Vísir - 11.10.1911, Page 1

Vísir - 11.10.1911, Page 1
 Keniurvenjulegaút kl.2 síðdegis sunnud. þriðjud., miðvd., finrtud. og föstud. 25 blöðinfrá24. sept.kosta: Áskrifst. 50 a. Send út um landóO au. — Einst.blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hote! Island 1 -3 og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast ðVliðv.d. 11. okióber 1911. Sól i hádegisstað kl. 12,14* Háflóð kl. 7,10* árd. og 7,33* síðd. Háfjara kl.l,22‘ árd. Afmæli í dag. Frú Helga Torfason Jón Þorsteinsson, söðlasmiður [Hannes Árnason F. 1809] Augnlækning ókeypis (Lækarg. 2) kl.2—3 Póstar á morguri: Varanger fer til Breiðatjarðar. Vor elskede lille I N G ER HANSINE hensov stille og roligt d. 8. Okt., 14 Mdr. gl. Begravelserr fore- gaar fra vort Hjem, Laugaveg 20 B. Tors- dag d. 12. Okt. Kl. 12 Middag. R.vik 10. Okt. 1911. Metha og Carl Olsen. Jxí Frá Spáni. Uppreisnin bæid niður með ógur- legri grimd. í næst síðasta blaði Vísis var get- ið um hina miklu uppreisn sem var um Spán allan um miðbik sið- asta mánaðar. Nú erti þær frjettir komnar að hún liefur verið bæld niður með dæmafárri grimd. Þó lifir enn í kolunum og getur hún hafist á ný hvenær sem er. í er- lendum blöðum frá 21. f. m. voru þá taldar* miklar líkur á að kon- ungur og stjórn yrðu flæmd burt og lýðveldi stofnað, en uppreisnar- menn reyndust ekki hafa nógu fast- an fjelagsskap með sjer til þess að halda sínu máil til streytu. Nokkur þúsund manna hafa ver- ið skotnir niður án dóms og laga og mikill fjöldi drepinn .eftir her- til Barnapeisur, Siubbasirs og fjölda margf fieira. dómi. í íangeisi hafa verið sett yfir 10 ^úsundir manna, þar af um llhundruð í höfuðborginni Madrid. Verlcamenn voru illa búnir undir verkfallið og brátt þrengdi að þeim og skylduliði þeirra. Þeir urðu að byrja aftur sökum matarskorts. Talið er víst að friðurinn sje þó ekki nema um stundarsakir. Menn telja að Spánverjar hefðu koinið á hjá sjer lýðveldi þegar er Portú- galsmenn ráku konunginn af hönd- um sjer ef ekki hefði þá setið að völdum á Spáni tiltölulega frjálslynd stjórn, en riú hefur sú stjórii beitt svo núkilli grimd að hún hefur tapað mjög áhangendum og fer tala Iýðveldismanna vaxandi með hverjum degi. Frakkar ©s Þjóðverjar hyggja nú á að semja um mál sín í friði og ber þar ekki til tíðinda. Samningar eru ekki fullgerðir, en von um að þeir takist. Þetta mun éinkum mega þakka ’jafnaðarmönn- um ríkjanna, sem hótuðu öllu illu ef til stríðs kæmi. Ofsaveðnr á Ítalíu. Margar hörmungar heimsækja Ítalíu um þessar mundir. Sumpart alla og sumpart enstök hjeruð. Kóleran fer um alt landið og derp- urþúsundir manna daglega. Stríðið hefur og áhrif áalt landið, eldgosin eyða fegurstu svæðum Sikileyar og hvirfilvindar og vatnavextir eyða heilum hjeruðum. Hjerskal aðeins lítillega greint frá einu atviki. Skamt austur af Túrín í Norður Ítalíu er gömul borg sem Asti heitir (Asta Pompeja) þar var lýðstjórn á miðöldunum og borgin fræg fyrir sína 100 turna. En nú er hún líka fræg fyrir sittágæta Muskaívín (Asti spumante). íbúar eru þar 40 þúsundir. Umhverfis borgina liggja fagrar vin- ekrur og svo með ánni Tanaro er um borgina’ rennur. í fyrr mánuði er komið var að því að safna vínberjunum er vaxið höfðu með besta móti í sumar fór alt í einu fellibilur yfir landið svo stófeldur að vínviðinn reif víða upp með rótum og ö’l uppskeran gjör- eyðilagð.ist. I sama muud gekk áiu Tanaro yfir bakka sína og inn í borgina. Varð af þessu hvortveggja svo mikill skaði að hann er metinn til um þrjár miljónir króna. Erfjöldi efnamanna öreigar eftir þessar hörm- ungar. Úr bænum, Þorskveiði á þilskip. Þá er þilskipaflotinn. konúnn inn og þorskveiðin hætt þetta árið. Veirarverííðma gengu hjeð- an 34 skip og veiddu samtals 1024 þúsundir. Vorver4íðma gengu 31 skip og veiddu 489 þúsundir. Sumarvertíðinagengueinn- ig 31 skip og veiddu þau 6O8V2 þúsund. Haustvertíðina gengu 30 skip, en eitt þeirra er ókomið. enn, hin 29 veiddu samtals 412i/2 þús. Alls er þá veiðin orðin 2534 þúsundir. Á öðrum stað í blaðinu eru nán ari upplýsingar um hvert einstak : skip.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.