Vísir - 13.10.1911, Síða 1

Vísir - 13.10.1911, Síða 1
VISIR irwimnmmr i— ■ ■-■■■ —— — - ■ ■ — ■ ■ ■ —— ——- —■—————m Kemurvenjulegaút kl.2 síödegis sunnud. 25 blöðinfrá24. sept.kosta: Áskrifst. 50a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland 1-3 og5-7 þriðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Send út um landöO au.—Einst.blöð 3 a. Óskað að fá augl.sem tímanlegast. TAKSÐ EFTSR! / 9 \Usalau l\\í eudav tau^avda^via^ W, oMoW ayaavj\axlavs^v^ a \9W. FösíucL 13. október 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,14“ Háflóð kl. 8,49“ árd. og 9,20“ síðd. Háfjara kl.3,l“ árd. Afmæli í dag. Gísli Þorkelsson, verslunarm. Jón Thorarensen, skrifari. Vilhjálmur Ingvarsson, snikkari. Póstar á morgun: Ingólfur kemur frá Borgarnesi. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Ur bænum, í Mentaskólanur.i eru um 130 nemendur. £ Kvennaskólamnn eru 96 námsmeyar. Skrautblað er æilast til að komi úí af Vísi á sunnudaginn og hlaðið myndum. Gefin saman í gær ídómkirkj- unni Pjetur Halldórsson bóksali og ym. Ólöf Björnsdóttir. Sá merkisatbu/ður gerð- ist nýverið í borginni Troju í Montana í Bandaríkjunum, að 96 ára gömul kerling giftist 24 ára gömlum pilti, og var það af ást að til þessa hjónabands var stofn- að, að því er brúðhjónin fullyrða. Brúðurin hafði reyndar setið fimm sinnum á brúðarbekknum áður, svo hún var enginn hjóna- bands nýgræðingur; en þetta var í fyrsta sinni, sem vesalings pilí- urinn hafði sjer konu festa, og nær tíræðu var drósin. Troju- búar minntust þessarar giftingar með mannfagnaði. Heimsmeistaraglíma fór fram íChicago 4.f. m. Glímdi þar heimsmeistarinn Frank A. Gotch við fyrverandi heimsmeistara Ge- orge Hackenschmidt, og fóru svo leikar, að Gotch hjelt titli sínum. h(f Sjávcirborg: Sjana (Óláfur Pórðarson) Morning Star (Björn Helgason) Robert (Sigurður Þórðarson) Himalaya (Ingvar Jóelsson) Gunna (Sigurjón Ólafsson) Jón (Aðalbjörn Bjarnason) Elín (Sigurður Bjarnason) Einar Þorgilsson: Surprise (Bergur Jónsson) Kom hann Hackenschmidt tví- vegis á herðarnar. Stóð fyrri glíman 14 mín. og 18 sek. en hin síðari 572 mín. Sigur Gotch var því svofullkominn, sem fram- ast mátti vera, og rak hann þar af sjer þann orðróm, að hann hefði unnið heimsmeistaratitilinn af Hackensmchmidt, forðum með svikum. Fyrir þessa tæpra tuttugu tnín. vinnu fjekk Goích 21000 dali, og auk þess fær hann helming þess fjár, sem inn kemur fyrir hreyfi- myndirnar. En Hackenschmidt fjekk 13500 dali í sinn hlut. Yfir Afríku í móiorbáf. — Þýskur liðsforingi, Graetz að nafni, hefur ráðist í þá glæfraför, Vetur Vor Sumar Haust AIIs 28 V2 13 22V* 227, 867, 32 13 21 17 83 36V2 13 25 13 co 18 10 18 13 59 30 17 20 7 74 — 16 23 127, 517, 9 16 12 8 41 3672 17 26 24 1037, að fara yfir þvera Afríku í mótor- bát. Er ferð sú rúmar sex þúsund mílur og torfærur miklar á leiðinni, þar sem um ókunn hjeruð er að fara. Liðsforinginn hefur þegar hafið förina, og ætlar hann eftir Zambesi fljótinu, uns hann nær vatni því, sem Bangweolo er kall- að; þá eftir því til Kongo fljótsins, og eftir því til sjávar. Takist liðs- foringjanum för þessi, má skoða það sem eitt af þrekvirkjum nú- tímans, og rniklar líkur til, að land- könnunar ferð þessi liafi mikla vísindalega þýðingu. (Heimskr.) BRÚKAÐUR OFN til sölu. Einnig hurðir D. Östlund. Veiðin á þessi skip 8 skip hefur þá verið: Vetrarvertíðína (töl- urnar í fremsta dálki) 190V2 þúsund, Vorvertíðina (í öðrum dálki) 111 þúsund, Sumarvetíðina (í þriðja dálki) 167l/2 þús. og Haustver- tíðina (í fjórða dálki) 117 þús., en alls 586 þúsund.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.