefur tapað mjög áhangendum og fer tala lýðveldismanna vaxandi með hverjum degi. Frakkar og; Þjóðverjar hyggja nú á að semja-um.mál síní friði og ber þar ekki til tíðinda. Samningar eru ekki fullgerðir, en von um að þeir takist. Þetta mun einkum mega þakka 'jafnaðarmönn- um ríkjanna, sem hótuðu öllu illu ef til stríðs kæmi. Ofsaveður á Italíu. Margar hörmungar heimsækja ítalíu um þessar mundir. Sumpart alla og sumpart enstök hjeruð. Kólerán fer um alt landið og derp- urþúsundir manna daglega. Stríðið hefur og áhrif á alt landið, eldgosin eyða fegurstu svæðum Sikileyar og hvirfilvindar og vatnavextir eyða heilum hjeruðum. .Hjerskal aðeins lítillega greint frá einu atviki. Skamt austur af Túrín í Norður ítalíu er gömul borg sem Asti heitir (Asta Pompeja) þar var lýðstjórn á miðöldunum og borgin fræg fyrir sína 100 turna. En nu er hún líka fræg fyrir sitt ágæta Muskatvín (Asti spumante). íbúar eru þar 40 þúsundir. Umhverfis borgina íiggja fagrar vin- ekrur og svo með ánni Tanaro er um. borgina' rennur. I fýrr.i mánuði er komið var að því að safna víhberjunum er vaxið höfðu með besta nióti í sumar fór alt í einu fellibilur yfir landiö svo stófeldur að vínviðinn reif víða upp með rótum og ö:I uppskeran gjör- eyðilagðist. í sama mund gekk áiu Tanaro yfir bakka sína og inn í borgina. Varð af þessu hvortveggja svo mikil! skaði að hann er metinn til um þrjár miljónirkróna..' Erfjöldi efnamanna öreigar eftir þessar hörm- ungar. a. •'iW-Svamixxr.-j; ;^um **. < rubænujn. Jorskveiði á þilskip. 'Þá er þilskipaflotinn. kqmjnn inn qg þorskveiðin hætt þetta árið. Veírarverííðina gengu hjeð- an 34 skip og veiddu samtals 1024 þúsundir. , Vorvertíðiraa gengu 31 skip og veiddu 489 þúsundir. Sumarvertíðinagengueinn- ig 31 skip og veiddu þau ÓOS1/^ þúsund. Haustvertíðina gengu 30 skip, en eitt þeirra er ókomið, enn, hin 29 veiddu samtals 412V2 pús. Alls er þá veiðin orðin 2534 þúsundir. Á öðrum stað í blaðinu eru nán ari upplýsingar um hvert einstak I skip.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.