Vísir - 12.10.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1911, Blaðsíða 3
V í S 1 R 59 hefur nú fengið aftur: Kvenskó á 1,75-2,00,drengja- skó, sterka og ódýra og stumpasirsið eftirspurða á á kr. 1,50 pundið. Enn- fremur drengjaföt á 5-7 kr. föður. sínum. *Losaðu þig við þennan illa mann, því hann tnun steypa þjer í glötun. Trúðu mjer það er hugboð mitt, að hann verði þjer til ógæfu ef þú heldur áfram að eiga saman við hann að sælda.« Olámsaugun þrælsins fylgdu Sonju lengi eftir að hún var far- in að heiman. Langa hríð frjetti hún svo ekk- ert að heiman, þangað til faðir hennar einn góðan veðurdag, henni til mikiilar undrunar, allt í einu kom íil St. Pjetursborgar. Frh. Ferminsfar- jeg við hlið húsbónda míns og veðj- aði um stórfje hver hestanna yrði Slótastur. Húsbóndi minn hafði meiri peningaráð, veðjaði hærra og tapaði oft miklu. Þettað var ckki fallegt dæmi til eftirbreytni. Þó pannig megi græða peninga, þá vil jeg ráða frá því. Mönnum verður sjaldnast nu'kið úr því, er þeirgræða á siíkan hátt. Jeg hefði svarið fyrir það í þá daga, að sá tími mundi ’ oma að mig langaði ekki að horfa á veðreiðar. Þó var það svo, er jeg byrjaði að versla sjálfur, að jeg hafði nægi- léga heilbrigða skynsemi til bess, að spilla ekki góðu áliti mínu þó jeg væri fátækur. Jeg vildi ekki að lánveitendur mínir vissu af fíkn minni i veðreiðar. Frh. GrÍStÍllÚSÍð í skóginum. --- Frh. Frá þeirri stundu varð undar- leg breyting á lundarfari hans. Pessi maður, sem áður hafði verið svo hrottalegur, varð nú gagntekinn af ást á einkabarni sínu. Frá þeirri stundu var aðeins tvennt til, sem hann ljet sig nokkru skifta, baráttan fyrir dag- legu viðurværi og ástin á Sonju. Hin unga stúlka hafði líka sagt frú Belosoff frá Semen. Fráþvífyrstaað húnmundi hafði hann flækst á miili manna í sveit hennar. Hann hafði verið í vist hjá hverjum bóndanum af öðjuyn, en allstaðar hafði honum verið vísað burtu eftir skainma J dvöl vegna hins heiftúðuga lund- j arfars hans. j P ð var talað margt um hann | þar í byggðarlaginu. Menn þótt- 1 ust nokkurn veginn vissir um, j að mannslíf væri honum ekki j mikils virði. Sonja gat ekki skilið í með | hverjum ráðu honum hefði tekist að troða sjer inn á heimili þeirra. ; Nokkrum sinnum hafði hún J heimsótt föður sinn, eftir að hún var komin til St. Pjetursborgar. Á meðan hún þá dvaldi heima, skapraunaði Semen henni seint og snemma með ástaráleitni sinni. En þar, sem hún hafði megna andstyggð á Semen, sagði hún föður sínum að hún mund hætta að heimsækja hann, ef hún gæti ekki verið laus við að hitta Semen þar. Gamli maðurinn hjet ö!!u fögru um að verða við óskum hennar. En auðsjáanlega var hann laf- hræddur við Semen. mjög snrekkleg í Austurstræti 1 Ásg. (1 .Guimlaugsson & Go. jarðepli fást ennþá í Lækjárgötu 10. 8,00 kr. íunnan. TelpuOjgdrengjaföt,kjólar, kápur, frakkar, fermingarföt eru saumuð ódýrast á Grundarstíg 7. D. Svendsen. T V I N M A 2 eða 3 kverairienn geta fengið fæði og húsnæði í góðu húsi í mið- bænum Afgr vísar á Góða atvinnu getur stúlka fengið strax, 1 tima á dag. Ritstj. vísar á. Seinast þegar Sonja hafði heim- sótt föður sinn, hafði fátæktin þar heima verið alveg afskapleg. Hefði Sonja ekki haft með sjer dálítið af matvælum frá St. Pjetursborg, mundi ekkert hafa verið til að borða þessa fáu daga, sem hún dvaldi heima. Faðir hennar sagði henni þá hreinskilnislega, að hann og Sem- en hefðu oft ekki vikunum saman annað að lifa af en þá fugla og önnur veiðidýr, sem Semen stalst til að skjóta. Grátandi hafði Sonja þá farið úr föðurhúsum. Enn þá einu sinni hafði hún þá hvíslað að a Fæði ©g húsnæði m Ágæít herbergf fyrir einhlyeypan mann fæst bráðum og til 1. okt. Afgr. vísar á, Ágætt herbergl fæst á Spítalastig 9 (uppi) Fæðl og híisrsæði fæst á Hverfis- götu 33 Fæðí fæst á Bókhlöðustíg 6 uppi. 1 herbergi erjtil leigu fyfir eihhleyp- an í Mjóstræti 6. Stofa með forstofuinngangi fyrir einhleypa fæst á Hverfisgötu 56. Fæði og þjónusta fæst einnig. KAUPSKA'PUR Piutis-Chalselongej eikarborð og ruggustóll til sölu. Afgr. vísar á. Tvö reiðhjól, karlm. og dreugs, bæöi hjer um bil ný, fást með góðu ver'ði. Afgr. vísár á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.