Vísir - 20.10.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 20.10.1911, Blaðsíða 1
I5i 20 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- þriðjud, miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 24. sept. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um IandóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og5-7 Óskað aö fá augl. sem tímanlegast. Föstud. 20.október1911 Sól í hádegisstað kl. 12.12' Háflóð kl. 4,3' árd. og 4,20' síðd. Háfjara kl. 10,15' árd. og 10,32 síðd. Afmæli í dag. Frú Ellen Hallgrímsson. R. Morten Hansen, skólastjóri. M. Meulenberg, prestur. Póstar á morgun: Ingólfur til og frá Garði. Kjósarpóstur kemur. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. S9C * . * i heldur D. UOS\>\Ot\ttSXtt östlundí SÍLÓAM við Grundarstíg á hverju sunnudagskveldi kl. 6}]%, þangaðtil samkomuhúsið Betel verður notað. Ur bænum, Botnvörpungar. Mars kom inn. í gær með yfir 600 »kitt« (um 1300 körfur) af fiski og fór þegar af stað til Englands. Hann hafði aflað þetta allt á vikutíma hjer úti í flóanum. Síðasta afla sinn seldi hann fyrir 660 Sterlingspund (u 12 þiísund krónur). Lord Nelson er farinn fyrir þrem dögum með afla sinn á 5. hundruð »kitt«. Það hafði hann veitt fyrir Vestfjörðum á þrern vikum. Jón Forseti er að leggja af stað til Englands með tæp 500 »kitt« sem hann hefur veitt á tveim vikum fyrir Vestfjörðum. Valurinn fe að veiða fisk handa bænum. Settir inn. Undanfarið hefur verið einkar rólegt á götum höfuð- staðarins á kveldin. En í fyrrakveld höfðu allmargir náungar fengið sjer vel mikið neða í í því. (Hefur ef- laust verið eitthvert hátíðlegt tilefni sem ókunnugt er um — annars var þá Lúkasarmessa). Endir þeirra mála varð sá, að lögreglan fylgdi nokkrum heim, en setti þrjá í stein- inn. Einn þeirra fjekk 40 kr. sekt fyrir högg sem hann veitti. Fyrirlestur um bannmáiið hjelt dr. Guðmundur Finnbogason Viljið þjer hafa góð og ódýr ullarföt til vetrarins, þá kaupið þau í VÖRUHÚSINU. Par er stærsta útsalan og 9 lægsta verð á Islandi. Vöruhúsíð Austurstræti 10. í gærkveldi í Bárubúð kl. 9—10 ogvar hann sæmilega sóttur.*) Ræðu- maður flutti erindi sitt vel og sköru- lega og var hin mesta ánægja að hlusta á hann. 3^e^t ^w\ot o$ fiaft$föti)ot fæst í versl. Jóns Þórðarsonar. Nýkömin Ijósmynda brjefspjöld af afhjúpun- inni 10. f. m. á afgr. Vísis. * Óhætt má fullyrða að ef fyrir- lestur dr. Guðmundar hefði verið auglýsfur í Vísi hefði sótt hann hundraði fleira — og hann var þess verður. Yfir þúsund menn kaupa Vísi daglega. Allir lesa hann (nema ein frú). Kína Livs Elexir fæst í versl. 3ó^5 "Jpovíat^ouav. F rá söIu n ni: Drengurinn: VísidHlaðinnfrjettum! »Manni«: Er það sekúntuvísir eða mínútuvísir, drengur minn? Drengurinn: Nei, það er dagvísir — kostar bara 3 aura. Sinkennilequr flutningur. Miljónamæringarnii í Vestur- heimi sjá ekki eftir skildingnum, þegar þá lángar í eitthvað, og fátt er það, sem þeir gefast upp við, geti nokkur mannlegur kraftur uppfylt kröfur þeirra. í sumar var vesturheimskur miljónamæringur á ferð um Eng- land í bifreið sinni. Kom hann þá að eldgömlum kastala, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.